Fréttablaðið - 22.03.2014, Side 39

Fréttablaðið - 22.03.2014, Side 39
ÓTRÚLEGUR ÁRANGUR Dóróthea Bergs, hjúkrunarfræðingur á Landspítala og hjúkr- unarfræðideild Háskóla Íslands, mælir eindregið með Tiger Balsam. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Tiger Balsam er hundrað prósent náttúrulegt hita-smyrsl sem á rætur sínar að rekja til Kína til forna og er í dag vel þekkt um allan heim fyrir ótrúlegan lækningamátt. Tiger Balsam er unnið úr einstakri náttúrulegri jurtablöndu sem aldagömul reynsla hefur sýnt og sannað að er bæði traust og árangursrík. BÆTIR ANDLEGA OG LÍKAMLEGA LÍÐAN Dóróthea Bergs hjúkrunarfræð- ingur hefur margra ára reynslu af því að vinna með fólki sem á við verki að stríða. „Mín reynsla er sú að flestir Íslendingar glíma við einhverja verki og margir eiga erfitt með að komast í gegnum daginn. Ég hef mælt með Tiger Balsam í nokkurn tíma við hinum ýmsum verkjum eins og bakverkj- um, hálsverkjum, axlarverkjum, liðverkjum eða vöðvabólgum og árangurinn hefur verið hreint út sagt ótrúlegur. Verkirnir hrein- lega hverfa. Svo er virkilega gott að setja aðeins á gagnaugað við höfuðverk, efri vörina við kvefi eða á bringuna við hósta. Þetta er unnið úr einungis náttúrulegum efnum án parabena og annarra kemískra efna og hentar því ung- um sem öldnum. Ég nota þetta sjálf á alla fjölskylduna mína því Tiger Balsam kemur jafnvægi á daglegt líf og gefur líkama og sál nauðsynlega friðsæld frá óþæg- indum,“ segir Dóróthea. Tiger Balsam veldur engu áreiti á húð eða höndum og er auðvelt að bera á og þvo af sér. Smyrslið býður upp á bæði hita- og kælimeðferð. Frekari upplýs- ingar má finna á Facebook-síðu Tiger Balsam. Tiger Balsam er meðal annars fáanlegt í fjölda apóteka um land allt og heilsu- hillum Hagkaups, Heilsuvers og Fjarðarkaups. UNDRASMYRSL BALSAM KYNNIR Dóróthea Bergs hjúkrunarfræðingur segir Tiger Balsam vera undrasmyrsl við ýmsum líkamlegum eymslum og langvarandi verkjum. TIGER BAL- SAM RED & WHITE HITAMEÐFERÐ (RED) - Háls- og axlar- verkir - Bakverkir - Liðverkir - Vöðvabólgur KÆLIMEÐFERÐ (WHITE) - Háls- og axlar- verkir - Höfuðverkir - Hósti, kvef og nefstíflur 100 ÁRA SAGA Í 100 LÖNDUM - Frábært fyrir alla á heimilinu sem upplifa líkamlega verki - Linar verki nánast samstundis - Mjög áhrifaríkt í vetrarkuldanum - Öflug lausn fyrir íþróttafólk sem og aðra sem lifa athafnasömu lífi - Upphitun – eykur blóðrás og því virkilega gott til að mýkja upp vöðva fyrir æfingar af öllu tagi - Vinnur gríðarlega vel á harðsperrum BRÚÐKAUPSSÝNING Í HÖRPU Það verður glæsilegt um að litast í anddyri Hörpu um helgina en þar fer fram viðamikil brúðkaupssýning. Sjá má fallega brúðar- vendi, blómaskraut, hárskraut og brúðarkjóla auk þess sem veitingaþjónusta er kynnt. Sýning stendur frá kl. 10–20 í dag og á morgun. Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is Öflugt gegn blöðrubólgu ROSEBERRY Virkar innan 24 tíma 2-3 töflur fyrir svefn Fæst í apótekum, heilsubúðum og í heilsuhillum stórmarkaðanna www.gengurvel.is Veggfóðursdagar 20% afsláttur af öllu veggfóðri Tilboðið gildir til 29. mars Opið virka daga frá 10-18 og laugardaga 11-15 Faxafeni 14, 108 Reykjavík | Sími 551 6646 | Laura Ashley á Íslandi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.