Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.03.2014, Qupperneq 48

Fréttablaðið - 29.03.2014, Qupperneq 48
Brúðkaup LAUGARDAGUR 29. MARS 201410 T jull og blúnduermar eru allsráðandi í brúðarkjól-um þetta árið og aug- ljóst að áhrifa frá brúðarkjól Kate Middleton sem giftist Vilhjálmi Bretaprins árið 2011 gætir enn, en hann var einmitt prýddur síðum blúnduermum. Sá kjóll þótti inn- blásinn af brúðarkjól leikkonunn- ar Grace Kelly sem gekk að eiga Rainier fursta af Mónakó árið 1956. Kjóll hennar var mjög áþek kur kjól Kate en með ögn hærri kraga. Fyrir nokkrum árum réðu ein- faldir, erma- lausir sat ín- brúðarkjólar ríkjum en nú er horft til fortíðar og flestir kjólar skreyttir einhvers konar blúnd- um. Þær gefa rómantískt og dálítið gamaldags yfir- bragð og mun þeim án efa skjóta upp aftur og aftur. - ve Blúndum prýddir kjólar Ermalausir satínbrúðarkjólar hafa lengi ráðið ríkjum en nú eru blúndurnar komnar aftur. Kjóll úr smiðju Atelier Pronovias. Áhrifa frá brúðarkjól Kate Middleton, sem giftist Vilhjálmi Bretaprins, árið 2011 gætir enn, en hennar kjóll þótti líkjast kjól Grace Kelly sem giftist Rainier fursta af Mónakó. NORDICPHOTOS/GETTY Kjóll úr haustlínu Kenneth Pool 2014. Kjóll úr haustlínu Anna Maier / Ulla-Maija. Tjullkjóll með blúndum frá WTOO - Watters. Það er margt leyfilegt þegar kemur að brúðargreiðslu. Fléttur eru enn vinsæl- ar, sömuleiðis sítt, slegið hár með léttum krullum og loks hnútur í hnakka. Kjóllinn skiptir máli þegar greiðslan er valin, hvort hann er einfaldur eða mikið skreyttur. Þannig er best að ráðfæra sig við hárgreiðslumeistarann þegar kjóllinn hefur verið ákveðinn. Slör, kóróna, blóm eða hattur – allt þetta er gjaldgengt svo framarlega sem það passar kjólnum. Engin greiðsla er rétt og hún þarf ekki að vera flókin. Samkvæmt banda- ríska tískutímaritinu InStyle er einfaldleiki ríkjandi í hártísku. Það sást á rauða dreglinum þegar Óskarsverðlaunin voru afhent. Stjörnurnar á rauða dregl- inum eru tískuleiðandi, enda hafa þær fengið færustu sérfræðinga til að draga fram allt það besta í útliti sínu. Sú sem er nefnd á nafn þegar kemur að því að sækja sér fyrirmynd er Jessica Alba. Hún er með sítt hár og málar sig lítið. „Ekta brúð- kaupsútlit,“ segir í blaðinu InStyle. Brúðargreiðslan 2014 Brúðargreiðslurnar í ár eru látlausar. Mjúkir liðir, fléttur og snúðar eru hvað mest áberandi. Greiðslurnar eru látlausar ● Frá brúðarsýningu í New York fyrir árið 2014. Fléttur eru enn vinsælar ● Brúðarsýning í New York, Margar fyrirsæturnar voru með háan snúð eða snúð í hnakk- anum. Auðvelt er að setja skraut í hárið með þessari greiðslu eða sleppa því alveg. Ef þú ætlar að gifta þig á árinu skaltu skoða myndir af leik- konunni Jessicu Alba. Hún þykir hafa brúðarútlit. Snyrtivörurnar frá Kardashian Beauty er komin til landsins Kíktu á www.verdia.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.