Fréttablaðið - 18.05.2013, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 18.05.2013, Blaðsíða 56
| ATVINNA | Helstu verkefni og ábyrgð » Þjálfun í greiningu og meðferð sjúklinga með illkynja sjúkdóma » Þátttaka í kennslu og vísindastarfi Hæfnikröfur » Íslenskt lækningaleyfi » Reynsla í lyflækningum er góður kostur » Góð færni í mannlegum samskiptum og öguð vinnubrögð Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala. Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 1. júní 2013. » Starfshlutfall er 80-100% og veitast störfin frá 1. júlí 2013 eða eftir samkomulagi. » Upplýsingar veita yfirlæknarnir Halla Skúladóttir, hallasku@landspitali.is, sími 825 3658 og Jakob Jóhannsson, jakobjoh@landspitali.is, sími 825 5146. » Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og lækningaleyfi. Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. » Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast Höllu Skúladóttur, yfirlækni lyflækningar krabbameina, LSH Hringbraut 20A eða Jakobi Jóhannssyni, yfirlækni geislameðferðar, LSH Hringbraut 10K. Krabbameinslækningar Deildarlæknar Á krabbameinsmeðferðareiningum Landspítala eru laus störf tveggja deildarlækna til eins árs, með möguleika á framlengingu. Starfsvettvangur er á legudeild, geislameðferðardeild og dagdeild eftir ákveðnu fyrirkomulagi. Starfið er unnið í þéttri samvinnu við sérfræðilækna deildanna og felur m.a. í sér teymisvinnu með öðrum starfsstéttum og sérgreinum spítalans. Yfirlæknar eininganna munu eiga reglubundna umræðu- fundi með viðkomandi deildarlæknum þar sem flóknari og erfiðari tilfelli verða rædd sérstaklega. Starfið hentar vel fyrir lækna sem hafa hug á að leggja fyrir sig krabbameinslækningar. STARF SKÓLASTJÓRA GRUNNSKÓLA VESTMANNAEYJA Vestmannaeyjabær auglýsir stöðu skólastjóra við Grunnskóla Vestmannaeyja lausa til umsóknar. Leitað er eftir leiðtoga með góða færni í mannlegum samskiptum, menntun og reynslu sem nýst getur til að leiða þróttmikið skólastarf og taka þátt í eflingu skólasamfélagsins í bæjarfélaginu. Nánari upplýsingar veitir Jón Pétursson, framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs í síma 488 2000 og á netfanginu jonp@vestmannaeyjar.is. Umsóknarfrestur er til 22. maí n.k. Umsóknir má senda rafrænt á fyrrgreint netfang eða skila í Ráðhúsið í Vestmannaeyjum v/Ráðhúströð, 900 Vestmannaeyjar í umslagi merktu: „Umsókn um starf skólastjóra“. Umsóknum skal fylgja greinargott yfirlit yfir nám og störf, leyfisbréf til kennslu, upplýsingar um frumkvæði á sviði fræðslumála, ábendingar um meðmælendur sem og almennar upplýsingar um viðkomandi. Grunnskólinn í Vestmannaeyjum þjónar nemendum frá 1. – 10. bekk. Starfsstöðvar eru tvær, yngri deild með nemendum í 1. – 5. bekk og miðstig og unglingadeild í annarri starfsstöð. Nemendur eru um 550. Starfsmenn eru metnaðarfullir og reynslumiklir og vinna eftir hugmyndafræðinni „Uppeldi til ábyrgðar“ og „Orð af orði“. Öflugt íþróttastarf er í Vestmannaeyjum og gott samstarf á milli íþróttahreyfingarinnar og grunnskólans. Einnig er lögð mikil áhersla á gott samstarf við forráðamenn nemenda. ÍAV óskar eftir að ráða bifvélavirkja / vélvirkja til starfa á verkstæði félagsins á Suðurnesjum. Mikilvægt er að viðkomandi hafi reynslu af viðgerðum á stórum vinnuvélum. Nánari upplýsingar veitir Þórmar Viggósson í s. 660-6225. Tekið er á móti umsóknum á heimasíðu félagsins www.iav.is Starfsmannafélag Kópavogs óskar eftir að ráða þjónustufulltrúa í 75% starf á skrifstofu félagsins frá og með 1. ágúst 2013. Menntun og hæfniskröfur: Stúdentspróf. Reynsla í skrifstofustörfum. Þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum. Haldbær tölvuþekking. Umsókn og ferilsskrá sendist á netfangið sfk@stkop.is fyrir 4. júní n.k. Starfsmannafélag Kópavogs (SfK) er stéttarfélag með um tólf hundruð félagsmenn innan sinna vébanda. Félagið er eitt af 28 aðildarfélögum Bandalags starfsmanna ríkis og bæja (BSRB) sem eru stærstu heildarsamtök opinberra starfsmanna á Íslandi. · kopavogur.is Kópavogsbær · Lindaskóli óskar eftir aðstoðarskólastjóra · Kársnesskóli óskar eftir sérkennara · Leikskólinn Núpur óskar eftir deildarstjóra · Leikskólinn Baugur óskar eftir sérkennslustjóra · Salaskóli óskar eftir umsjónarkennurum á miðstig · Salaskóli óskar eftir umsjónarkennara á yngsta stig · Salaskóli óskar eftir skólaliða í dægradvöl Fleiri störf og nánari upplýsingar er að finna á vef Kópavogsbæjar Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is Spennandi störf hjá Kópavogsbæ sími: 511 1144 18. maí 2013 LAUGARDAGUR10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.