Fréttablaðið - 19.02.2014, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 19.02.2014, Blaðsíða 21
Árið 1981 útskrifaðist ég sem íþróttafræðingur frá McGill-háskólanum í Montreal í Kanada. Síðan þá hef ég svo til eingöngu unnið við heilsueflingu fólks, í Kanada, Svíþjóð og svo hér á Íslandi. Ég hafði þau forréttindi að kynna ýmsar nýj- ungar fyrir elskulegri þjóð minni og geri enn. Nú eru það heilsubætandi föstur eða það sem ég valdi að kalla Detox-meðferð Jónínu Ben. Til mín í detox hafa hundruð sótt bæði hér heima og í Pól- landi. Fólk frá ýmsum löndum hefur skrifað vitnis- burði um lækningarmátt föstunnar sem margir velja að gera að árlegum viðburði. Sumir oft á ári og gleður það mig mjög. Fastan sem ég kenni er öðruvísi en allar aðrar föstuaðferðir sem ég hef kynnt mér. Hún byggir á kenningum pólsks læknis sem hefur áunnið sér virðingu fyrir árangur þessarar föstu. Aðferð- um hennar mun ég ekki breyta en hef bætt við prógrammið ýmsum fyrirlestrum eftir því sem meira ávinnst í rann- sóknum og reynslu hvað varðar óhefðbundnar lækningar. Ég vinn náið með læknum sem veitir ykkur sem til mín leitið mikið öryggi. Ég veit að engum er hollt að fasta samhliða fullri vinnu og því gleður það mig að bjóða fólki að dvelja með mér í 14 daga í Póllandi og svo aftur í haust á Íslandi þar sem ég er með eftirlit og ráðgjöf því með- ferðin hefur áhrif á líðan fólks strax á öðrum degi. Ég þekki einkennin og lækningarmáttinn og miðla honum til fólks í meðferðinni. Líkt og óheilbrigt mataræði orsakar sjúkdóma getur hollt mataræði læknað sjúkdóma. Rannsóknir sýna að með detox-mataræði minnka bólgur og ofnæmisviðbrögð líkamans sem læknavísindin skil- greina sem orsakavald flestra lífsstílssjúkdóma nú- tímans. Einnig hafa detox-aðferðir aðstoðað fólk við að ná tökum á offitu, gigt, blóðþrýstingssjúkdómum og efnaskipta- og meltingarsjúkdómum. Detox-mat- aræði getur flýtt fyrir bata eftir heilablóðfall, hjarta- áfall og krabbamein. Með bestu kveðju, Jónína Ben joninaben@nordichealth.is sími 8224844 KÆRU ÍSLENDINGAR NORDICHEALTH KYNNIR Jónína Ben býður heilsumeðferðir á hóteli nálægt Gdansk í Póllandi, í dásamlegu umhverfi við fallegt vatn. FRUMKVÖÐULL Í tíu ár hafa Íslendingar notið góðs af heilsumeð- ferðum Jónínu Ben í Pól- landi og á Íslandi. MEÐFERÐAR- DAGAR Í PÓL- LANDI 2014 15.– 29.mars 4.–18.apríl 10.–24.maí 24.maí – 7.júní 13.– 28.júlí 7.– 21. september GÖNGUSKÍÐAFERÐIR Ferðafélag Íslands býður upp á gönguskíðaferðir í vetur. Til dæmis á Hellisheiði í febrúar, Mosfellsheiði í byrjun mars og á Skjaldbreið 22. mars. Nánari dagskrá má finna á www.fi.is Eldshöfða 1 S: 577-5000 Hreinsandi.is hreinsandi@hreinsandi.is andi notar efni fráHreins Eftir Fyrir Hreinsandi sérhæfir sig í : • Myglugró • Djúphreinsun • Lyktareyðingu • Sótthreinsun teppa, húsgagna, rúmdýna og annarra húsmuna. Hreinsandi hefur fullkomin tæki og efni til djúphreinsunar, sótthreinsunar og þurrkunar. Við vinnum á slæmum blettum og húsgögnin hreinlega ljóma! DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS Taka 12 Kg · Hljóðlát Stórt op > auðvelt að hlaða Sparneytin amerísk tæki. <Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill þurrkari > Þvottavél Þurrkari12 kg Amerísk gæðavara Amerísk gæðavara Frakkar, jakkar og kjólar. Skipholti 29b • S. 551 0770 Vertu velkomin! Fylgstu með okkur á facebook.com/Parisartizkan Ný sending af vorvörum! Min num á að nú styt tist í lok á rým inga rsölu nni af e ldri fatn aði. Læk kuð ver ð. Bæjarlind 6 • S. 554 7030 www.rita.isVið erum á Facebook Flottar gallabuxur kr. 13.900.- Dökkblár og ljósbláar Str. 36-54 Háar í mittið

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.