Skessuhorn


Skessuhorn - 27.11.2013, Qupperneq 81

Skessuhorn - 27.11.2013, Qupperneq 81
81ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2013 Ungnautakjöt – Kílóverð 1.850 kr. sími 8687204 / www.myranaut.is / myranaut@simnet.is Lágmarkspöntun ¼ af skrokk. Inniheldur steikur, hakk og gúllas. Gott í vetur Handverk og Hangikjöt! Jól í Álfhól Bjarteyjarsandi S K E S S U H O R N 2 01 3 Árlegur jólamarkaður verður í Álfhól á Bjarteyjarsandi dagana 30. nóvember og 1. desember. Fjölbreytt úrval handverks og listmuna auk ljúffengra afurða Beint frá býli. Laugardagur 30. nóv: Opið milli klukkan 13 og 18. Sérstakir gestir: Ragnhildur Sigurðardóttir, lektor við Lbhí heimsækir Álfhól og kynnir hið nýútkomna rit: Sauðfjárrækt á Íslandi. Jólatónleikar söngdeildar Tónlistarskóla Akraness verða í Álfhól og hefjast kl. 16.30. Ókeypis aðgangur. Sunnudagur 1. des. Opið 13-17. Sérstakir gestir: Svavar Halldórsson, bókaútgefandi, fjölmiðlamaður og matgæðingur. Svavar kynnir Hamborgarabókina og heimspeki hennar. Bókin verður til sölu auk einstakrar hamborgarapressu. Jóhanna B. Þorvaldsdóttir, geitabóndi á Háafelli í Hvítársíðu. Jóhanna kemur með geitaafurðir og ýmsan fróðleik um geitfjárrækt og geitastofninn á Íslandi. Heitt á könnunni – Hlökkum til að sjá ykkur www.bjarteyjarsandur.is Einstakar jólagjafapakkningar frá label.m Jólaklippinguna færðu hjá okkur Helena og Marín S K E S S U H O R N 2 01 3 www.skessuhorn.is Fylgist þú með? S: 433 5500 Bókaverslunum hér á landi hef- ur fækkað mjög á undanförnum árum. Nú er svo komið að fáar eru enn starfandi ef borið er saman við hvernig málum var háttað áður fyrr. Stærstur hluti bóksölunnar fer fram í gegnum stórmarkaði og mat- vöruverslanir rétt fyrir jól þar sem boðnir eru miklir afslættir. Strax að loknum hátíðum eru bækurnar síð- an fjarlægðar úr þessum verslun- um og sjást þar vart eða ekki fyrr en aftur um næstu jól. Bókabúðun- um hefur reynst erfitt að keppa við þessa viðskiptahætti. Fyrstar til að heltast úr lestinni hafa verið litlu búðirnar sem oftast voru reknar af einstaklingum eða fjölskyldum. Bókaverzlun Breiðafjarðar í Stykkishólmi er gleðileg undan- tekning sem sannar að svona bóka- búðir geta þó enn þrifist. Hún er í fallegu gömlu húsi niður við hlið Ráðhússins við Hafnargötu skammt ofan við höfnina í bæn- um. Reyndar er verslunin þríþætt. Þarna eru bækur og ritföng, leik- föng og hannyrðir. Gamalt versl- unarhúsið gefur henni skemmtileg- an svip bæði að utan og innan og minnir á búðirnar eins og þær voru í gamla daga. Þetta er næstum eins og að stíga inn í gamla bíómynd. Ekki spillir svo staðsetningin fyrir. Mikið af fallegum og nýuppgerðum gömlum húsum eru allt í kring. Rebekka Sóley Guðjónsdóttir Hjaltalín er þar við afgreiðslustörf þegar blaðamaður Skessuhorns leit inn til að skoða jólabækurnar í ár og festa kaup á einni þeirra. „Búðin er búin að vera í mörg ár. Hún var hér í götunni á móti þar til foreldr- ar mínir keyptu hana fyrir réttu ári síðan. Frænka mín rak hana áður. Verslunin flutti svo hingað yfir 1. desember í fyrra. Það gengur mjög vel, þetta er afar skemmtilegt,“ seg- ir hún um verslunarreksturinn. Nú er hin hefðbundna jólaver- tíð að hefjast. Þó að Skessuhorn sé á ferli í miðri viku er stöðug- ur straumur viðskiptavina inn og út úr búðinni þennan vetrardag í Stykkishólmi. „Nú koma inn bæk- ur á hverjum degi. Mér finnst fólk vera fyrr á ferðinni að versla nú í ár en í fyrra. Við sjáum samt ekki enn neina ákveðna titla taka forystu í sölu,“ segir Rebekka Sóley. Hún er sjálf fædd og uppalin í Stykkis- hólmi, móðir með tveggja ára dótt- ur. „Ég stunda núna fulla vinnu hér í búðinni. Áður var ég á félagsfræði- braut í Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði. Ég stefni á að halda áfram og ljúka því en ég kann vel við verslunarstörfin.“ mþh Bókabúðin sem heldur velli við Breiðafjörð Rebekka Sóley við afgreiðslu í Bókaverzlun Breiðafjarðar. Bókaverzlun Breiðafjarðar er í þessu gula húsi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.