Fréttablaðið - 01.10.2014, Síða 66

Fréttablaðið - 01.10.2014, Síða 66
1. október 2014 MIÐVIKUDAGUR| SPORT | 38 1 1 3 3 6 9 4 4 8 7 2 2 10 5 LEIKMAÐUR MÖRK LIÐ KORT Viðar Örn Kjartansson 24 Valerenga 1 Björn Daníel Sverrisson 6 Viking 2 Jón Daði Böðvarsson 5 Viking 2 Steinþór Freyr Þorsteinsson 4 Viking 2 Pálmi Rafn Pálmason 4 Lilleström 3 Matthías Vilhjálmsson 4 Start 4 Guðmundur Þórarinsson 3 Sarpsborg 5 Indriði Sigurðsson 2 Viking 2 Björn Bergmann Sigurðarson 2 Molde 6 Sverrir Ingi Ingason 2 Viking 2 Hjörtur Logi Valgarðsson 1 Sogndal 7 Guðmundur Kristjánsson 1 Start 4 Birkir Már Sævarsson 1 Brann 8 Hólmar Örn Eyjólfsson 1 Rosenborg 9 Eiður Aron Sigurbjörnsson 1 Sandnes Ulf 10 LEIKMAÐUR MÖRK LIÐ KORT Alfreð Finnbogason 29 Heerenveen 1 Aron Jóhannsson 17 AZ Alkmaar 2 Kolbeinn Sigþórsson 10 Ajax 3 Jóhann Berg Guðmundsson 3 AZ Alkmaar 2 Guðlaugur Victor Pálsson 2 NEC Nijmegen 4 MÖRK LAND ÁR 62 Noregur 2014 61 Holland 2013-14 42 Noregur 1998 41 Noregur 2002 41 Noregur 2008 38 Holland 2012-13 37 Noregur 2007 36 Noregur 2000 34 Noregur 2001 34 Noregur 2013 33 Svíþjóð 2012 32 Noregur 2011 31 Danmörk 2012-13 30 Belgía 2002-03 FLEST ÍSLENSK MÖRK Á EINU TÍMABILI Í ERLENDRI DEILD 24 MÖRK Viðar Örn Kjartansson Valerenga 61 MARK ÍSLENSKA MARKAMETIÐ ER FALLIÐ Íslenskir knattspyrnumenn eru búnir að skora 62 mörk í norsku úrvalsdeildinni í ár EIN AF ÍSLENSKU HETJUNUM Jón Daði Böðvarsson er búinn að skora 5 mörk fyrir Viking. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON FÓTBOLTI Fyrsta mark Hólmars Arnar Eyjólfssonar fyrir Rosen- borg um síðustu helgi var ekki aðeins tímamótamark fyrir hann sjálfan heldur bætti hann með því íslenska markametið í erlendri deild. Íslensku mörkin eru nú orðin 62 talsins í Tippeligaen 2014 en Hólmar Örn varð fimmtándi íslenski knatt- spyrnumaðurinn sem skoraði í norsku deildinni á þessu tímabili. Gamla metið var varla orðið kalt því íslenskir leikmenn skoruðu 61 mark í hollensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Þetta met hefur því fallið tvisvar sinnum á sjö mánuðum en hafði áður lifað í tæp sextán ár. Afrek íslenskra leikmanna í Nor- egi eru afar áberandi á topplistanum eins og sjá má að 8 af 10 marka- hæstu tímabilum íslenskra leik- manna í erlendri deild voru tímabil í norsku úrvalsdeildinni. Íslending- ar hafa verið í algjörum sérflokki af erlendum leikmönnum í norsku deildinni í ár en Ísland er með tvö- falt fleiri mörk en Danmörk sem er í 2. sæti í markakeppni erlendra leikmanna. Alfreð Finnbogason fór fyrir íslenska metárinu í fyrravetur en hann skoraði þá 29 mörk fyrir Heeren- veen. Það er það mesta sem íslenskur leikmaður hefur skorað á tímabili en Viðar Örn Kjartansson fær fimm leiki til viðbótar til að verða sá fyrsti í 30 mörkin. Íslenska markametið féll tvisvar á árinu 2014 en eftir nokkur íslensk mörk til viðbótar í norsku deildinni er ekki ólíklegt að það met haldist óhaggað í mörg ár. Uppgang- ur íslenskra fótboltamanna er hins vegar það kraftmikill að hver veit nema metið verði aftur í hættu á næstu árum. ooj@frettabladid.is 29 MÖRK Alfreð Finnbogason Heerenveen 62 MÖRK NOREGUR 2014 HOLLAND 2013-14 FYRIR HEIMILIN Í LANDINU Vegna niðurfellingar vörugjalds hafa öll helstu heimilistækin lækkað í verði um 17% og sjónvörp, hljómtæki og annað um 20%. Við höfum náð samningum við okkar helstu birgja, sem gerir okkur mögulegt að afnema þessi gjöld nú þegar. Viðskiptavinir okkar þurfa því ekki að bíða eftir nýju ári til að gera hagstæð innkaup fyrir heimilið, heldur geta þeir nú komið í verslanir ORMSSON um allt land og fengið umtalsvert meira fyrir peninginn en áður. EKKI EFTIR NEINU AÐ BÍÐA LÁGMÚLA 8 · SÍMI 530 2800 ORMSSON.IS SÍÐUMÚLA 9 · SÍMI 530 2900 SAMSUNGSETRID.IS Nú er lag að njóta lífsins!

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.