Fréttablaðið - 18.05.2013, Blaðsíða 73

Fréttablaðið - 18.05.2013, Blaðsíða 73
KYNNING − AUGLÝSING Útskriftir18. MAÍ 2013 LAUGARDAGUR 7 Ásmundur Kristjánsson á met í einingafjölda frá Verkmenntaskólanum á Akureyri og þótt víðar væri leitað. Hann hefur lokið námi við skólann í bifvélavirkjun, vélstjórn og rafvirkjun og er auk þess stúdent af tæknibraut. Samt sem áður titlar hann sig sem kúreka í símaskránni. Hann brautskráðist síðast í desember 2012. Glaðbeittir rafvirkjar; brautskráðir úr VMA um síðustu jól og á leið í sveinspróf. Fjölbreytileiki nemenda-hópsins sem við útskrifum hverju sinni er gífurlegur en við brautskráum hátt í þrjú hundruð nemendur á ári,“ segir Hjalti Jón Sveinsson, skólameistari Verkmenntaskólans á Akureyri. Nýstúdentar skipa stærstan hluta útskriftarnema skólans en einnig brautskráist stór hópur iðnnema og sjúkraliða, vélstjóra og nemenda af starfsbraut fatlaðra við skólann. Þá taka margir nemendur við fleiru en einu skírteini við athöfnina. „Vélstjórarnir okkar eiga að baki lengsta námið en útskrifast líka sem stúdentar og rafvirkjar. Þá lýkur stór hópur stúdentsprófi að loknu starfsnámi, til dæmis sjúkraliðar og fólk úr iðnnámi sem lýkur jafn- framt stúdentsprófi. Við leggjum áherslu á að allir séu með húfur, hver í sínum lit og athöfnin er öll hin glæsi legasta,“ segir Hjalti en brautskráningarathöfn skólans er haldin í menningarhúsinu Hofi. „Hof gefur athöfninni mjög skemmtilegan blæ. Akureyri er mikill skólabær. Hér er háskóli og tveir framhaldsskólar og það er allt- af mikill hátíðarbragur yfir braut- skráningum skólanna. Þetta er ekki bara hátíð í hugum nemenda heldur er brautskráningin hátíð í hugum fjölskyldna þeirra og starfsfólks skól- ans. Oft má koma auga á skemmti- legar aðstæður í tengslum við braut- skráningarnemendur hverju sinni. Oft útskrifast systkini saman; annað af iðnbraut og hitt með stúdentspróf til dæmis, eða mæðgin, mæðgur, feðgin eða feðgar. Allt getur gerst í svo fjölbreyttum skóla sem VMA er. Það setur sérstakan svip á hópinn okkar hvað aldursdreifingin getur verið mikil.“ Hjalti Jón segist ævinlega vera mjög stoltur á brautskráningardeg- inum þó að hann finni jafnframt fyrir söknuði yfir að þurfa að horfa á eftir þessu góða fólki. „Það er allt- af von okkar að nemendur VMA eigi eftir að standa sig vel og bera bæði uppruna sínum og skóla fagurt vitni í framtíðinni; hvort sem þeir halda beint út á vinnumarkaðinn að loknu starfsréttindanámi eða til frekara náms að loknu stúdentsprófi.“ Fjölbreytileiki í VMA Verkmenntaskólinn á Akureyri brautskráir hátt í þrjú hundruð nemendur á ári. Nýstúdentar skipa stærsta hluta útskriftarnema skólans en einnig brautskráist stór hópur iðnnema og sjúkraliða, vélstjóra og nemenda af starfsbraut fatlaðra við skólann. Hlýtt á ræðu skólameistara í Hofi; matartæknar með rauðar húfur, sjúkraliði með gráa og stúdentar með hvíta kolla. MYND/HILMAR FRIÐJÓNSSON Það er mikil fjölbreytni í brautskráningarhópi VMA hverju sinni. Eins og sjá má eru húfurnar í mismunandi litum. Brautskráningarnemendur frá VMA vorið 2013 Stúdentar: 108 Sjúkraliðar: 6 Starfsbraut fatlaðra: 8 Iðnmeistarar: 11 Vélstjórar: 13 Kjötiðnaðarmenn: 3 Matartæknar: 3 Bifvélavirkjar: 6 Húsasmiðir: 10 Húsgagnasmiðir: 3 Rafvirkjar: 5 Stálsmiðir: 9 Brautskráningarnemar alls: 166 Skírteini samtals: 186
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.