Fréttablaðið - 29.03.2014, Page 47

Fréttablaðið - 29.03.2014, Page 47
Haugen Gruppen ehf. flyt-ur inn og selur léttvín frá öllum helstu vínræktar- svæðum heims og leggur áherslu á að vera með fjölbreytt úrval léttvíns og bjóða upp á gæðavín í öllum verðflokkum. Þar ættu því öll verðandi brúðhjón að geta fundið vín við sitt hæfi. Þegar velja á vín fyrir stóra daginn getur verið gott að fá ráð- g jöf f r á fagfólki bæði v ið valið sem og við ýmis önnur praktísk atriði. Haugen G r u p p e n e h f . býður verðandi brúð- hjónum upp á ráðlegg- ingar við val á víni fyrir veisl- una, vínsmökkun og aðstoð við afgreiðslu í gegnum Vínbúðina. Inni á heimasíðu Haugen- Gruppen ehf, w w w.haugen- gruppen.is er að finna upplýs- ingar um öll vínin og vínhúsin og auðvelt fyrir alla að nota leit- ina á síðunni til að finna vín sem passar t.d. með ákveðnum mat. Þar er einnig vefverslun þar sem fólki gefst kostur á að panta vín með einföldum hætti. Pöntun- in er send í þá Vínbúð sem fólk óskar eftir. Starfsfólk Haugen hvet- ur öll verðandi brúðhjón til að setja sig í samband og bóka tíma í vínsmökk- un, annaðhvor t í gegnum net- fangið pontun@ haugen.is eða hringja í síma 5803800. Hér eru nokkur vín sem vínráðgjafar Haugen Gruppen mæla með: Vantar þig aðstoð við val á víni fyrir veisluna? Erfitt getur reynst að velja rétta vínið fyrir brúðkaupsveisluna. Þá getur verið gott að fá ráðgjöf frá fagfólki líkt og því sem starfar hjá Haugen Gruppen. Þar geta verðandi brúðhjón fengið góðar leiðbeiningar um allt sem snýr að veisluföngum. Veislutertan og kampavín í glösum. Crin Roja Macabeo Ferskt og ávaxtarík vín. Ljós ávöxtur, melónur og eplakjarni eru áberandi í þessu víni. Frábært sem fordrykkur og með sjávar- réttum og grænmetisrétt- um. Crin Roja Tempranillo Létt og ávaxtaríkt vín með svolitla eik í bakgrunni. Flottur Spánverji á góðu verði. Hentar vel í stórum hlaðborðsveislum og fer vel með lambi, kjúklingi, svínakjöti, pasta, smárétt- um og grillmat. Lamberti Pinot Grigio Einstaklega ferskt pinot grigio. Melónur, perur og blóm eru áberandi í þessu yndislega víni. Frá- bært sem fordrykkur og með fiskréttum, grænmet- isréttum og sjávarrétta- pasta. Lamberti Merlot Létt og mjúkt vín frá vín- húsinu Lamberti við Garda-vatnið í Veneto á Ítalíu. Krydduð rifsberja- og kirsuberjaangan og smá græn paprika. Mild tannín í munni. Mjög gott pasta- vín, ekki síst með kjötsós- um. Passar líka mjög vel með ljósu kjöti, kjúklingi, kalkúni og svínakjöti. Adobe Chardonnay Adobe-línan frá síleska vínhúsinu Emiliana sam- anstendur af lífrænt rækt- uðum vínum líkt og önnur vín frá þessu ágæta húsi. Einstaklega gott hvítvín. Melónur, perur og suð- rænir ávextir eru áberandi í þessu víni. Þetta er eitt af þeim vínum sem henta með flestu, hvort sem það er fordrykkur eða með mat. Adobe Cabernet Sauvignon Það sama gildir um Adobe Cabernet Sauvignon og hvítvínið frá sama fram- leiðanda. Þetta er vín sem hentar með flestum mat. Einstaklega ljúffengt vín, rauður ávöxtur, vanilla og mild tannín. Passar vel með nautakjöti, lambi og grillmat. Spænska parið Ítalska parið Lífrænt ræktaða parið Brúðkaup29. MARS 2014 LAUGARDAGUR 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.