Fréttablaðið - 22.03.2014, Síða 60
Staða leikskólastjóra við leikskólann Grandaborg
Skóla- og frístundasvið
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að
vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar auglýsir stöðu leikskólastjóra í Grandaborg.
Grandaborg er 5 deilda leikskóli við Boðagranda í Vesturbæ. Á Grandaborg er unnið í anda Reggio Emilia stefnunnar og
er mikil áhersla lögð á myndlistarstarf. Aðbúnaður í leikskólanum er góður, glæsileg viðbygging var tekin í notkun 2009 og
útileiksvæðið er stórt og býður upp á mikla möguleika. Stutt er út að sjávarsíðunni og að fjörunni við Eiðsgranda.
Leitað er að einstaklingi sem býr yfir leiðtogahæfileikum og er tilbúinn til að efla og leiða uppeldis- og menntastarf í
Grandaborg.
Meginhlutverk leikskólastjóra er að:
• Vera faglegur leiðtogi leikskólans og móta framtíðarstefnu
hans innan ramma laga, reglugerða, aðalnámskrár og
stefnu Reykjavíkurborgar.
• Hafa yfirumsjón með daglegu starfi í leikskólanum.
• Skipuleggja foreldrasamstarf í samvinnu við foreldra og
starfsmenn.
• Hvetja til þróunar og nýbreytni í leikskólastarfi.
• Stýra rekstri leikskólans á grundvelli fjárhagsáætlunar.
• Bera ábyrgð á starfsmannamálum, svo sem ráðningum,
vinnutilhögun og starfsþróun.
• Skipuleggja tengsl skólans við ýmsa samstarfsaðila.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Leikskólakennaramenntun.
• Viðbótarmenntun í stjórnun eða kennslureynsla á
leikskólastigi.
• Reynsla af stjórnun æskileg.
• Stjórnunarhæfileikar og vilji til að leita nýrra leiða.
• Þekking á rekstri, áætlanagerð og fjármálastjórnun.
• Lipurð og hæfni í samskiptum.
• Sjálfstæði og frumkvæði.
Umsókn fylgi yfirlit yfir nám og fyrri störf, leyfisbréf til að nota starfsheitið leikskólakennari og rökstuðningur
fyrir hæfni viðkomandi í starfið.
Ráðið verður í stöðuna frá 1. júní 2014. Umsóknarfrestur er til og með 13. apríl 2014.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna Félags stjórnenda
leikskóla. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf
Nánari upplýsingar veita Hildur Skarphéðinsdóttir, skrifstofustjóri leikskólahluta fagskrifstofu, og Valgerður Janusdóttir,
mannauðsstjóri, sími 411 1111. Netföng: hildur.skarphedinsdottir@reykjavik.is / valgerdur.janusdottir@reykjavik.is
Er matreiðsla þitt fag?
Langar þig til að eyða sumrinu á einum af fallegustu
stöðum landsins? Mývatnssveit er iðandi af líf i y fir
sumartímann, bæði menn og dýr flykkjast í sveitina til
að njóta nát túrufegurðar með einum eða öðrum hæt ti.
Ferðaþjónustan blómstrar og í sumar ætlum við að opna
ný t t , þriggja stjörnu 80 herbergja hótel í sveitinni, Hótel
Laxá þar sem lögð verður áhersla á að skapa einstaka
upplifun fyrir ferðamenn, hvor t sem þeir eru innlendir
eða erlendir.
Á Hótel Laxá verður veit t öll alhliða gisti- og veitinga-
þjónusta sem finna má á þriggja stjörnu hóteli.
Á glæsilegum veitingastað hótelsins verður í boði
hádegis- og kvöldverðarhlaðborð auk sérrét taseðils
þar sem lögð verður áhersla á sérstöðu svæðisins
í matargerð og notkun hráefnis úr nágrenninu.
Við leitum að áhugasömum matreiðslumanni/matar tækni
til að vinna með okkur í sumar við uppbyggingu og þróun
veitingastaðarins á hótelinu og lofum um leið
skemmtilegum tíma í fallegu umhverfi.
Nánari upplýsingar veitir Margrét Hólm Valsdót tir,
hótelstjóri í síma 464 1900. Einnig er hægt að senda
fyrirspurnir á net fangið margret@hotellaxa.is
Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja
um starfið.
Umsóknarfrestur er til 10. apríl 2014 .
kopavogur.is
Kópavogsbær
Umhverfissvið Kópavogs auglýsir
Deildarstjóri gatnadeildar
Deildarstjóri gatnadeildar ber ábyrgð á rekstri gat-
nadeildar, í því felst meðal annars ábyrgð á götum,
vatnsveitu, fráveitu, opnum svæðum, lóðum og leiks-
væðum. Hann ber ábyrgð á sorp-hirðu, mengunar-
málum, vinnuskóla, sumarvinnu og vörslu bæjarlands.
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólapróf, BS í verk- eða tæknifræði
Reynsla af rekstri, framkvæmdum, áætlanagerð og
eftirliti
Þekking í Navision, Autocad, Word og Excel
Hæfni í mannlegum samskiptum
Skipulagsfærni, frumkvæði og sjálfstæði í
vinnubrögðum
Ítarlegri upplýsingar um störfin er að finna á heimasíðu Kópavogsbæjar, www.kopavogur.is.
Umsóknarfrestur er til og með 4. apríl 2014.
Nánari upplýsingar um störfin veitir Steingrímur Hauksson sviðstjóri umhverfissviðs í síma 570-1500 eða í tölvupósti steingr@kopavogur.is
Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is
Forstöðumann þjónustumiðstöðvar
Forstöðumaður hefur umsjón með rekstri þjónustu-
miðstöðvar Kópavogs. Hefur umsjón með rekstri og
viðhaldi gatna og fráveitu. Hann hefur umjón með
mengunarmálum, vörslu bæjarlands og sorp-hirðu á
vegum þjónustumiðstöðvar.
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólapróf, BS í verk- eða tæknifræði
Reynsla af rekstri, framkvæmdum, áætlanagerð og
eftirliti
Þekking í Navision, Autocad, Word og Excel
Hæfni í mannlegum samskiptum
Skipulagsfærni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnu-
brögðum
Yfirverkstjóra í þjónustumiðstöð
Yfirverkstjóri skipuleggur og stýrir verkefnum flokkstjóra
þjónustumiðstöðvar og hefur eftirlit með verkum þeirra.
Fer yfir tímaskýrslur starfsmanna og reikninga verktaka.
Sér um skráningu upplýsinga inn í skjalakerfi. Er öryggis-
vörður
Menntunar- og hæfniskröfur
Iðnmenntun og meistararéttindi æskileg
Verkstjóramenntun/jarðlagnatækni og/eða reynsla af
stjórnun verktaka
Aukin ökuréttind, vinnuvélapróf á stærri vélar kostur
Almenn tölvukunnátta
Skipulagsfærni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
ÍAV hf. | Höfðabakka 9 | 110 Reykjavík | s. 530 4200
Sérhæfðir verkamenn
ÍAV óskar eftir að ráða
sérhæfða byggingaverkamenn
Um er að ræða störf í sumar og fram á
haust vegna verkefna við uppsetningu
snjóflóðavarna á Siglufirði, störfin krefjast
getu til að starfa í bröttum fjallshlíðum.
Nánari upplýsingar veitir Ágúst Ólafsson verkstjóri
í síma 660-8160. Umsóknareyðublöð má finna á
heimasíðu www. iav.is