Fréttablaðið - 18.05.2013, Blaðsíða 94

Fréttablaðið - 18.05.2013, Blaðsíða 94
18. maí 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 58 „Þetta er hjólasprettreið og keppt er í tveimur flokkum; 15 kílómetra leið sem nefnist Fransbrauð og 30 kílómetra leið sem kallast Rúg- brauð,“ segir Böðvar Guðjónsson, talsmaður Kex hostels, um sprett- reið sem farin verður þann 15. júní. Hjólað verður um Skuggahverfið í Reykjavík og keppt í kvenna- og karlaflokki. Kex hostel, Kría Cycles, Reið- hjólaverzlunin Berlin og fleiri aðilar standa að sprettreiðinni og hjólað verður sem leið liggur frá Barónsstíg, eftir Skúlagötu og eftir Hverfisgötunni aftur að upphafs- punkti. Hringurinn er um 1,5 kíló- metri að lengd og þurfa keppendur að fara hann nokkrum sinnum til að ná tilætluðum kílómetrafjölda. „Þótt keppnin sé stíluð inn á fólk sem stundar hjólreiðar og er á svokölluðum fishjólum, þá geta allir tekið þátt,“ segir Böðvar, sem hyggur sjálfur á þátttöku. „Ég er ekki mikill hjólreiðamaður en á það til að taka sprettinn inn á milli. Ég treysti mér fullkomlega til að hjóla fimmtán kílómetrana og ætla að gera það.“ Fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundsson hannar sigurverð- launin sem verða fallegar treyj- ur. Að keppni lokinni verður sleg- ið til veislu í Vitagarðinum sem er aftan við Kex hostel. Skráning í keppnina hófst í gær og fer fram á Kexinu og vefsíðunni Kexland. is. - sm Sprettreið um hverfi ð Fer fram í fyrsta sinn í miðbæ Reykjavíkur í sumar. HJÓLAMÓT Böðvar Guðjónsson, talsmaður Kex hostels, ætlar sjálfur að taka þátt í sprettreið sem fram fer í júní. FRÉTTABLAÐIÐ/ VALLI Gaman í Bulsupartíi Boðið var í Bulsupartí á Kexi hosteli í vikunni. Á boðstólum voru grillaðar Bulsur, sem eru græn- metispylsur sem tónlistarhjónin Svavar Pétur Eysteinsson og Berglind Häsler eru að setja á markað. VIÐ GRILLIÐ Svavar Pétur Eysteinsson grillaði Bulsur af miklum myndarskap ofan í gestina. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL GÓMSÆTT Vaskó og Víðir gæddu sér á Bulsunum. FEÐGIN Jóhann Ágúst Jóhannsson mætti með dóttur sína í partíið. FLEX OG INGI Flex Árnason og Ingi Rafn smökkuðu Bulsurnar. FENGU SÉR BULSUR Sunna og Kitta voru á meðal gesta. TÖLVUNARFRÆÐI LOKAVERKEFNI NEMENDA Verið velkomin á kynningar á BSc-lokaverkefnum nemenda tölvunarfræðideildar HR þriðjudaginn 21. maí og miðvikudaginn 22. maí kl. 9:00–11:15. hr.is Lokaverkefni iGos Sales Configurator for Annata IDMS on Windows 8 Crest Explorer Road Runner Námsefnishluti í nemenda- og kennaravef Innu mPOS fyrir iOS Verkvaki Mobile Mechanic Tempo Portfolio Nýtt vefviðmót fyrir Men&Mice Suite Í samstarfi við Nutty Nerds Annata CCP Nova Advania Handpoint ehf. LEDA Annata TM Software Menn & Mýs Dags. 21. maí 21. maí 21. maí 21. maí 21. maí 21. maí 22. maí 22. maí 22. maí 22. maí Tími 09:00 09:45 10:30 11:15 13:00 13:45 09:00 09:45 10:30 11:15 Stofa M104 M105 M104 M105 M104 M105 M104 M105 M104 M105 ALLIR VELKOMNIR. Hvar: Háskólanum í Reykjavík, Menntavegi 1.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.