Fréttablaðið - 29.03.2014, Side 117

Fréttablaðið - 29.03.2014, Side 117
LAUGARDAGUR 29. mars 2014 | MENNING | 57 Erasmus+ opnar dyr út í heim Vefnámskeið um evrópsk samstarfsverkefni í menntun Verkefnastjóri í áætlunargerð og tekjustýringu Ertu besti bestarinn? wowair.is | Katrínartún 12 | 105 Reykjavík | 590 3000 | wow@wow.is WOW air leitar að snillingi sem er skemmtilegur, hefur vilja og getu til að taka þátt í umbótaverkefnum og er góður liðsmaður í frábæru teymi. Háskólagráða í verkfræði, viðskiptafræði, hagfræði eða sambærilegu. Góð enskukunnátta er skilyrði. Þekking og reynsla í greiningu og skýrslugerð er kostur. Það væri líka gott að hafa reynslu af bestun og spálíkönum (e. optimization & forecasting). Aflaðu þér upplýsinga um starfið á www.wowair.is/vertumemm eða sæktu hreinlega um! Tekið er við umsóknum með ferilskrám og kynningarbréfi á starf@wow.is. Umsóknarfrestur er fyrir mánudaginn 7. apríl 2014. Vinsamlega merkið umsóknina vandlega því starfi sem sótt er um í viðfangsefni (e. subject). Ert þú líka WOW ? Það er sæti laust hjá okkur Um WOW air Frá upphafi hefur WOW air margfaldast að stærð. Fyrsta árið, 2012, flugu 90.000 gestir með WOW air og í ár áætlum við yfir 500.000 gesti! Þetta þýðir að við þurfum enn fleiri snillinga í WOW liðið. Við Ingibjörg höfum sungið saman í tíu ár í Stúlknakór Reykjavíkur og stundað nám í söngskólanum Domus Vox frá 2007. Nú erum við að útskrif- ast þaðan og þá bauðst okkur að halda tónleika,“ segir Matthild- ur Guðrún Hafliðadóttir mezzo- sópransöngkona um tónleikana á Café Rosenberg sem hún heldur ásamt Ingibjörgu Hrönn Jóns- dóttur sópran. Hvað skyldu þær hafa valið til flutnings þar? „Við byrjum á íslenskum söng- perlum og svo tekur söngleikja- tónlist og djass við,“ upplýsir Matthildur og segir þær stöllur hyggja á frekara söngnám. Matthildur stundaði einnig nám í klassískum djasssöng við FÍH hjá Jóhönnu Linnett og Ingi- björg hefur sótt einkatíma hjá Sigrúnu Hjálmtýsdóttur sem einnig hefur þjálfað stúlkurn- ar á söngnámskeiðum kórsins í Toscana. Aðalkennarar þeirra í vetur og aðstoðarfólk við þessa tónleika eru Hanna Björk Guðjónsdóttir, Antonía Hevesi, Agnar Már Magn- ússon og Margrét J. Pálmadóttir, ásamt öðrum leiðbeinendum söng- skólans Domus Vox. - gun Syngja á Café Rosenberg Þær Ingibjörg Hrönn Jónsdóttir sópran og Matthildur Guðrún Hafl iðadóttir mezzosópran halda tónleika á Café Rosenberg á mánudaginn við meðleik Agnars Más Magnússonar píanóleikara og Þorgríms Jónssonar bassa. SAMRÝNDAR Matthildur og Ingibjörg hafa sungið saman í Stúlknakór Reykjavíkur í tíu ár. Nú eru þær að ljúka námi í Domus Vox og fagna þeim áfanga með tónleikum á mánudagskvöldið. Fréttablaðið/GVA
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.