Fréttablaðið - 14.05.2014, Page 47

Fréttablaðið - 14.05.2014, Page 47
Velferðarráðuneytið og Vinnumálastofnun auglýsa 225 störf sem eru opin öllum námsmönnum sem eru á milli anna eða skólastiga. Störfin eru hluti af tímabundnu átaksverkefni á vegum ráðuneyta og undirstofnanna þeirra. Vinnumálastofnun Kringlunni 1, 103 Reykjavík Sími 515 4800 www.vmst.is Fyrirmyndarþjónusta Virðing Áreiðanleiki SPENNANDI SUMARSTÖRF FYRIR NÁMSMENN Dæmi um störf: Landspítalinn Samgöngumál - Grænt bókhald Listasafn Íslands Orðasafn um myndlist Náttúrufræðistofnun Ísland Aðstoð við skordýragreiningar Landsbókasafn Íslands Flokkun á smáprenti og uppröðun á safnaefni Háskóli Íslands - Menntavísindasvið Málsýni 6-9 ára barna Háskólinn á Hólum Starfsmaður á hestabúi Hafrannsóknarstofnun Greining á fæðu botnfiska Háskólinn á Akureyri Aðstoðarmaður í rannsókn á byrjendalæsi Keilir Umsjón með Tæknibúðum Keilis Skógrækt ríkisins Flokkstjóri í skógi Nýsköpunarmiðstöð Verkefni á sviði skynjara- og orkutækni Embætti landlæknis Rafræn vinnsla heilbrigðisupplýsinga Opnað verður fyrir umsóknir á vef Vinnu mála- stofnunar www.vmst.is miðvikudaginn 14. maí. Umsóknarfrestur er til 28. maí. Nánari upplýsingar um störfin, hæfniskröfur, tengiliði og fleira er að finna á vef Vinnumálastofnunar, www.vmst.is Á heimasíðu Vinnumálastofnunar er einnig hægt að finna yfirlit yfir þau sveitar félög sem bjóða um 165 sumar störf fyrir námsmenn og at vinnu- leitendur á grunni þessa verk efnis. KR ÍA h ön nu na rs to fa / / kr ia .is / / 13 05 14

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.