Fréttablaðið - 14.05.2014, Side 10

Fréttablaðið - 14.05.2014, Side 10
14. maí 2014 MIÐVIKUDAGUR| FRÉTTIR | 10 Gott rval notaðra b la staðnum. Komdu heims kn eða skoðaðu heimas ðuna; www.hyundai.is og smellir flipann notaðir b lar S mi 575 1200 ALLT AÐ 80% FJ RM GNUN BEINT M TI IKEA KIA SORENTO III LUXURY Nýskr 04/2011, ekinn 37 þús. dísil, sjálfskiptur RENAULT MEGANE SPORT TOUR. Nýskr 05/2013, ekinn 30 þús. dísil, sjálfskiptur NISSAN QASHQAI SE Nýskr 05/2013, ekinn 25 þús. dísil, sjálfskiptur RANGE ROVEr SPORT SE Nýskr 06/2008, ekinn 77 þús. dísil, sjálfskiptur HYUNDAI SANTA FE LUX Nýskr 07/2007, ekinn 107 þús. bensín, sjálfskiptur VW PASSAT ECOFUEL Nýskr 03/2012, ekinn 73 þús. bensín, beinskiptur. Verð 2.990.000 HYUNDAI i30 STYLE Nýskr 09/2008, ekinn 78 þús. bensín, beinskiptur VERÐ: 3.390.000 kr. VERÐ: 5.290.000 kr. VERÐ: 6.890.000 kr. VERÐ: 2.290.000 kr. TILBOÐSVERÐ: 2.990.000 kr. VERÐ: 1.980.000 kr. HYUNDAI VERÐ 5.690 þús. HYUNDAI NOTAÐIR NEW THINKING. NEW POSSIBILITIES. Kaupt ni 1- (Beint m ti IKEA) Nr. 120364 Nr. 120320 Nr. 281294 Nr. 270266 Nr. 281403 Nr. 191310 Nr. 130788 KJARAMÁL Kennarar leggja niður vinnu í grunnskólum á morgun takist ekki samningar milli Félags grunnskólakennara og Samninga- nefndar Sam- bands íslenskra sveitarfélaga í dag. Fundað var hjá sáttasemjara í gær og á mánu- dag. Ekki hafði þá verið fundað síðan á miðviku- dag í síðustu viku. „Okkur hefur þótt skorta áhuga og vilja hjá sveitarstjórnarmönn- um en maður pínir engan að samningaborði. Eftir að Banda- lag háskólamanna og Félag fram- haldsskólakennara sömdu vorum við í ágætis vinnutörn með þetta en svo kom hlé. Við hefðum vilj- að meiri kraft í þetta fyrr,“ segir Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara. Viðræður síðustu vikur hafa snúist um nýtt vinnumat á starfi grunnskólakennara. „Við eru komnir langt með það og svo koma launaliðirnir. Þar eru markmiðin skýr. Við viljum fá sömu laun og aðrar háskólamenntaðar stéttir sem hafa sambærilega menntun og bera sambærilega ábyrgð.“ Ólafur tekur fram að reynt verði af fremsta megni að ljúka samningagerð áður en til vinnu- stöðvunar kemur. „Ég hef ekki heyrt í neinum sem hefur ekki skilning á því að menn þurfi að gera þetta. Foreldrar hafa auð- vitað áhyggjur og hvetja menn til að semja en við verðum ekki vör við annað en að þeir hafi á þessu skilning.“ Skipulagðir hafa verið útifundir víða um land komi til vinnustöðv- unar á morgun og félagsmenn í Félagi grunnskólakennara munu krefja frambjóðendur til sveitar- stjórna svara um stefnu þeirra í kjaramálum kennara. Vinnustöðvanir hafa einn- ig verið boðaðar á miðvikudag í næstu viku og á þriðjudag í þar næstu viku. ibs@frettabladid.is Vinnustöðvun takist ekki að semja í dag Grunnskólakennarar leggja niður vinnu á morgun ef ekki nást samningar milli þeirra og sveitarfélaganna. Vilja sömu laun og aðrar háskólamenntaðar stéttir með sambærilega menntun og sem bera sambærilega ábyrgð. Útifundir skipulagðir. LAUNAHÆKKUNAR KRAFIST Grunnskólakennarar mættu á bæjarstjórnarfund í Kópavogi í gær til að leggja áherslu á kröfur sínar. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA ÓLAFUR LOFTSSON

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.