Fréttablaðið - 18.05.2013, Blaðsíða 90
18. maí 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 54
DÓMAR 13.05.2013 ➜ 18.05.2013
Sýningar
14.00 Þórdís Árnadóttir opnar myndlist-
arsýningu í Populus tremula á Akureyri.
16.00 Sýningin Lúðurhljómur í skókassa
- Gjörningar Magnúsar Pálssonar opnar
í Hafnarhúsi.
18.00 Írski myndlistarmaðurinn Clive
Murphy opnar sýningu í Kling og Bang, í
samstarfi við sýningarstjórann Jessamyn
Fiore.
Hátíðir
11.00 Listahátíð í Reykjavík heldur
áfram. Nánari upplýsingar um hátíðina
má finna á heimasíðunni artfest.is
Uppákomur
10.00 Sumri fagnað með Freyjudegi,
fyrir konur á öllum aldri, á Merkigili á
Eyrarbakka. Lögð verður áhersla á að ná
í kvenkraftana hið innra.
Dansleikir
23.00 Eurobandið ásamt Friðriki Ómari,
Regínu Ósk og Selmu Björnsdóttur flytur
öll helstu Eurovisionlögin á dansleik í
Hlégarði í Mosfellsbæ. „DJ Early” hitar
upp. Miðaverð 2500 kr. Miðar seldir við
innganginn.
Tónlist
17.00 Útskriftartónleikar Herdísar Stef-
ánsdóttur og Georgs Kára Hilmarssonar
verða í Kaldalóni, Hörpu. Þau útskrifast
bæði með BA-gráðu í tónsmíðum frá
tónlistardeild LHÍ nú í vor. Aðgangur er
ókeypis.
22.00 Blúshljómsveit Kristjönu Stefáns
skemmtir á Café Rosenberg.
22.00 Plötusnúðarnir og tónlistarmenn-
irnir í danstónlistarhópnum standa fyrir
risapartýi á skemmtistaðnum Faktorý.
Kvöldið byrjar í portinu fyrir utan
Faktory. Að því loknu mun hljómsveitin
Sísí Ey stíga á svið. Á efri hæð staðarins
koma fram raftónlistarmennirnir Oculus,
Sean Danke og Kid Mistik. Í hliðarsal
verða plötusnúðar Elements, Ghozt,
Exos, Bjössi Brunahani og AJ Caputo.
Miðaverð er 1.000 kr.
23.00 Lifandi tónlist verður á Ob-La-Dí-
Ob-La-Da, Frakkastíg 8.
Leiðsögn
11.00 Alessandro Castiglioni leiðir
gesti um sýninguna Huglæg landakort -
Mannshvörf í Listasafni Íslands.
15.00 Svanborg Matthíasdóttir leiðir
gesti um 25 ára afmælissýningu Mynd-
listarskóla Kópavogs í Listasafni Kópa-
vogs - Gerðarsafni.
Myndlist
12.00 Finnbogi
Pétursson og Per
Svensson opna
hljóðskúlptúra í
Höggmyndagarð-
inum og Mynd-
höggvarafélaginu í
Reykjavík. Sýning
Finnboga í Högg-
myndagarðinum er
opin allan sólarhringinn til 4. ágúst 2013
en sýning Per Svensson í Myndhöggvara-
félaginu mun aðeins standa yfir þessa
einu helgi, frá klukkan 12 til 18 báða
dagana.
12.00 Sýningin Art=Text=Art verður
opnuð í Hafnarborg. Á sýningunni eru
verk eftir hátt í 50 alþjóðlega myndlist-
armenn, sem allir eiga það sameiginlegt
að hafa sjónræna eða hugmyndalega
tengingu við texta og ritað mál.
14.00 Þórdís Árnadóttir opnar mynd-
listarsýningu í Populus tremula á
Akureyri. Sýningin verður einnig opin
sunnudaginn 19. maí frá kl. 14.00-17.00.
Aðeins þessi eina helgi.
14.00 Lokasýningardagur samsýningar
meistaranema í myndlist verður í Lista-
safni Einars Jónssonar.
15.00 Rachel Nackman, listfræðingur og
sýningarstjóri the Kramarsky Collection,
leiðir gesti um sýninguna í Hafnarborg.
16.00 Sýningin Lúðurhljómur í skókassa
- Gjörningar Magnúsar Pálssonar verður
opnuð í Hafnarhúsinu í Tryggvagötu.
Darri Lorenzen opnar sýningu sína
Seize í ÞOKU í kjallara Hrím Hönnunar-
húss að Laugavegi 25.
BÆKUR
★★★ ★★
Drekinn
Sverrir Berg
Ágætlega lukkuð spennusaga úr
íslenskum samtíma. Höfundur heldur
vel utan um alla þræði og lausnir
gátanna koma skemmtilega á óvart. - fsb
★★★ ★★
Kaffi og rán
Catharina Ingelman-Sundberg Þýðing:
Jón Daníelsson
Skemmtileg saga um uppreisn fimm
gamalmenna gegn kerfinu. Ágætlega
skrifuð en stutt í steríótýpur og klisjur
sem draga úr trúverðugleika og spennu.
- fsb
Iðnskólinn í Hafnarfirði
www.idnskolinn.is
Sýningin verður
í húsakynnum
skólans að
Flatahrauni 12
í Hafnarfirði
Opin 18.maí – 26. maí
kl. 14.00 – 18.00 um helgar
og 09.00 – 17.00 virka daga
Hugur o
g hönd
ha
nga sam
an
Vorsýning
Iðnskólans 2013
LAUGARDAGUR
SUNNUDAGUR
MÁNUDAGUR
HVAÐ?
HVENÆR?
HVAR?
Tónleikar
16.00 Glódís Margrét Guðmundsdóttir
píanóleikari mun halda tónleika í Selinu
á Stokkalæk annan í Hvítasunnu, hinn
20. maí nk. Þar mun hún leika verk
sem hún hyggst flytja í píanókeppni
Norðurlandanna í Danmörku nú í júní
og síðar einnig á tónlistarhátíðinni
Casalmaggiore Music Festival á Ítalíu. Á
efnisskránni eru m.a. verk eftir Chopin,
Beethoven, Nielsen og Rachmaninoff.
Kaffiveitingar verða að loknum tón-
leikum.
Tónlist
16.00 Útskriftartónleikar Gísla Magn-
ússonar verða í Þjóðmenningarhúsinu.
Flutt verða fimm verk eftir Gísla sem
útskrifast með BA-gráðu í tónsmíðum
frá LHÍ nú í vor. Aðgangur er ókeypis.
Myndlist
13.00 Tveimur sýningum, Flæði: Salon-
sýning af safneigninni og Kjarval -
Mynd af heild, lýkur á Kjarvalsstöðum.
Mikil aðsókn hefur verið á sýningarnar
síðustu mánuði og hafa þær hlotið
frábærar viðtökur hjá gestum.
Upplýsingar um viðburði sendist
á hvar@frettabladid.is
Hátíðir
10.30 Listahátíð í Reykjavík heldur
áfram. Nánari upplýsingar um hátíðina
má finna á heimasíðunni artfest.is.
Söfn
10.00 Tveir fyrir einn af aðgangseyri að
Þjóðminjasafni Íslands. Ókeypis fyrir
börn og skemmtilegir ratleikir í boði
fyrir fjölskyldur. Síðasta sýningarhelgi
sýninganna Grösugir strigar og Systra-
list.
Opið Hús
10.30 Boðið verður upp á opna vinnu-
stofu í sal 1 á Listasafni Íslands. Þar
verða fluttir fyrirlestrar og kynningar
á næstu verkefnum samtakanna. Við-
burðurinn verður á ensku og aðgangur
er ókeypis.
Tónlist
17.00 Andrea Jónsdóttir leikur og kynnir
lög af hljómplötum á Ob-La-Dí-Ob-La-
Da,Frakkastíg 8.
17.00 Andrea Jónsdóttir leikur og kynnir
lög af hljómplötum á Ob-La-Dí-Ob-La-
Da,Frakkastíg 8.
20.00 Útskriftartónleikar Úlfs Eldjárn
verða í Þjóðmenningarhúsinu. Leikin
verða fjögur verk eftir Úlf sem útskrifast
með BA-gráðu í tónsmíðum frá tónlistar-
deild LHÍ nú í vor. Aðgangur er ókeypis.
20.00 Sniglabandið og Vocal Project
kórinn halda stórtónleika í Borgarleik-
húsinu. Sérstakur gestur er Magnús Þór
Sigmundsson.
Leiðsögn
14.00 Boðið verður upp á leiðsögn á
ítölsku um grunnsýningu Þjóðminja-
safnsins.