Fréttablaðið - 19.02.2014, Side 48

Fréttablaðið - 19.02.2014, Side 48
FRÉTTIR AF FÓLKI 1 Loft steinn mun þjóta hjá jörðinni á ógnarhraða í kvöld 2 Óheimilt verður að auglýsa eft ir ákveðnum eiginleikum starfsmanna 3 „Það er ekki bara verið að tala um kannabis“ 4 „Menn eiga alltaf rétt á að biðjast afsökunar á orðum sínum“ 5 „Þetta má, en er afskaplega rangt siðferðislega“ VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja 10.900 kr. Mars - maí. Flug aðra leið með sköttum. Bókunar- og töskugjald ekki innifalið. FRÁ KØBEN Iðunn Tara Ásgrímsdóttir „Fyrsta skipti í Köben, lékum okkur við hafmeyjuna, sáum Beyoncé og tókum Somersby smökkun! Ógleymanleg ferð!“ LILLE HAVFRUE HILS DEN wowair.is Í KÖBEN UPPLIFÐU ÞITT Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 9-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfið Blaðberinn... Blaðberinn bíður þín Drepinn tvisvar Persónan sem Ólafur Darri Ólafsson leikur í True Detective var sprengd í loft upp í þættinum sem var á dag- skrá Stöðvar 2 á mánudag. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem persóna í túlk- un Ólafs Darra deyr með voveiflegum hætti í erlendum sjónvarpsþætti, en það er ekki svo langt síðan persóna í hans túlkun fékk öxi í hausinn í þættinum Banshee. Aðdáendur hans þurfa væntanlega að fá tíma til að jafna sig svo vonandi verður svolítil bið þangað til ráðist verður í frekari limlestingar. - ue Kynnirinn tilnefndur Ólafía Hrönn Jónsdóttir leikkona kynnir á Edduverðlaunahátíðinni í ár. Hún er einnig tilnefnd fyrir besta leik í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt í myndinni Fiskar á þurru landi. Þetta er í fjórða skipti sem hún er tilnefnd, og hún hefur einu sinni unnið. Logi Bergmann Eiðsson var kynnir í fyrra og hittifyrra, og var einnig tilnefndur til verðlauna í bæði skiptin, fyrir þátt sinn, Spurningabombuna, svo það er greinilega að myndast hefð fyrir þessu fyrirkomu- lagi. - ue Mest lesið

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.