Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.05.2014, Qupperneq 56

Fréttablaðið - 14.05.2014, Qupperneq 56
14. maí 2014 MIÐVIKUDAGUR| LÍFIÐ | 28 BAKÞANKAR Halla Þórlaug Óskarsdóttir Lanvin átti kvöldið Bandaríski ballettinn blés til vorveislu í Metropolitan-óperuhúsinu í New York á mánudagskvöldið. Tískurisinn Lanvin stóð að viðburðinum og voru kjólar úr smiðju merkisins, í öllum regnbogans litum, áberandi á rauða dreglinum. GRÆN OG VÆN Leikkonan Emmy Rossum mætti í grænum síðkjól frá Lanvin. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY GUL GYÐJA Söngkonan Kelly Rowland ljómaði í veislunni. ORÐIN FULLORÐIN Ung- stirnið Selena Gomez bauð upp á fallegan kjól úr smiðju Lanvin. GLITRANDI STJARNA Stór- leikkonan Sigourney Weaver lét sig ekki vanta. SMART Leikkonan Zoe Kravitz skartaði stílhreinum kjól frá Lanvin. ÍÐILFÖGUR Fyrirsætan Anne Vyalitsyna í æðislegum síð- kjól. KANN AÐ PÓSA Fyrirsætan Coco Rocha mætti í eld- rauðum Lanvin-kjól. „MEINFYNDIN OG HELDUR HÚMORNUM ALLA LEIÐ.“ -T.V., BÍÓVEFURINN.IS -V.G. DV BAD NEIGHBOURS LÁSI LÖGGUBÍLL THE OTHER WOMAN THE AMAZING SPIDERMAN 2 3D HARRÝ OG HEIMIR GRAND BUDAPEST HOTEL KL. 8 - 10.10 KL. 5.40 KL. 10 KL. 6 - 9 KL. 6 - 8 KL. 5.45 BAD NEIGHBOURS BAD NEIGHBOURS LÚXUS LÁSI LÖGGUBÍLL THE OTHER WOMAN THE AMAZING SPIDERMAN 2 3D RIO 2 2D ÍSL. TAL HARRÝ OG HEIMIR KL. 5.40 - 8 - 10.10 KL. 3.30 - 5.40 - 8 - 10.10 KL. 3.30 KL. 5.30 - 8 - 10.25 KL. 5 - 8 - 10 KL. 3.30 KL. 3.30 - 6 - 8 Miðasala á: “IT COULD BE HIS BEST FILM SO FAR” - THE GUARDIAN SJÁ FLEIRI SÝNINGAR Á WWW.BIOPARADÍS.IS - Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI CHICAGO SUN-TIMES ENTERTAINMENT WEEKLY WASHINGTON POST PORTLAND OREGONIAN TOTAL FILM EMPIRE LOS ANGELES TIMESCHICAGO SUN TIMES THE BATTLE FOR THE STREET BEGINS. SETH ROGEN ZAC EFRON ROSE BYRNE FROM THE GUYS WHO BROUGHT YOU ‘THIS IS THE END’ T.V. - BÍÓVEFURINN.IS AKUREYRI KEFLAVÍK BAD NEIGHBOURS 5:50, 8, 10:10 VONARSTRÆTI 8 FORSÝNING LÁSI LÖGGUBÍLL 6 THE OTHER WOMEN 8, 10:20 SPIDERMAN 2 3D 10:35 RIO 2 2D 5:50 T.V. - Bíóvefurinn www.laugarasbio.isSími: 553-2075 Forsýning 5% Nú kveð ég skóla í bili eftir tæp 20 ár á bekknum. Síðastliðnar vikur hef ég verið á þönum að binda lausa enda. Hápunkturinn var líklega þegar ég fékk mastersverkefnið í hendurnar á prent- stofunni klukkan sex á skiladegi. Þá hafði ég um það bil fjórtán sekúndur til stefnu svo ég hjólaði með það í munn- inum yfir í Háskólann, mætti svo eldrauð í framan og ældi næstum á borðið á skrifstofunni af stressi og áreynslu. En það hafðist. SVO nú þegar flestallt er komið í höfn og hálfgert sumarfrí í sjón- máli líður mér auðvitað eins og allt sé að fara úr böndunum. Það fyrsta sem ég gerði til að bregðast við þessu skyndilega stjórnleysi var að panta mér alla hugsanlega læknatíma sem mér datt í hug. Ég byrjaði á að skella mér til háls-, nef- og eyrnalæknis og greiða þar 5.600 krónur fyrir að panta fyrir mig annan tíma í ágúst. Næst ætla ég í tékk til húðlæknis, svo ætla ég að heilsa upp á tannlækn- inn minn og að lokum í reglulega leg- hálsskoðun. SÝSLUMAÐURINN í Kópavogi má svo búast við mér á næstu dögum með tékk- lista. Það er í raun ótrúlegt hvað sá maður sinnir mörgum erindum. Fyrir utan hvað hann er illa staðsettur, maður þarf eigin- lega að vera búinn að safna í góðan lista áður en maður gerir sér ferð þangað. Og ég er búin að því. ÞETTA er allt partur af prúgrammet. Átakið ber titilinn Betri manneskja 2014. Hjólið mitt fer heldur ekki varhluta af þessu átaki, því það er komið með bjöllu og bögglabera, bremsurnar komnar í lag og gírarnir líka. Nú get ég sem sagt látið mig gossa niður Njarðargötuna án þess að fara með Faðirvorið fyrir fram. EN allir þessir læknatímar og aukadót fyrir mig og hjólið mitt kosta skildinginn. Prúgrammet er ekki frítt. Gleðifréttirnar í þessum hafsjó útgjalda eru hins vegar þær að síminn minn er enn á lífi eftir óvænta sundferð í salernið. Það var ódýr læknismeðferð. Öfgakennd yfi rhalning
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.