Fréttablaðið - 21.02.2015, Blaðsíða 4

Fréttablaðið - 21.02.2015, Blaðsíða 4
21. febrúar 2015 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 4 16.02.2015 ➜ 22.02.2015 SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR– AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Stein- grímsson hlynur@365.is, Hjalti Egilsson hjalti@365.is, Laila Awad laila@365.is, Sverrir Birgir Sverrisson sverrirbs@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Bryndís Hauksdóttir bryndis@365.is, Gunnhildur Geira Dan Þorláksdóttir geira@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Jónatan Atli Sveinsson jonatan@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is Framleiðsla á laxi í sjókvíum í Eyjafirði, Seyðisfirði og Mjóafirði Drög að tillögu að matsáætlun Norðanlax ehf kynnir drög að tillögu að matsáætlunum vegna áforma um laxeldi í sjókvíum í Eyjafirði, Seyðisfirði og Mjóafirði. Kynning fer fram samkvæmt reglugerð nr. 1123/2005 um mat á umhverfisáhrifum. Um er að ræða allt að 8.000 tonna framleiðslu á einu ári í hverjum firði, þó ekki meira en 12.500 tonn yfir þriggja ára tímabil. Almenningi er gefinn kostur á að kynna sér drögin á vefsíðunni www.fjardalax.is og gera athugasemdir við þau til og með 8. mars. 2015. Athugasemdir sendist á netfangið jon@fjardalax.is eða í pósti á heimilisfang: Norðanlax ehf. Strandgötu 43 460 Tálknafirði 2 MIKLAR SPRUNGUR hafa komið í ljós í ísgöngunum sem verið er að klára í Langjökli. 110.000 TONN af loðnu hafa veiðst af 390.000 tonna kvóta íslenskra skipa. 4.644 FERÐUM í kringum jörðina jafngilda flugferðir í íslenska flug- stjórnarsvæðinu í fyrra. 9 ÁR geta Kaupþingsmenn setið lengst í fangelsi vegna þeirra mála sem þeir þurfa að svara fyrir. 158 BORHOLUR á jarðhitasvæðum á Íslandi eru nýtanlegar í dag. 844 TILKYNNINGAR um ofbeldis- brot 14 ára og yngri komu á borð lögreglu í fyrra. 2,7 MILLJARÐAR renna af kredit- kortum farþega á skemmtiferðaskipum við dvöl þeirra hér- lendis. 124.500 HALLGRÍMSKIRKJUR þyrfti til að hýsa Nornahraun sem nálgast 2 rúmkílómetra að stærð. Elísabet Margeirsdóttir veðurfréttamaður Veðurspá VERSNAR Í KVÖLD Vaxandi suðaustan- eða austanátt síðdegis við suðurströndina og þykknar upp með snjókomu syðra seint í kvöld. Veðrið versnar síðan heilmikið í nótt og á morgun verður víða hvassviðri á landinu með snjókomu sunnan og vestan til. -8° 6 m/s -6° 8 m/s -5° 7 m/s 0° 9 m/s 13-25 m/s. 12-20 m/s. Gildistími korta er um hádegi 2° 24° 2° 6° 17° 3° 6° 4° 4° 19° 7° 17° 17° 14° 7° 9° 3° 6° -5° 4 m/s -4° 10 m/s -8° 5 m/s -5° 7 m/s -9° 2 m/s -7° 5 m/s -15° 3 m/s -1° -2° -4° -5° -1° -1° -4° -3° -5° -4° Alicante Aþena Basel Berlín Billund Frankfurt Friedrichshafen Gautaborg Kaupmannahöfn Las Palmas London Mallorca New York Orlando Ósló París San Francisco Stokkhólmur MÁNUDAGUR Á MORGUN EFNAHAGSMÁL Eftir kjarasamn- inga á almennum markaði á síðasta ári hækkuðu laun meira en fyrir samningagerðina var talið geta samrýmst markmiðum um verð- bólgustig í landinu. Þórarinn G. Pétursson, aðal- hagfræðingur Seðlabankans, segir þetta þó eiga sér sínar skýringar og ekki til marks um að hrópað hafi verið „úlfur, úlfur“ í aðdrag- anda samninga. Ásdís Kristjánsdóttir, for- stöðumaður efnahagssviðs Sam- taka atvinnulífsins, benti nýver- ið á í viðtali við Bítið á Bylgjunni að fyrir ári hefði verið samið um 2,8 prósenta hækkun launa sam- kvæmt mati Seðlabankans um hvaða svigrúm væri til staðar. Þá var mat bankans að hækkun launa- vísitölu umfram fjögur prósent myndi ógna verðbólgumarkmiði. Vísitalan hækkaði hins vegar um sex prósent og verðbólga fór í 0,8 prósent. Þórarinn segir Seðlabankann bara benda á að til lengdar gangi ekki upp að hækka laun umfram framleiðslugetu í hagkerfinu. Hækki laun ár eftir ár um sex prósent meðan framleiðni aukist um tvö, þannig að launakostnað- ur fyrirtækja aukist stöðugt, þá verði verðbólgu ekki haldið í 2,5 prósentum. „En það breytir því ekki að einstaka ár getur þetta auðveld- lega gerst,“ segir Þórarinn. Eftir samningana í fyrra hafi laun hækkað umfram markmið og búið til verðbólguþrýsting, en aðrir þættir hafi á sama tíma komið á móti. Til dæmis hafi gengi krón- unnar hækkað, alþjóðleg verð- bólga verið ótrúlega lítil, slaki hafi verið í þjóðarbúinu og svo hafi olíuverð hríðfallið í lok árs. „Þannig að í þessu eru í sjálfu sér engar mótsagnir og mér finnst ekki að verið sé að hrópa úlfur, úlfur.“ Þórarinn bendir á að nýjasta spá Seðlabankans geri ráð fyrir launahækkunum upp á fimm pró- sent á sama tíma og framleiðni aukist bara um eitt. „Þannig að spáin gerir ráð fyrir meiri hækk- unum en samrýmast verðbólgu- markmiði til lengdar, en samt fari verðbólga bara upp í markmið.“ Þetta sé vegna þess að verðbólga sé þegar mjög lítil og þegar áhrif af olíuverði, gengi og öðrum þátt- um fjari út þá taki launin við og togi verðbólguna upp í markmið. Þá segir Þórarinn ekki mega gleymast að ein birtingarmynd við- varandi launaþrýstings sé hærra vaxtastig. „Hægt er vera með mikl- ar launahækkanir án þess að verð- bólga hreyfist, en þá af því að þetta slær út í vaxtastiginu. Birtingar- mynd launahækkana verður þá ekki endilega í verðbólgu, heldur sést hún í vöxtunum í samanburði við önnur lönd.“ olikr@frettabladid.is Útlend þróun kom á móti hækkun launa Í fyrra hækkuðu laun meira en fyrir samninga var talið samrýmast verðbólgumark- miði. Samt dró úr verðbólgu. Ekki til marks um að kallað sé „úlfur, úlfur“ fyrir kjarasamninga, segir aðalhagfræðingur Seðlabankans. LÆTUR DÆLUNA GANGA Sögulegt hrun olíuverðs á erlendum mörkuðum er einn þeirra þátta sem stuðlað hafa að lægri verðbólgu hér á landi, þrátt fyrir að laun hafi í fyrra hækkað meira en Seðlabankinn taldi æskilegt. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON ÞÓRARINN G. PÉTURSSON ORKUMÁL Orkustofnun lagði í gær inn 33 virkjunarkosti til verk- efnastjórnar 3. áfanga ramma- áætlunar. Eru því samtals gögn vegna 81 virkjunarkosts á borði verkefnastjórnarinnar. Þar af eru 47 virkjunarkostir í vatnsafli og 33 í jarðvarma. Stærsta vafaatriðið varðar vindorku. Í bréfi Orkustofnunar til umhverfis- og auðlindaráðu- neytisins segir að lög nái ekki með ótvíræðum hætti til vind- orku almennt eða sjávarfalla- orku. Því voru vindorku kostir sem Orkustofnun hafði sjálf byrjað undirbúning á ekki sendir verkefnastjórninni nú. - shá Tillögur frá Orkustofnun: Áttatíu kostir til umfjöllunar VIÐ BÚRFELL Landsvirkjun hefur gert ráð fyrir mati vindorkukosta. AUSTURLAND Hreindýramessa verður haldin í Sláturhúsinu, menningarmiðstöð á Egilsstöð- um um helgina. Messunni er ætlað að vekja athygli á hrein- dýraiðnaði Austurlands. Fjölmargir viðburðir eru á dagskrá, þar á meðal kvik- myndasýningar og kynningar á vörum sem tengjast hreindýra- veiðum. Um tvöleytið í dag verður síðan dráttur um hreindýra- veiðileyfi sýndur á breiðtjaldi í Frystiklefanum. Heimilt er að veiða 1.412 dýr í ár. Aldrei hefur meiri kvóti verið leyfður. - ie Draga út hreindýraveiðileyfi: Skotveiðilottó í Sláturhúsinu HREINDÝRAMESSA Viðburðurinn er haldinn í fyrsta sinn. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM HEILBRIGÐISMÁL Í fréttum Stöðv- ar 2 í gærkvöldi var rætt við móður sem kýs að bólusetja ekki börn sín. Þórólfur Guðnason, yfir læknir hjá sóttvarnasviði Landlæknis, segir það sorglega niðurstöðu. „Mér finnst það í raun og veru sorglegt að fólk skuli komast að þessari niðurstöðu. Það er margsannað að afleiðingarnar af sjúkdómunum sem er verið að bólusetja gegn eru miklu, miklu alvarlegri heldur en nokkurn tím- ann af bólusetningunni,“ segir Þórólfur Guðnason. - kbg Sorgleg niðurstaða: Móðir kýs að bólusetja ekki KVIKMYNDIR Sigurjón Sighvats- son kvikmyndaframleiðandi hefur keypt kvikmyndaréttinn að bók- inni Útkall í Atlantshafi á jólanótt. Þar er greint frá hinum hrikalegu örlögum flutningaskipsins Suður- land og áhöfn þess þar sem sex menn fórust. Myndin mun byggja á bók Óttars Sveinssonar sem út kom árið 1999. Fimm skipbrotsmenn af Suður- landi lýsa þar hrikalegri baráttu í gúmmíbát í meira en hálfan sólar- hring eftir að skip þeirra sökk á milli Íslands og Noregs á jólanótt árið 1986. - kbg Suðurlandið á hvíta tjaldið: Hrikalega örlög í nýja stórmynd 2 0 -0 2 -2 0 1 5 2 1 :4 6 F B 1 2 0 s _ P 1 1 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 1 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 3 E 0 -B 1 1 0 1 3 E 0 -A F D 4 1 3 E 0 -A E 9 8 1 3 E 0 -A D 5 C 2 8 0 X 4 0 0 3 B F B 1 2 0 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.