Fréttablaðið - 15.06.2013, Síða 76

Fréttablaðið - 15.06.2013, Síða 76
KYNNING − AUGLÝSINGÍslensk framleiðsla LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 20138 Yfirleitt gengur vel að rækta basilíku á sumrin en þó ekki utandyra. Plantan er viðkvæm. Ef hún er á björtum stað og vel er hugsað um hana verður hún ræktarleg. Lús getur myndast á plöntunni og því er nauðsynlegt að fylgjast vel með henni. Græn og ljúffeng blöðin má síðan nota í heimagert pestó sem er einstaklega gott. Hér kemur uppskrift. 1 ½ dl fersk basilíka ¼ tsk. salt ½ tsk. nýmalaður pipar 1 hvítlauksrif 2 msk. furuhnetur 1 dl ólífuolía 1 ½ dl rifinn parmes- anostur Blandið öllum þurr- efnum saman í mat- vinnsluvél og setjið síðan olíuna smátt og smátt saman við þar til maukið er mátulega þykkt. Bragðbætið með salti og pipar eftir því sem þurfa þykir. Nýlagað pestó er gott út í spagettí eða annað pasta en einnig ofan á brauð með alls kyns osti. HEIMALAGAÐ GRÆNT PESTÓ FERSK SALSASÓSA Íslenskt grænmeti fer vel í framandi matargerð. Nachos- flögur með ferskri salsasósu eru til dæmis hressandi nasl á ljúfum sumarkvöldum. Það sem þarf í salsa er: 2 vorlaukar, smátt skornir 4 tómatar, fræhreinsaðir og skornir í bita 3 paprikur, rauð, gul og græn, fræhreinsaðar og skornar í litla bita 4 msk. fersk steinselja, helst með flötum blöðum 60 ml ólífuolía Safi úr einni límónu Blandið öllu vel saman og kryddið með salti og pipar. Sumir nota ferskt kóríander í stað steinselju. Einnig má nota rauðlauk í stað vorlauks og eldpipar (chili) ef óskað er eftir sterkari bragði. Setjið flögurnar í eldfast form, stráið rifnum mozzarellaosti yfir. Setjið undir grill í um það bil tvær mínútur eða þar til osturinn er bráðnaður. Berið fram með fersku salsa. Það má breyta til og setja eldað nautahakk eða kjúkling út á flögurnar áður en þetta er sett í ofninn. Nachos-flögur hitaðar í ofni eru afar EFNILEG ATVINNUGREIN Tölvuleikjaiðnaðurinn er ung og vaxandi atvinnugrein hérlendis. Fyrstu fyrirtækin sem komu nálægt tölvuleikjagerð voru stofnuð fyrir aldamótin 2000 en undanfarin ár hefur orðið mikill vöxtur í greininni hérlendis. Árið 2009 stofnuðu tíu fyrir- tæki Samtök leikjaframleiðanda (IGI) en þeim var ætlað að veita leikjaframleiðendum stuðning og margvíslega þjónustu. Í dag eru níu fyrirtæki í samtökunum. Velta þeirra nam tæplega tíu milljörðum árið 2011 og hjá þeim störfuðu 620 starfsmenn. Það er talsverður vöxtur frá árinu 2009 þegar veltan nam 6,7 milljörðum og þar störfuðu 280 starfsmenn. Mikil bjartsýni ríkir um frekari vöxt í greininni næstu árin og má áætla 10-12% vöxt í veltu næstu árin hérlendis. Erlendis er búist við 7,2% vexti á næsta ári. Meðal þekktra tölvuleikjafyrirtækja má nefna CCP, Betware, Clara, Plain Vanilla, Gogogic og MindGames. Tölvuleikurinn The Moogies frá Plain Vanilla.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.