Fréttablaðið - 19.02.2014, Blaðsíða 14

Fréttablaðið - 19.02.2014, Blaðsíða 14
19. febrúar 2014 MIÐVIKUDAGUR| TÍMAMÓT | 14TÍMAMÓT „Við höfum æft mikið að undanförnu og hlökkum mikið til,“ segir Guðný Einarsdóttir organisti og semballeik- ari í kvennahópnum ReykjavíkBarokk sem kemur fram á tónleikum í dag. ReykjavíkBarokk flytur verk eftir Georg Philipp Telemann og Giovanni Battista Bononcini á háskólatónleikun- um sem fram fara í kapellunni í aðal- byggingu Háskóla Íslands. Kvennahópurinn ReykjavíkBarokk var stofnaður árið 2012 og sérhæfir sig í flutningi á barokktónlist. „Við leggj- um metnað okkar í að flytja tónlistina á upprunaleg hljóðfæri og til dæmis má nefna að ekki heyrist oft í barokk- flautu og gömbu hér á landi,“ útskýrir Guðný. Hópinn skipa þær Jóhanna Halldórs- dóttir alt, Helga Aðalheiður Jónsdóttir blokkflauta, Magnea Árnadóttir bar- okkflauta, Diljá Sigursveinsdóttir og Íris Dögg Gísladóttir barokkfiðlur, Ólöf Sigursveinsdóttir barokkselló, Kristín Lárusdóttir, víóla da gamba, og Guðný Einarsdóttir semball. „Við erum með háskólatónleika af og til hjá okkur en í vetur bjóðum við upp á sex tónleika og eru þetta fimmtu tón- leikarnir í röðinni,“ segir Kristín Ása Einarsdóttir, viðburðastjóri Háskóla Íslands, um tónleikaröðina. Hún bætir við að kapella skólans sé einkar hljóm- fögur og taki um hundrað manns í sæti. „Það er mjög góður hljómburður í kapellunni og hlökkum við mikið til tónleikana,“ segir Kristín Ása. Enginn aðgangseyrir er að tónleik- unum og allir eru velkomnir. gunnarleo@frettabladid.is ReykjavíkBarokk með háskólatónleika Fimmtu tónleikar tónleikaraðar Háskóla Íslands fara fram í kapellu skólans í dag. BAROKKTÓNLEIKAR Kvennahópurinn ReykjavíkBarokk kemur fram á tónleikum í Háskóla Íslands í dag. MYND/EINKASAFN Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, SOFFÍA VALGERÐUR EINARSDÓTTIR Hjaltabakka 30, Reykjavík, lést á hjúkrunarheimilinu Eir hinn 9. febrúar sl. Útför hennar fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík, fimmtudaginn 20. febrúar kl. 11.00. Einar Ingi Magnússon Sigrún Guðmundsdóttir Gunnar Magnússon Sigrún Magnúsdóttir Jón Helgason Ása Magnúsdóttir ömmubörn og langömmubörn. Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, HALLFRÍÐUR STEINUNN ÁSMUNDSDÓTTIR (DISTA) Skúlagötu 20, 101 Reykjavík, lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 15. febrúar 2014. Útför hennar fer fram frá Seljakirkju föstudaginn 21. febrúar kl. 13.00. Tryggvi Gunnarsson Ragnhildur Ragnarsdóttir Halldór Gunnarsson Selma Björk Grétarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför móður okkar, ömmu og langömmu, GUÐRÚNAR JÓNU BERGSDÓTTUR Bergstaðastræti 57, Reykjavík. Sérstakar þakkir til alls starfsfólks Litlu-Grundar ásamt deild A-3 á Grund og annarra sem hafa komið að umönnun hennar. Anna Jóhanna Fish Bergljót Andrésdóttir Mekkin Jóhanna Lísa Carol Andrea Marjorie Guðrún Anna Jóhanna Anne Lísa Marie Shawn Michael Matthew Friðbert Harper Andrés James Stewart Johnathan Bergur Innilegar þakkir fyrir samúð og hlýhug við andlát og útför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður, ömmu og systur, KRISTÍNAR EIRÍKSDÓTTUR Sérstakar þakkir fær starfsfólk Heima- hlynningar og deildar 21-A, Landspítalanum, fyrir einstaka umönnun í veikindum hennar. Guðjón Einarsson Eiríkur Guðjónsson Wulcan Anna Wulcan Anna Þ. Guðjónsdóttir Kristín Eiríksdóttir Steinar Bragi Guðmundsson Oddbergur Eiríksson Ingibjörg Eiríksdóttir Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, HELGA ANDREA LÁRUSDÓTTIR hjúkrunarheimilinu Skjóli, áður Glaðheimum 12, Reykjavík, lést mánudaginn 10. febrúar síðastliðinn. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Unnur G. Stephensen Margeir R. Daníelsson Haukur Harðarson Svanlaug D. Thorarensen Hörður Harðarson Brynhildur Pétursdóttir Kristján Sigurjónsson Dúna G. Magnúsdóttir Helga Sigurjónsdóttir Guðrún Katla Henrysdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Hjartans þakkir sendum við öllum þeim sem sýndu hlýhug og samúð við andlát og útför elskulegrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, KARITASAR HALLDÓRSDÓTTUR frá Vörum í Garði. Þökkum sérstaklega starfsfólki D-deildar HSS og Heimahjúkrunar fyrir yndislega umönnun og umhyggju, Knattspyrnufélaginu Víði, Kvenfélaginu Gefn, Slysavarnafélaginu Unu, Útfararþjónustu Suðurnesja, séra Sigurði Grétari, kór, organista og einsöngvara. Guð blessi ykkur. Fyrir hönd aðstandenda, Kristjana V. Einarsdóttir og fjölskylda. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi, langafi og langalangafi, JÓN RÓSBERG STEFÁNSSON Furugerði 1, Reykjavík, lést 8. febrúar í faðmi ástvina. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Börn, tengdabörn og fjölskyldur. Davíð útfararstjóri Jóhanna Erla guðfræðingur útfararþjónusta Óli Pétur útfarars jt óri 551 3485 • udo.is Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og bróðir, EINAR ERLENDSSON Litlagerði 15, Hvolsvelli, varð bráðkvaddur laugardaginn 8. febrúar síðastliðinn. Útför hans fer fram frá Stórólfshvolskirkju laugardaginn 22. febrúar kl. 14.00. Blóm og kransar eru afþökkuð en þeim sem vilja minnast hans er bent á Rauða krossinn í Rangárvallasýslu. Helgi Sigurður Einarsson Mekkin Guðrún Bjarnadóttir Anna Björk Magnúsdóttir Snorri Sævarsson barnabörn og systkini. Ástkær frændi minn, JÓNAS VILHJÁLMSSON bóndi, Ytri-Brekkum I, Skagafirði, lést miðvikudaginn 5. febrúar. Útför hans fer fram frá Hofsstaðakirkju laugardaginn 22. febrúar klukkan 14.00. F.h. aðstandenda, María Grétarsdóttir Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar elskulegrar eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu, UNNAR ZÓPHÓNÍASDÓTTUR sjúkraliða, Engjavegi 34, Selfossi. Sérstakar þakkir til hjúkrunarfólks sem annaðist hana á Heilbrigðisstofnun Suðurlands og Landspítalanum. Hákon Halldórsson Heiðrún Hákonardóttir Björn Þrastar Þórhallsson Sverrir Hákonarson Sigþrúður Inga Jónsdóttir Hörður Hákonarson Guðlaug Anna Gunnlaugsdóttir og barnabörn. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, ÁRNI BÁRÐUR GUÐMUNDSSON Sólvangsvegi 3, Hafnarfirði, sem lést miðvikudaginn 12. febrúar á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 21. febrúar 2014 kl. 15.00. Guðný Árnadóttir Benedikt Jónsson Guðmundur Rúnar Árnason Ingibjörg Jónsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, SIGURÐUR M. GESTSSON verslunarmaður, lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli sunnudaginn 9. febrúar. Útförin fer fram frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 20. febrúar kl. 15.00. Blóm og kransar afþökkuð en þeim sem vilja minnast hans er bent á Krabbameinsfélagið eða Hjartavernd. Innilegar þakkir til allra þeirra sem hafa sýnt okkur samúð og vinarhug. Bergþóra Bergþórsdóttir Gestur Ó. Sigurðsson Björg H. Konráðsdóttir Birgir Þ. Sigurðsson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, JÚLÍA JÓNSDÓTTIR Klettahlíð 12, Hveragerði, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 9. febrúar síðastliðinn. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 21. febrúar kl. 13.00. Fyrir hönd aðstandenda, Valgerður Magnúsdóttir

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.