Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.08.2013, Qupperneq 30

Fréttablaðið - 22.08.2013, Qupperneq 30
FÓLK|HELGIN FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ sem býður aug- lýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana ásamt hefðbundnum auglýs- ingum. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal Sölumenn: Bryndís Hauksdóttir, bryndis@365.is, s. 512 5434 Sverrir Birgir Sverrisson, sverrirbs@365.is, s. 512 5432 Kolbeinn Kolbeinsson, kolli@365.is, s. 512-5447 | Hönnun: Silja Ástþórsdóttir ÞRJÚ LYKILATRIÐI FYRIR HLAUPIÐ GENGUR VEL KYNNIR Frábær tilboð fyrir maraþonhlaupara föstudaginn 23. ágúst á bás 3 í Laugardalshöll. Magnesíum spreyið er áhrifaríkt við orkumyndun og endurheimt vöðva. Með því að spreyja magnesíumi beint á húðina skilar það sér hratt og örugg- lega inn í frumur líkamans og tryggir hámarksupptöku. Gott er að nota spreyið á helstu álagspunkta líkamans fyrir og eftir æfingar/langhlaup og kvölds og morgna þegar ekki er æft til að tryggja sem besta nýtingu og fyrir- byggja álagsmeiðsl. Okkar fremsti maraþonhlaupari Sigur- jón Sigurbjörnsson segir: „Magnesíum spreyið er ástæðan fyrir því að ég get hlaupið 100 km á þeim hraða sem ég geri í dag og er stálsleginn daginn eftir hlaup. Ég get ekki verið án þess!“ Sore No More verkjakæligelið er til- valið fyrir hlaup til að bera á álagspunkta sem eiga það til að vera sárir og til að fyrirbyggja beinhimnubólgu. Ef borið er á strax eftir æfingu dregur það úr mögulegum strengjum og verkjum. Sore No More er mjög áhrifaríkt og eru mörg íþróttafélög og meðferðaraðilar búin að uppgötva Sore No More sem öflugasta verkjagelið. Auðvitað er stór plús að það er eiturefnalaust og laust við kemísk efni. 3 LYKILATRIÐI FYRIR HLAUPIÐ - OG EKKI SÍÐUR EFTIR Á... NutriLenk Gold er snilldar- efni fyrir þá sem þjást af lið- verkjum. Það hentar þeim sér í lagi vel sem þjást af minnkuðu liðbrjóski. Í dag nota þúsundir Íslendinga NutriLenk Gold og þar af margir okkar fremstu afreks- íþróttamenn. Ef þú finnur fyrir verkjum er góð leið að prófa og upplifa áhrif NutriLenk Gold og viðhalda góðri liðheilsu, sem er lykillinn að góðu dagsformi. (Aðeins 180 töflu glas á til- boði) FYRSTU 300 SEM KAUPA FÁ MAGNESÍUM ÚÐA Í KAUPBÆTI! Allar frekari upplýsingar á: www.gengurvel.is ÖÐRUVÍSI TEXTÍLL MENNINGARNÓTT Hópur fólks skreytir bæinn með litríku garni. Borgin er yfirleitt grá og köld en þetta fyllir hana einhvers konar kvenlegri mýkt,“ segir Linda Björk Eiríksdóttir, forsprakki hópsins Reykjavík Under ground Yarnstormers. Hópurinn samanstendur af áhugafólki um hekl og prjónaskap og hefur skreytt borgina öðru hvoru í eitt og hálft ár. Gjörninga sína kallar hópurinn „garngraff“. Nú er stefnan tekin á Hlemm og verður hann skreyttur garni á menningar- nótt. „Við höfum verið með viðburði öðru hvoru og nú datt okkur í hug að poppa Hlemm aðeins upp. Hann hefur verið eins í 40 ár og dálítið niður drepandi,“ segir Linda. „Við fengum styrk úr sjóði menningarnætur svo við keyptum fullt af garni og erum nú að undirbúa á fullu, með því að búa til alls konar búta. Þetta er stór hópur að framleiða, hekla og prjóna Hópurinn vonast til að gestir og gangandi komi og taki þátt í því að gera Hlemm aðeins fallegri og mýkri á menningarnótt. „Út á það gengur verkefnið,“ segir Linda. „Ef fólk á eitthvað heima, lopapeysu sem það kláraði aldrei, eða prufur, er upplagt að taka það með. Þá getur það öðlast nýtt líf. Þetta fær að hanga uppi áfram á Hlemmi í einhvern tíma.“ Hún segir að fólk hafi alveg frjálsar hendur í sköpuninni. „Þú getur gert það sem þú vilt. Margar eldri konum hafa verið með í þessu og finnst þetta mjög frelsandi. Þetta er öðruvísi upplifun á textíl.“ Linda stofnaði hópinn að erlendri fyrirmynd fyrir einu og hálfu ári síðan. „Ég var með risastórar garn- graffhugmyndir í höfðinu en áttaði mig á því að mér myndi aldrei takast að framleiða þær ein. Svo ég safnaði saman fólki í kringum mig og lét orðið berast. Hópur inn telur núna næstum 200 manns, þótt með- limirnir séu misvirkir. Ég reyni að halda utan um við- burðina en svo eru einstaklingar innan hópsins sem eru með eigin verkefni,“ útskýrir hún. En hvað býr að baki garngraffsins? „Það er breytilegt. Það er hægt að hafa þetta mjög pólitískt, einhvers konar ádeilu eða til stuðnings einhverju málefni. Til dæmis gerðum við í október brjóst og hengdum þau hingað og þangað um bæinn, til að minna á baráttu gegn brjóstakrabbameini. Við tókum þátt í Gay pride með garngraffi síðustu tvö skipti. Hún segist búast við að hópurinn telji 20-30 manns á Hlemmi á laugardaginn. „Sumir verða allan daginn að aðstoða fólk en aðrir koma og fara. Við vonumst auðvitað til að sem flestir líti við og taki þátt,“ segir Linda. Bæjarlind 6 • S. 554 7030 www.rita.is Við erum á Facebook Haust 2013 Flottir kjólar Vertu vinur okkar á Facebook með fulla verslun af nýrri haustvöru! Opnum í dag Toppur á 6.990 kr. Str. S - XXL (36 - 48) Og enn er hægt að gera góð kaup á útsölunni. 50% afsláttur. Opið virka daga kl. 11–18. Opið laugardaga k l. 11–16. Kí kið á m yn di r o g ve rð á Fa ce bo ok Laugavegi 178 (Bolholtsmegin) | Sími 555 1516 HLEMMUR VERÐUR SKREYTTUR Linda Björk Eiríksdóttir, forsprakki hópsins Underground Yarnstormers. MYND/VILHELM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.