Fréttablaðið - 22.03.2014, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 22.03.2014, Blaðsíða 32
22. mars 2014 LAUGARDAGUR| HELGIN | 32 Flíkin sem stenst tímans tönn Ef það er einhver flík sem er ómissandi í fataskápinn er það hvíta skyrtan. Flíkin sem passar við allt og má finna í óteljandi útgáfum frá flestum tískuhúsum heims í gegnum tíðina. Í upp- hafi var skyrtan einungis ætluð herramönnum en er nú lykilflík í fataskápum beggja kynja. Tískuhúsin eru sammála um að hvíta skyrtan eigi heima í vor- og sumartískunni sem, með hækkandi sól, ekki er seinna vænna að gefa gaum. Skyrtan kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 1793 á málverki af drottn- ingunni Marie Antoinette. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar. Í byrjun síðustu aldar var hvíta skyrtan tákn um auð enda ekki á færi allra að klæðast kríthvítum skyrtum nema þeim sem unnu ekki verka- mannavinnu og gátu því haldið flíkinni flekklausri. Leikkonan og tískufyrirmyndin Audrey Hepburn klæddist gjarna hvít- um skyrtum af öllum stærðum og gerðum. Annaðhvort stórum herraskyrtum sem hún batt í mittið til að gera línurnar kvenlegri eða þröngum hvítum sem hún gyrti ofan í buxur jafnt sem pils. Ritstýra bandaríska Vogue, Anna Wintour, gerði tímamótaforsíðu á aprílhefti blaðsins árið 1992 er hún fékk níu ofurfyrirsætur, þar á meðal Claudiu Schiff- er, Cindy Crawford og Naomi Campbell, til að klæðast alveg eins hvítum skyrtum bundnum í mittið. Hvítar skyrtur í gegnum tíðina ACNE ALEXANDER WANG PRABAL GURUNG 3.1 PHILLIP LIM NINA RICCI BOTTEGA VENETA VICTORIA BECKHAM BALENCIAGA VICTORIA BECKHAM Álfrún Pálsdóttir alfrun@frettabladid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.