Fréttablaðið - 18.05.2013, Blaðsíða 90

Fréttablaðið - 18.05.2013, Blaðsíða 90
18. maí 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 54 DÓMAR 13.05.2013 ➜ 18.05.2013 Sýningar 14.00 Þórdís Árnadóttir opnar myndlist- arsýningu í Populus tremula á Akureyri. 16.00 Sýningin Lúðurhljómur í skókassa - Gjörningar Magnúsar Pálssonar opnar í Hafnarhúsi. 18.00 Írski myndlistarmaðurinn Clive Murphy opnar sýningu í Kling og Bang, í samstarfi við sýningarstjórann Jessamyn Fiore. Hátíðir 11.00 Listahátíð í Reykjavík heldur áfram. Nánari upplýsingar um hátíðina má finna á heimasíðunni artfest.is Uppákomur 10.00 Sumri fagnað með Freyjudegi, fyrir konur á öllum aldri, á Merkigili á Eyrarbakka. Lögð verður áhersla á að ná í kvenkraftana hið innra. Dansleikir 23.00 Eurobandið ásamt Friðriki Ómari, Regínu Ósk og Selmu Björnsdóttur flytur öll helstu Eurovisionlögin á dansleik í Hlégarði í Mosfellsbæ. „DJ Early” hitar upp. Miðaverð 2500 kr. Miðar seldir við innganginn. Tónlist 17.00 Útskriftartónleikar Herdísar Stef- ánsdóttur og Georgs Kára Hilmarssonar verða í Kaldalóni, Hörpu. Þau útskrifast bæði með BA-gráðu í tónsmíðum frá tónlistardeild LHÍ nú í vor. Aðgangur er ókeypis. 22.00 Blúshljómsveit Kristjönu Stefáns skemmtir á Café Rosenberg. 22.00 Plötusnúðarnir og tónlistarmenn- irnir í danstónlistarhópnum standa fyrir risapartýi á skemmtistaðnum Faktorý. Kvöldið byrjar í portinu fyrir utan Faktory. Að því loknu mun hljómsveitin Sísí Ey stíga á svið. Á efri hæð staðarins koma fram raftónlistarmennirnir Oculus, Sean Danke og Kid Mistik. Í hliðarsal verða plötusnúðar Elements, Ghozt, Exos, Bjössi Brunahani og AJ Caputo. Miðaverð er 1.000 kr. 23.00 Lifandi tónlist verður á Ob-La-Dí- Ob-La-Da, Frakkastíg 8. Leiðsögn 11.00 Alessandro Castiglioni leiðir gesti um sýninguna Huglæg landakort - Mannshvörf í Listasafni Íslands. 15.00 Svanborg Matthíasdóttir leiðir gesti um 25 ára afmælissýningu Mynd- listarskóla Kópavogs í Listasafni Kópa- vogs - Gerðarsafni. Myndlist 12.00 Finnbogi Pétursson og Per Svensson opna hljóðskúlptúra í Höggmyndagarð- inum og Mynd- höggvarafélaginu í Reykjavík. Sýning Finnboga í Högg- myndagarðinum er opin allan sólarhringinn til 4. ágúst 2013 en sýning Per Svensson í Myndhöggvara- félaginu mun aðeins standa yfir þessa einu helgi, frá klukkan 12 til 18 báða dagana. 12.00 Sýningin Art=Text=Art verður opnuð í Hafnarborg. Á sýningunni eru verk eftir hátt í 50 alþjóðlega myndlist- armenn, sem allir eiga það sameiginlegt að hafa sjónræna eða hugmyndalega tengingu við texta og ritað mál. 14.00 Þórdís Árnadóttir opnar mynd- listarsýningu í Populus tremula á Akureyri. Sýningin verður einnig opin sunnudaginn 19. maí frá kl. 14.00-17.00. Aðeins þessi eina helgi. 14.00 Lokasýningardagur samsýningar meistaranema í myndlist verður í Lista- safni Einars Jónssonar. 15.00 Rachel Nackman, listfræðingur og sýningarstjóri the Kramarsky Collection, leiðir gesti um sýninguna í Hafnarborg. 16.00 Sýningin Lúðurhljómur í skókassa - Gjörningar Magnúsar Pálssonar verður opnuð í Hafnarhúsinu í Tryggvagötu. Darri Lorenzen opnar sýningu sína Seize í ÞOKU í kjallara Hrím Hönnunar- húss að Laugavegi 25. BÆKUR ★★★ ★★ Drekinn Sverrir Berg Ágætlega lukkuð spennusaga úr íslenskum samtíma. Höfundur heldur vel utan um alla þræði og lausnir gátanna koma skemmtilega á óvart. - fsb ★★★ ★★ Kaffi og rán Catharina Ingelman-Sundberg Þýðing: Jón Daníelsson Skemmtileg saga um uppreisn fimm gamalmenna gegn kerfinu. Ágætlega skrifuð en stutt í steríótýpur og klisjur sem draga úr trúverðugleika og spennu. - fsb Iðnskólinn í Hafnarfirði www.idnskolinn.is Sýningin verður í húsakynnum skólans að Flatahrauni 12 í Hafnarfirði Opin 18.maí – 26. maí kl. 14.00 – 18.00 um helgar og 09.00 – 17.00 virka daga Hugur o g hönd ha nga sam an Vorsýning Iðnskólans 2013 LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR MÁNUDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Tónleikar 16.00 Glódís Margrét Guðmundsdóttir píanóleikari mun halda tónleika í Selinu á Stokkalæk annan í Hvítasunnu, hinn 20. maí nk. Þar mun hún leika verk sem hún hyggst flytja í píanókeppni Norðurlandanna í Danmörku nú í júní og síðar einnig á tónlistarhátíðinni Casalmaggiore Music Festival á Ítalíu. Á efnisskránni eru m.a. verk eftir Chopin, Beethoven, Nielsen og Rachmaninoff. Kaffiveitingar verða að loknum tón- leikum. Tónlist 16.00 Útskriftartónleikar Gísla Magn- ússonar verða í Þjóðmenningarhúsinu. Flutt verða fimm verk eftir Gísla sem útskrifast með BA-gráðu í tónsmíðum frá LHÍ nú í vor. Aðgangur er ókeypis. Myndlist 13.00 Tveimur sýningum, Flæði: Salon- sýning af safneigninni og Kjarval - Mynd af heild, lýkur á Kjarvalsstöðum. Mikil aðsókn hefur verið á sýningarnar síðustu mánuði og hafa þær hlotið frábærar viðtökur hjá gestum. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is Hátíðir 10.30 Listahátíð í Reykjavík heldur áfram. Nánari upplýsingar um hátíðina má finna á heimasíðunni artfest.is. Söfn 10.00 Tveir fyrir einn af aðgangseyri að Þjóðminjasafni Íslands. Ókeypis fyrir börn og skemmtilegir ratleikir í boði fyrir fjölskyldur. Síðasta sýningarhelgi sýninganna Grösugir strigar og Systra- list. Opið Hús 10.30 Boðið verður upp á opna vinnu- stofu í sal 1 á Listasafni Íslands. Þar verða fluttir fyrirlestrar og kynningar á næstu verkefnum samtakanna. Við- burðurinn verður á ensku og aðgangur er ókeypis. Tónlist 17.00 Andrea Jónsdóttir leikur og kynnir lög af hljómplötum á Ob-La-Dí-Ob-La- Da,Frakkastíg 8. 17.00 Andrea Jónsdóttir leikur og kynnir lög af hljómplötum á Ob-La-Dí-Ob-La- Da,Frakkastíg 8. 20.00 Útskriftartónleikar Úlfs Eldjárn verða í Þjóðmenningarhúsinu. Leikin verða fjögur verk eftir Úlf sem útskrifast með BA-gráðu í tónsmíðum frá tónlistar- deild LHÍ nú í vor. Aðgangur er ókeypis. 20.00 Sniglabandið og Vocal Project kórinn halda stórtónleika í Borgarleik- húsinu. Sérstakur gestur er Magnús Þór Sigmundsson. Leiðsögn 14.00 Boðið verður upp á leiðsögn á ítölsku um grunnsýningu Þjóðminja- safnsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.