Fréttablaðið - 29.03.2014, Qupperneq 47
Haugen Gruppen ehf. flyt-ur inn og selur léttvín frá öllum helstu vínræktar-
svæðum heims og leggur áherslu
á að vera með fjölbreytt úrval
léttvíns og bjóða upp á gæðavín
í öllum verðflokkum. Þar ættu
því öll verðandi brúðhjón að geta
fundið vín við sitt hæfi.
Þegar velja á vín fyrir stóra
daginn getur
verið gott
að fá ráð-
g jöf f r á
fagfólki
bæði v ið
valið sem
og við ýmis
önnur praktísk
atriði. Haugen
G r u p p e n e h f .
býður verðandi brúð-
hjónum upp á ráðlegg-
ingar við val á víni fyrir veisl-
una, vínsmökkun og aðstoð við
afgreiðslu í gegnum Vínbúðina.
Inni á heimasíðu Haugen-
Gruppen ehf, w w w.haugen-
gruppen.is er að finna upplýs-
ingar um öll vínin og vínhúsin
og auðvelt fyrir alla að nota leit-
ina á síðunni til að finna vín sem
passar t.d. með ákveðnum mat.
Þar er einnig vefverslun þar sem
fólki gefst kostur á að panta vín
með einföldum hætti. Pöntun-
in er send í þá Vínbúð sem fólk
óskar eftir.
Starfsfólk Haugen hvet-
ur öll verðandi brúðhjón
til að setja sig í samband
og bóka tíma í vínsmökk-
un, annaðhvor t
í gegnum net-
fangið pontun@
haugen.is eða
hringja í síma
5803800.
Hér
eru
nokkur
vín sem vínráðgjafar Haugen
Gruppen mæla með:
Vantar þig aðstoð við val
á víni fyrir veisluna?
Erfitt getur reynst að velja rétta vínið fyrir brúðkaupsveisluna. Þá getur verið gott að fá ráðgjöf frá fagfólki líkt og því
sem starfar hjá Haugen Gruppen. Þar geta verðandi brúðhjón fengið góðar leiðbeiningar um allt sem snýr að veisluföngum.
Veislutertan
og kampavín í
glösum.
Crin Roja Macabeo
Ferskt og ávaxtarík vín.
Ljós ávöxtur, melónur og
eplakjarni eru áberandi í
þessu víni. Frábært sem
fordrykkur og með sjávar-
réttum og grænmetisrétt-
um.
Crin Roja Tempranillo
Létt og ávaxtaríkt vín með
svolitla eik í bakgrunni.
Flottur Spánverji á góðu
verði. Hentar vel í stórum
hlaðborðsveislum og fer
vel með lambi, kjúklingi,
svínakjöti, pasta, smárétt-
um og grillmat.
Lamberti Pinot Grigio
Einstaklega ferskt pinot
grigio. Melónur, perur
og blóm eru áberandi í
þessu yndislega víni. Frá-
bært sem fordrykkur og
með fiskréttum, grænmet-
isréttum og sjávarrétta-
pasta.
Lamberti Merlot
Létt og mjúkt vín frá vín-
húsinu Lamberti við
Garda-vatnið í Veneto á
Ítalíu. Krydduð rifsberja-
og kirsuberjaangan og smá
græn paprika. Mild tannín
í munni. Mjög gott pasta-
vín, ekki síst með kjötsós-
um. Passar líka mjög vel
með ljósu kjöti, kjúklingi,
kalkúni og svínakjöti.
Adobe Chardonnay
Adobe-línan frá síleska
vínhúsinu Emiliana sam-
anstendur af lífrænt rækt-
uðum vínum líkt og önnur
vín frá þessu ágæta húsi.
Einstaklega gott hvítvín.
Melónur, perur og suð-
rænir ávextir eru áberandi
í þessu víni. Þetta er eitt
af þeim vínum sem henta
með flestu, hvort sem það
er fordrykkur eða með
mat.
Adobe Cabernet Sauvignon
Það sama gildir um Adobe
Cabernet Sauvignon og
hvítvínið frá sama fram-
leiðanda. Þetta er vín sem
hentar með flestum mat.
Einstaklega ljúffengt vín,
rauður ávöxtur, vanilla og
mild tannín. Passar vel
með nautakjöti, lambi og
grillmat.
Spænska parið Ítalska parið Lífrænt ræktaða parið
Brúðkaup29. MARS 2014 LAUGARDAGUR 9