Fréttablaðið - 13.08.2014, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 13.08.2014, Blaðsíða 23
FARTÖLVUR MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST 2014 Kynningarblað Fyrsta fartölvan, nýjungar og ýmis ráð. Mac Os X og iOs, sem eru væntan- leg í september, eru búin frábær- um eiginleikum sem gera not- endum mögu- legt að vinna í sama verkefni í ólíkum tækjum. „Þú getur til dæmis verið að vinna í verkefni í MacBook og með einni snertingu fært það yfir í iPad-inn eða iPhone-inn en eng- inn annar tölvuframleiðandi býður upp á jafn mikla samhæfingu milli tækja. Sömuleiðis má senda sms, hringja og svara í símann í tölvunni. Síminn getur bara verið í úlpuvas- anum. Ef fólk á AppleTV er jafn- framt hægt að spegla skjáinn á tölv- unni yfir á sjónvarpið þráðlaust og nota sjónvarpið eins og auka skjá- borð,“ útskýrir Sigurður Þór Helga- son, eigandi iStore í Kringlunni. 12 tíma rafhlöðuending MacBook Air 13“ er mest selda tölvan í iStore í ár. „Hún er með 12 tíma rafhlöðuendingu og því getur verið óþarfi að taka hleðslu- tæki með sér í skólann. Hún er fislétt miðað við aðrar sambæri- legar tölvur á markaðnum eða að- eins 1,3 kíló.“ Mac Book Pro Ret- ina er svo frábær fyrir þá sem vilja auðveldlega getað klippt hágæða vídeó, unnið ljósmyndir og spilað tölvuleiki, en upplausnin í skján- um er 2560x1600. Báðar tölvurnar eru með baklýst lyklaborð og SSD- diski sem er níu sinnum hraðari en hefðbundnir fartölvudiskar. Báðar þessar tölvur eru tilbúnar til notk- unar um leið og notandinn opnar þær, jafnvel þó að tölvan hafi verið heilan mánuð í hvíld (standby). Þær eru jafnframt búnar Thund- erbolt og USB 3 tengimöguleikum. Handhægar flýtiskipanir „Trackpad á Apple-fartölvum les fingrahreyfingar á sama máta og skjárinn á iPad en hægt er að notast við allt að fjóra fingur fyrir f lýtiskipanir. Meðal ann- ars til að fletta vefsíðum, stækka það sem er á skjánum eða skipta á milli forrita. Þetta er stillan- legt svo hver og einn getur búið til eigin f lýtiskipanir,“ útskýrir Sigurður. Frábærir hugbúnaðarpakkar fylgja Sigurður segir frábæran hugbún- aðarpakka fylgja hverri tölvu. Þar á meðal iPhoto, iMovie, Gar- ageBand, Pages, Numbers og Keynote en þrjú síðastnefndu forritin virka eins og Office- pakkinn og hægt er að vinna Power Point-, Excel- og Word- skjöl í þeim. Styrktarsjóður iStore Þess má geta að 1.000 krónur af hverri seldri tölvu renna í styrktar- sjóð iStore. Hingað til hefur versl- unin gefið 32 langveikum börn- um iPad en spjaldtölvurnar hafa hjálpað til við að örva hreyfigetu, tjáningu og þroska. Samhæfni, rafhlöðuending og hraði Einn helsti kostur Apple er hversu auðveldlega er hægt að láta öll Apple-tækin vinna saman. Á það jafnt við um tölvuna, iPad-inn, iPhone-inn og AppleTV-ið. Enginn annar tölvuframleiðandi býður upp á jafn mikla samhæfingu á milli tækja. MacBook Air er til í 11“ og 13“ stærð. Verð frá 154.990.- Hægt er að nota sjónvarpið sem aukaskjáborð með Apple TV. MacBook Pro Retina er kraftmikil tölva með háskerpuskjá. Verð frá 224.990.- Sigurður Helgason, eigandi iStore. Úrvalið er ríkulegt. iStore er sérverslun með Apple-vörur. Hún er til húsa á annarri hæð Kringlunnar.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.