Fréttablaðið - 18.05.2013, Side 44

Fréttablaðið - 18.05.2013, Side 44
FÓLK|HELGIN ALMENN LEIÐSÖGN OG GÖNGULEIÐSÖGN Leiðsöguskólinn sími: 594 4025 Draumastarfið í draumalandinu LEIÐSÖGU SKÓLINN WWW.MK.IS Ef þér finnst gaman að ferðast um Ísland og umgangast erlenda ferðamenn þá gæti leiðsögunám verið fyrir þig. Leiðsögunám er fjölbreytt og skemmtilegt og getur opnað dyr að áhugaverðu og krefjandi starfi í vaxandi atvinnugrein. INNRITUN STENDUR TIL 29. MAÍ Kannt þú erlend tungumál? Lán og styrkir til tækninýjunga Lán og styrkir til tækninýjunga og umbóta í byggingariðnaði Íbúðalánasjóður auglýsir til umsóknar lán og styrki til tækninýjunga og umbóta í byggingariðnaði. Lán eða styrki má veita einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum sem vinna að þróun tæknilegra aðferða og nýjunga sem leitt geta til lækkunar á byggingarkostnaði og viðhaldskostnaði íbúðarhúsnæðis, styttri byggingartíma eða stuðlað með öðrum hætti að aukinni hagkvæmni í byggingariðnaði. Rafræn umsóknarblöð er að finna á vefsíðu Íbúðalánasjóðs, www.ils.is Nánari upplýsingar veitir Helga Arngrímsdóttir hjá Íbúðalánasjóði í síma 569 6900 og með tölvupósti helga@ils.is Umsóknarfrestur er til 14. júní 2013 Borgartúni 21 | 105 Reykjavík | Sími : 569 6900, 800 6969 | www.ils.is FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana ásamt hefðbundnum auglýsingum. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal | Hönnun: Silja Ástþórsdóttir Sölumenn: Jónína María Hafsteinsdóttir, jmh@365.is, s. 512 5473 | Sverrir Birgir Sverrisson, sverrirbs@365.is, s. 512 5432 | Elsa Jensdóttir, elsaj@365.is, s. 512-5427 Borgarbókasafn Reykjavíkur og Myndlista-skólinn í Reykjavík í samstarfi við Nexus stóðu í vor fyrir myndasögusamkeppni fyrir fólk á aldrinum tíu ára til rúmlega tvítugs. Klukkan 15 í dag verður opnuð sýning í aðalsafni Borgarbókasafnsins í Tryggvagötu þar sem líta má afrakstur keppninnar. Þá verða sigurveg- ararnir tilkynntir en í ár var í fyrsta sinn keppt í þremur aldursflokkum. „Þetta var í fimmta sinn sem keppnin er haldin. Áður var bara einn sigurvegari sem var þá yfir- leitt í kringum tvítugt, en í ár ákváðum við að gefa fleirum tækifæri til að fá verðlaun,“ upplýsir Björn Unnar Valsson, sem var einn af fjórum í dóm- nefnd. Hann segir fjölda skemmtilegra mynda hafa borist í keppnina. „Það kemur alltaf jafn mikið á óvart hve hæfileikaríkir keppendur eru og hve margir nýir bætast í hópinn,“ segir Björn en yfir fimmtíu myndasögur og myndir bárust í samkeppnina. OFURHETJUR TIL SÝNIS SÝNING Sigurvegarar myndasögukeppni verða til- kynntir klukkan 15 í dag um leið og sýning á mynd- unum verður opnuð í aðalsafni Borgarbókasafns. Nokkrar af þeim skemmti- legu teikni- mynda- sögum sem bárust í mynda- sögukeppn- ina. MARVEL Þemað í keppn- inni í ár var Marvel en í ár er liðin hálf öld frá því að úrvals- hetjuhópar hinnar svokölluðu „silfur- aldar“ bandarísku ofurhetjumynda- sögunnar birtust fyrst: X-Men og Avengers. Sýningin er öllum opin og stendur fram í miðjan júní.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.