Fréttablaðið - 14.05.2014, Side 64

Fréttablaðið - 14.05.2014, Side 64
FRÉTTIR AF FÓLKI Fjórar stjörnur af fimm Hróður óperunnar Ragnheiður eftir Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson hefur borist út fyrir landsteinana en hið virta breska óperurit Opera Now gefur verkinu fjórar stjörnur af fimm í nýlegum dómi. Einnig fer gagnrýnandi fögrum orðum um höfundana, söngvara og listræna stjórnendur. Ragnheiður hlaut góðar viðtökur er óperan var sýnd í Hörpu og voru áhorfendur vel á 13. þúsund. Erlendir gestir eru þar á meðal sem út- skýrir lofsamlega erlenda dóma en ofangreindur gagnrýnandi segir verkið eiga skilið að vera sýnt erlendis. -áp VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja Frontmannafélagið hittist á Kalda Það var heldur betur veisla á Kalda Bar í vikunni þegar tónlistarmennirnir Unnsteinn Manuel Stefánsson, Högni Egilsson, Helgi Björnsson, Sigurður Guð- mundsson og Björn Jörundur hittust allir fyrir tilviljun á Kalda og héldu í til- efni þess stofnfund Frontmannafélags- ins. Eins og kunnugt er þá standa þeir allir sem frontmenn sinnar hljómsveitar og líklegast hafa þeir rætt sviðsljósið og sögur af sviðinu sín á milli. Ekki er vitað hvort félagið muni halda reglulega fundi héðan í frá, sérstaklega í ljósi þess að tónlistarmenn- irnir eru hver öðrum uppteknari við tón- smíðar og tónleikahald en vissulega hefur þó félagið verið sett á fót og öðrum front- mönnum örugglega velkomið að ganga í það. -bþ Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 9-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfið Blaðberinn... Blaðberinn bíður þín UPPLIFÐU ÞITT Dásamlega þolinmóðar flugfreyjur toppuðu heimflugið frá Kaupmannahöfn um miðnætti. Takk fyrir okkur. Þórhalla Ágústsdóttir EKKI SKILJA BÖRNIN EFTIR HEIMA! BÖRN FLJÚGA FRÍTT Í MAÍ OG JÚNÍ* wowair.is LYON 14.990KR. VERÐ FRÁ 2.075KR.* 2.075KR.* 2.075KR.* 2.075KR.* BARN SKATTAR FRÁ BARN SKATTAR FRÁ BARN SKATTAR FRÁ BARN SKATTAR FRÁ 2.923KR.* 2.075KR.* 2.075KR.* 2.075KR.* BARN SKATTAR FRÁ BARN SKATTAR FRÁ BARN SKATTAR FRÁ BARN SKATTAR FRÁ BERLÍN 14.990KR. VERÐ FRÁ ZÜRICH 14.990KR. VERÐ FRÁ DÜSSELDORF 12.990KR. VERÐ FRÁ PARÍS 14.990KR. VERÐ FRÁ STUTTGART 12.990KR. VERÐ FRÁ AMSTERDAM 12.990KR. VERÐ FRÁ LONDON 12.990KR. VERÐ FRÁ *Þú greiðir aðeins skatta fyrir börn yngri en 12 ára sem ferðast með fullorðnum á valda áfangastaði í maí og júní. Mest lesið 1 Kennari í Verzló gerir lítið úr nem- endum sínum á Facebook 2 Umfj öllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 0-1 | FH vann stórveldaslaginn 3 „Hún getur sagt af sér eft ir kosningar, það er ekkert hægt öðruvísi“ 4 Umfj öllun, viðtöl og einkunnir: Kefl avík - Breiðablik 2-0 | Elías Már sá um Blika 5 Kefl avík á toppnum með fullt hús stiga | Úrslit kvöldsins

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.