Fréttablaðið - 22.03.2014, Síða 49

Fréttablaðið - 22.03.2014, Síða 49
Betware er hugbúnaðarfyrirtæki með höfðustöðvar á Íslandi og starfsemi í Danmörku, Spáni og Serbíu. Hjá Betware starfa um 130 einstaklingar sem leggja sitt af mörkum til að skapa skemmtilegan og vinalegan vinnustað. Hjá Betware er unnið í teymum eftir Agile-aðferðafræði þar sem rík áhersla er lögð á nýsköpun og þróun. Betware er í eigu austurísku fyrirtækjasamsteypunnar Novomatic sem er meðal stærstu framleiðanda og rekstaraðila heims á búnaði fyrir leikjaiðnaðinn og með starfsemi í 46 löndum. Hvað hefur Betware að bjóða: • Spennandi verkefni • Starf hjá ört vaxandi fyrirtæki í leikjaiðnaðinum • Fjölskylduvænan vinnustað • Góðan starfsanda og aðbúnað • Öflugt félagslíf starfsmanna Vörustjóri (Product Manager) • Skapandi einstaklingur til að leiða framþróun og hönnun hugbúnaðar í vörulínu Betware. Vörustjóri vinnur náið með þróunarteymi og markaðs- og söludeild. Reynsla af þróun hugbúnaðar og góður skilningur á vöruþróun eru skilyrði. Hugbúnaðarprófarar (Software Testers) • Skipulagðir einstaklingar með mikla greiningarhæfni til að framkvæma prófanir og gæðaeftirlit á lausnum Betware. Háskólanám sem nýtist í starfi og/eða reynsla af hugbúnaðarprófunum eru skilyrði. Forritarar (Software Developers) • Snjalla forritara með brennandi áhuga á nýjustu straumum í hugbúnaðargerð til að hanna og þróa hugbúnaðarlausnir í Java og JavaScript. Háskólanám sem nýtist í starfi er skilyrði. Vefforritari (Web Developer) • Hæfileikaríkur vefforritari til að vinna að lausnum fyrirtækisins. Mjög góð þekking á JavaScript, HTML og CSS. Reynsla og vefforritunar kunnátta eru skilyrði. Verkefnastjóri (Project Manager/Scrum Master) • Drífandi verkefnastjóri til að leiða hugbúnaðarteymi Betware og finna leiðir til að hrinda úr vegi hindrunum þannig að teymið nái hámarks afköstum. Reynsla í að leiða Scrum teymi við þróun hugbúnaðar og brennandi áhugi á Agile aðferðafræði eru skilyrði. Spennandi tækifæri hjá Betware Hljómar tilvalið fyrir þig? Hikaðu þá ekki við að senda okkur umsókn og ferilskrá á netfangið applications@betware.com fyrir 1. apríl með heitið á stöðunni í viðfangi. Öllum umsóknum verður svarað og farið verður með þær sem trúnaðarmál. Betware | Holtasmári 1 | 201 Kópavogur | Iceland | sales@betware.com | +354 580 4700 Störf í boði Differentiate with Betware’s Gaming Platform Eldmóður · Heilindi · Nýsköpun betware.com
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.