Fréttablaðið - 18.05.2013, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 18.05.2013, Blaðsíða 58
| ATVINNA | LEDIG STILLING SOM RESEPSJONIST/SEKRETÆR Den norske ambassaden i Reykjavik har ledig heltidsstilling som resepsjonist/sekretær fra 1. september 2013. Arbeidsoppgavene omfatter resepsjons-, sentralbord- og sekretærtjeneste. Vi søker en person med en positiv, flek- sibel og service-orientert innstilling som trives med å møte publikum, og som arbeider nøyaktig og med god orden. Søkere bør ha utdanning og/eller erfaring innen sekretærtjeneste/administrasjon, og helst også erfaring med telefon- og publikumstjenester. Vi krever meget gode kunnskaper i islandsk og skandinavisk (helst norsk), både muntlig og skriftlig, og gode engelskkunnskaper. Erfaring med vanlige dataprogrammer som outlook, word og excel er nødvendig. Vi ønsker dessuten kjennskap til islandsk administrasjon og god kunnskap om Norge og norske forhold, helst også noe kjennskap til norsk administrasjon (toll, skatt, arbeid, trygd, UDI m.m.). Lønn etter avtale. Nærmere opplysninger kan fås ved henvendelse på telefon 520 0700. Søknad med CV bes sendt emb.reykjavik@mfa.no. Søknadsfrist 31. mai 2013. Bemanning Nord AS is a Norwegian staffing and recruitment company, in addition to traditional tempo- rary - and recruiting service specializing in the hiring of foreign workers to the building - and construction industry. Electricians We are currently recruiting experienced electricians for our customer in Bodø, Norway. Qualifications: • Journeyman electrician • Minimum 5 years experience • Good health • Driving license We can offer a long term contract, good salary and professional working environment To apply or for more information contact Thomas Tømmerås, telephone +47 46632775 E-mail: Thomas@benord.no ráðgjöf ráðningar rannsóknirSíðumúla 5 108 Reykjavík Sími 511 1225 www.intellecta.is Meginhlutverk og skyldur stjórnar Stjórn félags ber meginábyrgð á rekstri félagsins og fer hún með æðsta vald þess á milli stjórnar- funda. Meginhlutverk stjórnar er m.a. að stuðla að viðgangi félagsins og árangri til lengri tíma litið, hafa yfirumsjón með rekstrinum í heild og að hafa eftirlit með stjórnendum Ráðgjöf um val á hæfum einstaklingum til stjórnarstarfa Skilgreining reynslu og þekkingar sem þörf er á innan stjórnar út frá eðli starfsemi og núverandi þörf Tillaga að heppilegri samsetningu einstaklinga innan stjórnar Leit að hæfum einstaklingum með bakgrunn sem fellur að þörfum félagsins Ráðgjöf okkar felst meðal annars í eftirfarandi: www.vedur.is 522 6000 Fagstjóri á sviði vatnafræði Veðurstofa Íslands er opinber stofnun sem heyrir undir umhverfis- og auðlinda- ráðuneytið. Hjá stofnuninni starfa um 130 manns með fjölbreytta menntun og starfsreynslu sem spannar mörg fræðasvið. Auk þess starfa um 120 manns við athugana- og eftirlitsstörf víðsvegar um landið. Hlutverk stofnunarinnar er öflun, varðveisla og úrvinnsla gagna, sem og miðlun upplýsinga á helstu eðlisþáttum jarðarinnar, þ.e. lofti, vatni, jörð, snjó, jöklum og hafi. Starfsemin fer fram á fjórum sviðum: Eftirlits- og spásviði, Fjármála- og rekstrarsviði, Athugana- og tæknisviði og Úrvinnslu- og rannsóknasviði. Nánari upplýsingar um stofnunina má finna á heimasíðu hennar www.vedur.is Gildi Veðurstofunnar eru þekking, áreiðanleiki, framsækni og samvinna. Ráðningar hjá stofnuninni munu taka mið af þessum gildum. Veðurstofa Íslands auglýsir eftir fagstjóra í vatnafræði í fullt starf á Úrvinnslu- og rannsóknar sviði. Í boði er spennandi, krefjandi og fjölbreytt framtíðarstarf. Á Úrvinnslu- og rannsókna sviði Veðurstofu Íslands starfa rúmlega 40 manns m.a. við ýmis spennandi þróunar- og rannsóknar- verkefni er tengjast veður- og lofts lags- rannsóknum, jökla- og vatnafræði, jarð- skorpu hreyfingum og ofanflóðum. Helstu verkefni Yfirumsjón og samræming verkefna er tengjast vatna rannsóknum, þar með talið umsjón með áætlana gerð, stefnu mótun og gæða málum í mála flokknum. Verkefnis stjórn skil greindra verkefna. Sérfræði vinna tengd vatna- og auðlindarannsóknum, með sérstakri áherslu á grunnvatnsrannsóknir. Menntunar- og hæfniskröfur Háskólapróf og framhaldsmenntun á sviði raunvísinda og/eða verkfræði Farsæl reynsla í verkefnastjórnun nauðsynleg Hæfni í mannlegum samskiptum Skipulögð og fagleg vinnubrögð í starfi Frumkvæði og faglegur metnaður Farsæl reynsla í rannsóknarvinnu með sérstakri áherslu á vatna- og vatnajarðfræði Hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í teymisvinnu Færni og áhugi á að miðla niðurstöðum innan teymis og út á við Góð færni í íslensku og ensku nauðsynleg Þekking og/eða reynsla af opinberri stjórnsýslu nauðsynleg Farsæl reynsla af erlendu samstarfi æskileg Um er að ræða fullt starf og taka laun mið af kjarasamningum ríkisins og viðeigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um starfið veita Jórunn Harðardóttir, framkvæmdastjóri (jorunn@ vedur.is) og Borgar Ævar Axelsson, mann- auðsstjóri (borgar@vedur.is), í síma 522 6000. Umsóknarfrestur er til og með 27. maí nk. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um störfin á heimasíðu Veðurstofu Íslands undir www.vedur.is/um-vi/laus-storf eða á www.starfatorg.is Save the Children á Íslandi 18. maí 2013 LAUGARDAGUR12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.