Fréttablaðið - 18.05.2013, Blaðsíða 57
| ATVINNA |
Múrarar Óskast
Múrarar óskast, mikill vinna. Mælingarvinna í boði.
Upplýsingar veita Gylfi síma 693-7300 eða Hörður í síma
693-7320, einnig á gylfi@bygg.is
HH Ráðgjöf • Fiskislóð 81 • 101 Reykjavík • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is
Ráðningarþjónusta
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
Leitar þú að starfsmanni?
HH Ráðgjöf er alhliða ráðningarþjónusta og við státum okkur af því að veita framúrskarandi
þjónustu hvort sem um ræðir ráðningu ófaglærðra, faglærðra eða sérfræðinga.
Ráðgjafar okkar veita fúslega frekari upplýsingar í síma 561 5900 eða sendu okkur tölvupóst: hhr@hhr.is
Vinnusparnaður
Við vinnum úr umsóknum, leitum í gagnagrunni okkar,
tökum forviðtöl og öflum umsagna.
Markviss leit
Sérskrifaður hugbúnaður gerir leit afar markvissa og
tryggir að við finnum hæfasta einstaklinginn.
Þriggja mánaða ábyrgð
Ef starfsmaður hættir störfum innan þriggja mánaða er
ráðning í hans stað án endurgjalds.
Ekkert staðfestingargjald
Við leggjum áherslu á að rækta árangursríkt og ánægjulegt
langtímasamband við viðskiptavini okkar og því greiðir þú
ekkert ef ekki verður af ráðningu.
Fjöldi hæfra umsækjenda
Fjöldi umsækjenda er á skrá í almennum gagnagrunni
okkar sem tryggir að við finnum rétta einstaklinginn
fyrir starfið.
Fjölbreyttar þjónustuleiðir
Í boði eru fjölbreyttar þjónustuleiðir sniðnar að þörfum
og væntingum viðskiptavina okkar. Þú finnur lausnina
hjá okkur.
Reynsla og þekking
Hjá HH Ráðgjöf starfa sérfræðingar á sviði starfsmanna-
mála sem búa m.a. yfir mikilli reynslu af ráðningum og
hagnýtri menntun.
Sanngjarnt verð
Bjóðum mjög hagstætt og samkeppnishæft verð á
þjónustu okkar. Gerðu verðsamanburð!
HH Ráðgjöf hefur vönduð vinnubrögð og fagmennsku að leiðarljósi. Við leggjum metnað okkar í að veita
afburðarþjónustu og finna réttan einstakling fyrir þá aðila sem leita okkar aðstoðar við ráðningu starfsfólks.
Kostir þess að nýta sér þjónustu HH Ráðgjafar eru m.a.:
Rekstrarstjóri/ar verslunar
Hefur þú brennandi áhuga á tísku og hönnun, sýnir frum-
kvæði og ert til í að veita viðskiptavinum okkar framúrskar-
andi þjónustu?
Kannski leitum við að þér?
Starfssvið:
• Ábyrgð á daglegri starfsemi verslunar
• Þjónusta viðskiptavina
• Umsjón með útliti og ástandi verslunar
• Uppfærsla samfélagsmiðla
• Þjónusta heimasíðu
• Önnur tilfallandi verkefni
Hvaða kostum þarft þú að búa yfir:
• Ríkri þjónustulund
• Frumkvæði og dugnaði
• Ábyrgð og metnaði
• Góðri tölvukunnáttu og þekkingu á virkni samfélagsmiðla
• Haldbærri kunnáttu í ensku, talaðri og skrifaðri.
• Gott auga og brennandi áhugi á tísku og hönnun
Umsóknarfrestur er til og með 26. maí.
Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að senda umsókn á
honnun1993@gmail.com þar sem með fylgir ferilskrá með
mynd, kynningarbréf og upplýsingar um hvenær viðkomandi
getur hafið störf.
www.vedur.is
522 6000
Sérfræðingur á sviði vatna- og straumfræði
Veðurstofa Íslands er opinber stofnun
sem heyrir undir umhverfis- og auðlinda-
ráðuneytið. Hjá stofnuninni starfa um
130 manns með fjölbreytta menntun
og starfsreynslu sem spannar mörg
fræðasvið. Auk þess starfa um 120 manns
við athugana- og eftirlitsstörf víðsvegar um
landið. Hlutverk stofnunarinnar er öflun,
varðveisla og úrvinnsla gagna, sem og
miðlun upplýsinga á helstu eðlisþáttum
jarðarinnar, þ.e. lofti, vatni, jörð, snjó,
jöklum og hafi. Starfsemin fer fram á fjórum
sviðum: Eftirlits- og spásviði, Fjármála- og
rekstrarsviði, Athugana- og tæknisviði
og Úrvinnslu- og rannsóknasviði. Nánari
upplýsingar um stofnunina má finna á
heimasíðu hennar www.vedur.is
Gildi Veðurstofunnar eru þekking,
áreiðanleiki, framsækni og samvinna.
Ráðningar hjá stofnuninni munu taka
mið af þessum gildum.
Veðurstofa Íslands auglýsir eftir fagstjóra
í vatna fræði í fullt starf á Úrvinnslu- og rann-
sóknar sviði. Í boði er spennandi, krefjandi
og fjölbreytt framtíðarstarf.
Á Úrvinnslu- og rannsóknasviði Veðurstofu
Íslands starfa rúmlega 40 manns m.a. við
ýmis spennandi þróunar- og rannsóknar-
verkefni er tengjast veður- og loftslags rann-
sóknum, jökla- og vatnafræði, jarð skorpu-
hreyfingum og ofanflóðum.
Helstu verkefni
Vinna við faglega þróun vatnafræðilegrar
líkangerðar, bæði hvað varðar aðferðafræði
og úrvinnslu og tengingu líkana við aðrar
afurðir. Leiðandi hlutverk í tímaraðaúrvinnslu,
úrvinnslu vatnafræðigagna og skýrslugerð.
Verkefnisstjórn skilgreindra verkefna.
Sérfræðivinna við gerð straumfræðilegra
líkana. Þátttaka í mótun stefnu í vatnafars-
rannsóknum og -mælingum.
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólapróf og framhaldsmenntun
á sviði raunvísinda og/eða verkfræði
Farsæl reynsla í vatna- og
straumfræðirannsóknum
Hæfni í mannlegum samskiptum
Hæfni til að vinna sjálfstætt
sem og í teymisvinnu
Færni og geta til að miðla niðurstöðum
innan teymis og út á við
Skipulögð og fagleg vinnubrögð í starfi
Frumkvæði og faglegur metnaður
Góð tölvukunnátta, þ.á.m.
forritunarkunnátta
Góð kunnátta í land upplýsinga-
kerfum (LUK)
Góð færni í íslensku og ensku nauðsynleg
Farsæl reynsla í verkefnastjórnun er kostur
Um er að ræða fullt starf og taka laun mið
af kjarasamningum ríkisins og viðeigandi
stéttarfélags.
Nánari upplýsingar um starfið veita Jórunn
Harðar dóttir, framkvæmdastjóri (jorunn@
vedur.is) og Borgar Ævar Axelsson, mann-
auðs stjóri (borgar@vedur.is), í síma
522 6000.
Umsóknarfrestur er til og með 27. maí nk.
Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að
sækja um störfin á heimasíðu Veðurstofu
Íslands undir www.vedur.is/um-vi/laus-storf
eða á www.starfatorg.is
LAUGARDAGUR 18. maí 2013 11