Fréttablaðið - 19.02.2014, Síða 35

Fréttablaðið - 19.02.2014, Síða 35
| SMÁAUGLÝSINGAR | Spádómar SPÁSÍMI 908-6116 Ástir, fjármál & heilsa. SPÁSÍMINN 908 5666 Stjörnuspá. Tarot. Ársspá. Draumráðningar, ást og peningar. Andleg hjálp. Trúnaður. Til sölu Ungnautakjöt beint frá býli. Hakk, gúllas, snitsel og steikur. www. myranaut.is s. 868 7204. HUMAR - 2.600 KR.KG. Fiskikóngurinn Sogavegi 3 & Höfðabakka 1. Sími 587 7755 - www.fiskikongurinn.is Verðmætaskápar k t r s r s ss og lyklaskápar mikið úrval LOK Á HEITA POTTA OG HITAVEITUSKELJAR. Eigum einnig til á lager: 8 hyrndlok á Unaðskel, Hörpuskel, Blómaskel frá Trefjum. Snorralaug og Unnarlaug frá Normex. Eigum einnig til á lager lok: 235x235, 217x217, 210x210, 200x200, 217x235, 217x174. Lokin þola 1000 kg jafnarðarþunga af snjó. Sterkustu lokin á markaðnum í dag.Litir: Brúnt eða Grátt. www.Heitirpottar.is Sími 777 2000 ÓDÝR HEIMILISTÆKI Ísskápar, þvottavélar, uppþvottavélar, þurrkara, örbylgjuofnar og fleira. S: 896 8568. Óskast keypt KAUPI GULL ! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíðameistari, kaupi gull, gull peninga og gull skartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is í s. 699 8000 eða í Pósthússtræti 13 ( við Austurvöll ), Verið velkomin STAÐGREIÐUM GULL, DEMANTA OG ÚR. Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu! www.kaupumgull.is Opið alla daga 11-18, Kringlan - 3. hæð ( Hagkaupsmegin ) Upplýsingar í síma 661 7000. KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum gull til að smíða úr. Spörum gjaldeyri. Heiðarleg viðskipti. Aðeins í verslun okkar Laugavegi 61. Jón og Óskar - jonogoskar.is s. 552-4910. Heilsuvörur Ég náði árangri með Herbalife. Frítt lífsstílsmat. Rannveig 862 5920, rkbald@simnet.is Árangur næst með Herbalife. Frítt lífstílsmat. Hringdu núna S. 896 4662 Edda Borg & www.lifsstill.is Nudd VALENTÍNUSARTILBOÐ Á TANTRA NUDDI 20% afsláttur til 1. mars. Ekta vígsla í leyndardóma Tantra með Tantra nuddi. Einstæð upplifun fyrir pör, konur og karla. 112 Rvk. S. 698 8301 www.tantra-temple.com Slökunarnudd/heilnudd, Nuddstofan svæði 112. Uppl. S: 823 5669 eða 693 0348. Ökukennsla Kenni allan daginn Toyota 2011, hjálpa við endurtökupróf og akstursmat. Ævar Friðriksson s. 863 7493. Dýrahald Húsnæði í boði WWW.LEIGUHERBERGI.IS Dalshraun 13 Hafnarfirði Funahöfða 17a-19, Reykjavík Smiðjuvegi 68-72 Kópavogi VERÐ FRÁ 45.000 á mán. Rent a room price from 45.000 kr. per month. gsm 824 4535 leiga@leiguherbergi.is HERBERGI TIL LEIGU MIÐSVÆÐIS Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU! Til leigu snyrtileg, rúmgóð herbergi með aðgangi að baði, eldhúsi, þvottavél og internet aðgangi. Stutt í Bónus, veitingastaði, kaffihús og strætó. Available now! Rooms for rent, with access to kitchen, bath, laundry, internet. Close to Bónus, restaraunts and buses. Tel. 661-7000 Húsnæði óskast Vantar vinnustofu sirka 25fm. Vinsamlegast hafið samband í s:554 1690 Sumarbústaðir Til sölu hús með rafm. 3x5 V.350þús. Afh.með klæðningu eða án. Panill eða Bárujárn gr. aukalega. Uppl. í s. 8961976 Atvinnuhúsnæði TIL LEIGU VERSLUNAR EÐA ÞJÓNUSTHÚSNÆÐI MIÐSVÆÐIS Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU Nýbýlavegi 8 (gamla Toyota húsinu) Til leigu 60 - 700 fm verslunar eða þjónustuhúsnæði hentar vel fyrir verslanir, veitingastarfsemi, hárgreiðslustofur og fleira, einnig 150- 1.500 fm húsnæði með allt að 4 metra lofthæð sem hentar undir léttan iðnað, lagerrými, heildsölur, verslanir o.fl greið aðkoma að húsnæðinu, frábært auglýsingagildi, matvöruverslanir, veitinga og kaffihús í göngufæri. Allar nánari uppl. veitir Sverrir í s. 661-7000 Til leigu 175 fm.á Smiðjuvegi .70 fm. Kæli/frystiklefi. Hentar til matvælavinnslu. Uppl. í s. 660 5600 Geymsluhúsnæði GEYMSLUR.COM Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464 WWW.BUSLODAGEYMSLA.IS Búslóðageymsla Olivers 150 kr. á dag hvert bretti. Starfað í yfir 25 ár. S. 567 4046 & 892 0808. WWW.GEYMSLAEITT.IS Sér geymslur frá 3.900. 1 til 17m2. Aðgangur kl. 8-22 alla daga. Ný sérhönnuð geymsluhús, upphitað og vaktað. S: 564-6500. GEYMSLULAUSNIR.IS Búslóðageymsla og flutningar. Gott verð, sækjum og sendum. S. 615-5005. Atvinna í boði KVIKKFIX STÆKKAR ÖRT OG VANTAR FLEIRA FÓLK. Bifvélavirkja Menn vana bílaviðgerðum Manneskju í móttöku Verkstæðisformann Sendu umsókn á orri@nrg.is ef þú hefur áhuga á að vinna með okkur. AÐSTOÐAMAÐUR ÓSKAST Í SÚKKULAÐI/ KONFEKTGERÐ. Leitum að hæfileikaríkum og áhugasömum einstakling til að starfa með okkur við framleiðslu og pökkun á hágæða súkkulaði/ konfekti. Öll reynsla við svipuð störf er kostur. Áhugasamir geta sótt um á www.mosfellsbakari.is eða sent póst á mosbak@mosbak.is Tekið verður við umsóknum til 28. febrúar 2014. Atvinna óskast Rafvirki, húsasmiður og málari óska eftir vinnu. Uppl. í s. 848 6904 Smiður óskar eftir vinnu, vanur byggingavinnu, flísalögn, málun & gipsvinnu. S. 846 3632. atvinna tilkynningar fasteignir fundir / mannfagnaður MIÐVIKUDAGUR 19. febrúar 2014 15 534 1020 Ármúla 7, Reykjavík - www.jofur.is TIL LEIGU/SÖLU Helgi Már Karlsson Löggiltur leigumiðlari Löggiltur fasteignasali 534 1024 / 897 7086 hmk@jofur.is Faxafen 10, 108 Reykjavík 668,4 fm. skrifstofu-/kennslu- húsnæði á jarðhæð Allar nánari upplýsingar veitir: Húsnæðið skiptist í 6 stór vinnurými/skólastofur, 2 stór fundarherbergi, eitt tæknirými, rúmgott anddyri, stórt opið rými með móttökuborði, rúmgóða kaffistofu með innréttingu, Wc, þ.a. eitt með aðstöðu fyrir fatlaða auk sturtu. Loftræstibúnaður er til staðar. Á gólfum eru flísar og dúkar. Laust strax! Skrifstofuhúsnæði sem hægt er að breyta í verslunarhúsnæði TIL LEIGU EÐA SÖLU Karl óskast til starfa á Stígamótum Óskað er eftir karli með áhuga og þekkingu á kynbundnu ofbeldi. Um er að ræða fullt starf í eins árs tilraunaverkefni með möguleikum á framhaldi. Starfið mun felast í ráðgjöf, starfrækslu sjálfshjálparhópa og fræðslu til þess að undirstrika enn frekar áherslu Stígamóta á ofbeldi gegn drengjum og körlum. Starfsemi Stígamóta er krefjandi, gefandi og fjölbreytt grasrótarstarf sem byggir á kynjaðri sýn á samfélagið. Samábyrgð, frumkvæði og traust eru forsendur farsæls starfs með vandasöm mál. Í starfshópnum ríkir bæði áhugi og starfsgleði sem mikilvægt er að varðveita. Viðkomandi verður að hafa góða samskipta- og samstarfshæfileika. Nám í félagsráðgjöf, sálfræði, lögfræði, kynjafræði, eða skyldum fræðum er jafnframt eftirsóknarvert. Við hvetjum alla karla með áhuga á starfsemi Stígamóta til að sækja um. Hverfisgötu 115, 105 R. fyrir 15. mars. merktar „Starfsumsókn“. Öllum umsóknum verður svarað. Landsskipulagsstefna 2015-2026 Lýsing Skipulagsstofnun auglýsir hér með lýsingu fyrir gerð landsskipulags- stefnu 2015-2026 sbr. reglugerð nr. 1001/2011. Í lýsingunni er gerð grein fyrir hvernig fyrirhugað er að standa að mótun landsskipulags- stefnu. Hægt er að nálgast lýsinguna á vef Skipulagsstofnunar www.skipulagsstofnun.is, á vef landsskipulagsstefnu www.landsskipulag.is og hjá Skipulagsstofnun. Allir sem þess óska geta komið á framfæri ábendingum og athuga- semdum við lýsinguna og skulu þær berast Skipulagsstofnun í síðasta lagi 12. mars 2014 með bréfi, tölvupósti á landsskipulag@skipulag.is eða á www.landsskipulag.is. Lýsingin verður jafnframt kynnt á kynningar– og samráðsfundum á eftirtöldum stöðum en dagskrá auglýst síðar: Reykjavík 25. febrúar kl. 15.00 - 17.30, Iðnó, Vonarstræti 3 Borgarnesi 27. febrúar kl. 14.00 -16.00, Bjarnarbraut 8 Selfossi 28. febrúar kl. 15.00 - 17.00, Hótel Selfossi, Kirkjuvegi 2 Egilsstöðum 3. mars kl. 15.00 - 17.00, Hótel Héraði, Miðvangi 1-7 Ísafirði 4. mars kl. 15.00 - 17.00, Háskólasetri Vestfjarða, Suðurg. 12 Akureyri 5. mars kl. 15.00 - 17.00, Hótel KEA, Hafnarstræti 87-89 Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, 105 Reykjavík Aðalfundur Blóðgjafafélags Íslands verður haldinn fimmtudaginn 27. febrúar 2014 klukkan 20:00 í K-byggingu Landspítalans. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Blóðgjöfum veittar viðurkenningar 3. Önnur mál 4. Fræðsluerindi Fundurinn er öllum opinn. Stjórn Blóðgjafafélags Íslands

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.