Fréttablaðið - 15.06.2013, Blaðsíða 57
| ATVINNA |
Helstu verkefni og ábyrgð
» Fagleg ábyrgð
» Fjárhagsleg ábyrgð
» Starfsmannaábyrgð
Hæfnikröfur
» Sérfræðiviðurkenning í geðlækningum og víðtæk reynsla
af meðhöndlun geðsjúkdóma
» Stjórnunarreynsla
» Leiðtogahæfileikar og framúrskarandi samskiptahæfni eru
skilyrði
» Reynsla í kennslu- og vísindavinnu
Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun
Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið
rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun
um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum.
Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala.
Nánari upplýsingar
» Umsóknarfrestur er til og með 5. júlí 2013.
» Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 15. ágúst 2013,
til 5 ára í samræmi við stefnu LSH.
» Upplýsingar veita Páll Matthíasson, framkvæmdastjóri,
pallmatt@landspitali.is, sími 543 4077 og María
Einisdóttir, mannauðsráðgjafi, mariaein@landspitali.is,
sími 824 5404.
» Umsókn skulu fylgja vottfestar upplýsingar um nám, fyrri
störf og reynslu af kennslu-, vísinda- og stjórnunarstörfum,
ásamt afriti af helstu ritsmíðum sem umsækjandi hefur
ritað eða átt þátt í.
» Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt
skulu berast, í tvíriti, Páli Matthíassyni, framkvæmdastjóra
geðsviðs, LSH 34A við Hringbraut.
» Umsóknir verða sendar til stöðunefndar lækna hjá
Landlæknisembættinu.
» Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist
ákvörðun um ráðningu í starfið einnig á þeim auk mats
stöðunefndar á innsendum umsóknargögnum.
» Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr.
yfirlýsingu LSH vegna kjarasamnings sjúkrahúslækna dags.
2. maí 2002, sbr. breytingu 5. mars 2006.
Starf yfirlæknis á bráðageðdeild 32C við Landspítala er
laust til umsóknar. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri
geðsviðs.
Deildin er 8 rúma bráðageðdeild og þjónar ein-
staklingum sem þurfa greiningu og meðferð vegna
geðrænna vandamála. Áhersla er lögð á teymisvinnu
og einstaklingsmiðaða þjónustu. Deildin sinnir einnig
deild 32BP þar sem eru tvö bráðarúm ætluð til
skammtímavistunar í allt að einn sólarhring.
BRÁÐAGEÐDEILD
Yfirlæknir
Laun samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala.
HEILBRIGÐIS- OG UPPLÝSINGATÆKNIDEILD (HUT)
Landspítali er stærsti vinnustaður landsins með um 4.600 starfsmenn.
Heilbrigðis- og upplýsingatæknideild hefur umsjón með öllum tölvukerfum spítalans, lækningatækjum, tölvum og
öðrum tæknibúnaði. Á deildinni starfa rúmlega 70 starfsmenn. Hlutverk deildarinnar er að styðja við kjarnastarfsemi
spítalans, enda er heilbrigðis- og upplýsingatækni ein megin forsenda hagræðingar og framþróunar í starfsemi
hans. Heilbrigðis- og upplýsingatæknideild LSH er vottuð samkvæmt ISO-27001 öryggisstaðlinum.
Nánari upplýsingar
» Umsóknarfrestur er til og með 29. júní 2013.
» Starfshlutfall er 100% og eru störfin laus frá 15. ágúst 2013 eða eftir samkomulagi.
» Upplýsingar um starf verkefnastjóra veitir Jóhann Bjarni Magnússon, gæða- og öryggisstjóri HUT, johannb@landspitali.is,
sími 824 5382.
» Upplýsingar um starf tæknimanns veitir Hjörleifur Halldórsson, rekstrarstjóri HT, hjorleih@landspitali.is, sími 825 5048.
Helstu verkefni og ábyrgð
» Byggja upp og stýra rekstrarvakt HUT
» Þróun og viðhald gæða- og öryggismála
» Verkefnastjórnun og greining nýrra tækifæra
Hæfnikröfur
» Háskólapróf í verkfræði, tæknifræði eða önnur menntun
sem nýtist í starfi
» Reynsla sem nýtist í starfi er æskileg
» Faglegur metnaður
» Hæfni í mannlegum samskiptum
Helstu verkefni og ábyrgð
» Viðgerðir á lækningatækjum
» Eftirlit með viðhaldi
» Eftirfylgni verkefna
Hæfnikröfur
» Próf í rafeindavirkjun eða sambærileg menntun
» Faglegur metnaður
» Hæfni í mannlegum samskiptum
Leitum eftir öflugum aðila til að m.a. byggja upp og stýra
rekstrarvakt heilbrigðis- og upplýsingatæknideildar LSH. Hlutverk
rekstrarvaktar er umsjón og samræming viðbragða við bilunum
og rekstrartruflunum í samræmi við viðbragðsáætlanir HUT.
Viðkomandi mun vinna náið með gæða- og öryggisstjóra og hafa
mikið samstarf við allar starfseiningar HUT.
Tæknimaður óskast á heilbrigðistæknideild LSH. Deildin sér um
almennan rekstur, viðhald og viðgerðir yfir 8000 lækningatækja
spítalans. Á deildinni starfa um 20 starfsmenn með mikla reynslu
og fjölbreytta menntun.
Verkefnastjóri Tæknimaður
LAUGARDAGUR 15. júní 2013 11