Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.10.2014, Qupperneq 14

Fréttablaðið - 01.10.2014, Qupperneq 14
1. október 2014 MIÐVIKUDAGUR| FRÉTTIR | 14 ÁSTAND HEIMSINS RANNSAKA EITURGUFUR Slökkviliðsmenn frá borginni Nagoya í Japan mæla eitur- gufur úr eldfjallinu Ontake, skammt frá Búddastyttu við tind fjallsins. Vegna auk- innar skjálftavirkni við fjallið er óttast að það muni gjósa á nýjan leik. Tugir manna fórust í eldgosinu og enn á eftir að flytja mörg lík niður af fjallinu. FRÉTTABLAÐIÐ/AP Í HVÍTA HÚSINU Narendra Modi, nýkjörinn forsætisráðherra Indlands, heimsótti Barack Obama Bandaríkjaforseta í Hvíta húsið á mánudag. Vel fór á með leiðtog- unum tveimur. HITTI HERMENN Arseniy Jatsenjúk, forsætisráðherra Úkraínu, gengur fram hjá úkraínskum hermönnum á herstöð í þorpinu Novi Petrivtsi í austurhluta landsins. Þrátt fyrir að vopnahlé hafi verið ákveðið fyrir þremur vikum hefur mikið ofbeldi verið á svæðinu að undanförnu, að minnsta kosti tólf manns verið drepnir og 32 hafa særst. HARRY POTTER-HEIMSMEISTARI 37 ára lögfræðingur í Mexíkó, Menahem Asher Silva Vargas, veifar töfrasprota fyrir framan safn sitt af Harry Potter-munum. Hann komst í heimsmetabók Guinness fyrir stærsta Harry Potter-safn í heimi. Í því eru meira en þrjú þúsund munir, þar á meðal spil, fígúrur, föt og fylgihlutir. TÝNDI FORELDRUNUM Tyrkneskur hermaður heldur í höndina á hinni tólf ára Sidru, kúrdískum flóttamanni, sem týndi foreldrum sínum í flóttamannabúðum við landamæri Tyrklands og Sýrlands. Bandaríkjamenn og samherjar þeirra hafa varpað sprengjum á liðsmenn Íslamska ríkisins skammt frá landamærunum. HJÁ BRENNANDI VEGARTÁLMA Ung, grísk Rómakona stendur við brennandi vegartálma á meðan á mótmælum stendur í borginni Aþenu. Gríska Rómasamfélagið hefur mótmælt áætlunum stjórnvalda um að vísa fólkinu úr borginni þar sem það hefur sest ólöglega að og færa það yfir á afskekkt svæði í sveitinni. 1 1 4 4 2 2 5 5 3 3 6 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.