Fréttablaðið - 15.06.2013, Síða 57

Fréttablaðið - 15.06.2013, Síða 57
| ATVINNA | Helstu verkefni og ábyrgð » Fagleg ábyrgð » Fjárhagsleg ábyrgð » Starfsmannaábyrgð Hæfnikröfur » Sérfræðiviðurkenning í geðlækningum og víðtæk reynsla af meðhöndlun geðsjúkdóma » Stjórnunarreynsla » Leiðtogahæfileikar og framúrskarandi samskiptahæfni eru skilyrði » Reynsla í kennslu- og vísindavinnu Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala. Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 5. júlí 2013. » Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 15. ágúst 2013, til 5 ára í samræmi við stefnu LSH. » Upplýsingar veita Páll Matthíasson, framkvæmdastjóri, pallmatt@landspitali.is, sími 543 4077 og María Einisdóttir, mannauðsráðgjafi, mariaein@landspitali.is, sími 824 5404. » Umsókn skulu fylgja vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf og reynslu af kennslu-, vísinda- og stjórnunarstörfum, ásamt afriti af helstu ritsmíðum sem umsækjandi hefur ritað eða átt þátt í. » Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast, í tvíriti, Páli Matthíassyni, framkvæmdastjóra geðsviðs, LSH 34A við Hringbraut. » Umsóknir verða sendar til stöðunefndar lækna hjá Landlæknisembættinu. » Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið einnig á þeim auk mats stöðunefndar á innsendum umsóknargögnum. » Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. yfirlýsingu LSH vegna kjarasamnings sjúkrahúslækna dags. 2. maí 2002, sbr. breytingu 5. mars 2006. Starf yfirlæknis á bráðageðdeild 32C við Landspítala er laust til umsóknar. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri geðsviðs. Deildin er 8 rúma bráðageðdeild og þjónar ein- staklingum sem þurfa greiningu og meðferð vegna geðrænna vandamála. Áhersla er lögð á teymisvinnu og einstaklingsmiðaða þjónustu. Deildin sinnir einnig deild 32BP þar sem eru tvö bráðarúm ætluð til skammtímavistunar í allt að einn sólarhring. BRÁÐAGEÐDEILD Yfirlæknir Laun samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala. HEILBRIGÐIS- OG UPPLÝSINGATÆKNIDEILD (HUT) Landspítali er stærsti vinnustaður landsins með um 4.600 starfsmenn. Heilbrigðis- og upplýsingatæknideild hefur umsjón með öllum tölvukerfum spítalans, lækningatækjum, tölvum og öðrum tæknibúnaði. Á deildinni starfa rúmlega 70 starfsmenn. Hlutverk deildarinnar er að styðja við kjarnastarfsemi spítalans, enda er heilbrigðis- og upplýsingatækni ein megin forsenda hagræðingar og framþróunar í starfsemi hans. Heilbrigðis- og upplýsingatæknideild LSH er vottuð samkvæmt ISO-27001 öryggisstaðlinum. Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 29. júní 2013. » Starfshlutfall er 100% og eru störfin laus frá 15. ágúst 2013 eða eftir samkomulagi. » Upplýsingar um starf verkefnastjóra veitir Jóhann Bjarni Magnússon, gæða- og öryggisstjóri HUT, johannb@landspitali.is, sími 824 5382. » Upplýsingar um starf tæknimanns veitir Hjörleifur Halldórsson, rekstrarstjóri HT, hjorleih@landspitali.is, sími 825 5048. Helstu verkefni og ábyrgð » Byggja upp og stýra rekstrarvakt HUT » Þróun og viðhald gæða- og öryggismála » Verkefnastjórnun og greining nýrra tækifæra Hæfnikröfur » Háskólapróf í verkfræði, tæknifræði eða önnur menntun sem nýtist í starfi » Reynsla sem nýtist í starfi er æskileg » Faglegur metnaður » Hæfni í mannlegum samskiptum Helstu verkefni og ábyrgð » Viðgerðir á lækningatækjum » Eftirlit með viðhaldi » Eftirfylgni verkefna Hæfnikröfur » Próf í rafeindavirkjun eða sambærileg menntun » Faglegur metnaður » Hæfni í mannlegum samskiptum Leitum eftir öflugum aðila til að m.a. byggja upp og stýra rekstrarvakt heilbrigðis- og upplýsingatæknideildar LSH. Hlutverk rekstrarvaktar er umsjón og samræming viðbragða við bilunum og rekstrartruflunum í samræmi við viðbragðsáætlanir HUT. Viðkomandi mun vinna náið með gæða- og öryggisstjóra og hafa mikið samstarf við allar starfseiningar HUT. Tæknimaður óskast á heilbrigðistæknideild LSH. Deildin sér um almennan rekstur, viðhald og viðgerðir yfir 8000 lækningatækja spítalans. Á deildinni starfa um 20 starfsmenn með mikla reynslu og fjölbreytta menntun. Verkefnastjóri Tæknimaður LAUGARDAGUR 15. júní 2013 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.