Fréttablaðið - 18.05.2013, Blaðsíða 44
FÓLK|HELGIN
ALMENN LEIÐSÖGN OG GÖNGULEIÐSÖGN
Leiðsöguskólinn sími: 594 4025
Draumastarfið í draumalandinu
LEIÐSÖGU
SKÓLINN
WWW.MK.IS
Ef þér finnst gaman að ferðast um Ísland og umgangast erlenda ferðamenn þá
gæti leiðsögunám verið fyrir þig.
Leiðsögunám er fjölbreytt og skemmtilegt og getur opnað dyr að áhugaverðu
og krefjandi starfi í vaxandi atvinnugrein.
INNRITUN STENDUR TIL 29. MAÍ
Kannt þú erlend tungumál?
Lán og styrkir til tækninýjunga
Lán og styrkir til tækninýjunga
og umbóta í byggingariðnaði
Íbúðalánasjóður auglýsir til umsóknar lán og styrki til tækninýjunga og umbóta
í byggingariðnaði. Lán eða styrki má veita einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum
sem vinna að þróun tæknilegra aðferða og nýjunga sem leitt geta til lækkunar
á byggingarkostnaði og viðhaldskostnaði íbúðarhúsnæðis, styttri byggingartíma
eða stuðlað með öðrum hætti að aukinni hagkvæmni í byggingariðnaði.
Rafræn umsóknarblöð er að finna á vefsíðu Íbúðalánasjóðs, www.ils.is
Nánari upplýsingar veitir Helga Arngrímsdóttir hjá Íbúðalánasjóði
í síma 569 6900 og með tölvupósti helga@ils.is
Umsóknarfrestur er til 14. júní 2013
Borgartúni 21 | 105 Reykjavík | Sími : 569 6900, 800 6969 | www.ils.is
FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ sem býður auglýsendum að kynna vörur og
þjónustu í formi viðtala og umfjallana ásamt hefðbundnum auglýsingum.
Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega.
Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal | Hönnun: Silja Ástþórsdóttir
Sölumenn: Jónína María Hafsteinsdóttir, jmh@365.is, s. 512 5473 | Sverrir Birgir
Sverrisson, sverrirbs@365.is, s. 512 5432 | Elsa Jensdóttir, elsaj@365.is, s. 512-5427
Borgarbókasafn Reykjavíkur og Myndlista-skólinn í Reykjavík í samstarfi við Nexus stóðu í vor fyrir myndasögusamkeppni
fyrir fólk á aldrinum tíu ára til rúmlega tvítugs.
Klukkan 15 í dag verður opnuð sýning í aðalsafni
Borgarbókasafnsins í Tryggvagötu þar sem líta
má afrakstur keppninnar. Þá verða sigurveg-
ararnir tilkynntir en í ár var í fyrsta sinn keppt í
þremur aldursflokkum.
„Þetta var í fimmta sinn sem keppnin er haldin.
Áður var bara einn sigurvegari sem var þá yfir-
leitt í kringum tvítugt, en í ár ákváðum við að gefa
fleirum tækifæri til að fá verðlaun,“ upplýsir Björn
Unnar Valsson, sem var einn af fjórum í dóm-
nefnd. Hann segir fjölda skemmtilegra mynda
hafa borist í keppnina. „Það kemur alltaf jafn
mikið á óvart hve hæfileikaríkir keppendur
eru og hve margir nýir bætast í hópinn,“ segir
Björn en yfir fimmtíu myndasögur og myndir
bárust í samkeppnina.
OFURHETJUR
TIL SÝNIS
SÝNING Sigurvegarar myndasögukeppni verða til-
kynntir klukkan 15 í dag um leið og sýning á mynd-
unum verður opnuð í aðalsafni Borgarbókasafns.
Nokkrar
af þeim
skemmti-
legu teikni-
mynda-
sögum
sem bárust
í mynda-
sögukeppn-
ina.
MARVEL
Þemað í keppn-
inni í ár var
Marvel en í ár er
liðin hálf öld frá
því að úrvals-
hetjuhópar hinnar
svokölluðu „silfur-
aldar“ bandarísku
ofurhetjumynda-
sögunnar birtust
fyrst: X-Men
og Avengers.
Sýningin er öllum
opin og stendur
fram í miðjan júní.