Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.04.2000, Page 14

Læknablaðið - 15.04.2000, Page 14
FRÆÐIGREINAR / KRAN SÆÐAVI KKAN I R A ISLANDI Figure 1. Number of percutaneous coronary interventions (PCI) in Icelancl during 1987-1998. Figure 2. Comparative number of percutaneous coronary interventions (PCl; B) and coronary artery bypass graft surgery (CABG; B) in Iceland from 1992 to 1998. Number of patients 500 PCI □ CABG 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 Year bráðra hjáveituaðgerða vegna fylgikvilla við víkkun úr 4,2% í 0,2% (p<0,001), hækkun á hjartaensímum eftir víkkanir minnkaði úr 4,0% í 2,7% (p<0,05), en tíðni klínískt staðfests hjartadreps eftir víkkunarað- gerð hélst svipuð, 1,3% og 0,9%, svo og dánartíðni á sjúkrahúsi, sem var 0,6% og 0,4%. Alyktanir: Miðað við fólksfjölda er tíðni kransæða- víkkunaraðgerða á Islandi með því hæsta í Evrópu. Árið 1998, þegar fólksfjöldi var 275.000, voru gerðar 453 aðgerðir, sem samsvarar staðlað 1647 aðgerðum á milljón íbúa. Á undanförnum árum hefur fjöldi hálfbráðra og bráðra víkkunaraðgerða aukist, fleiri æðar eru oftar víkkaðar í einu og hlutfall eldri sjúk- linga fer vaxandi. Þrátt fyrir þetta er hlutfall vel- heppnaðra víkkunaraðgerða hátt og tíðni fylgikvilla og dauðsfalla eftir aðgerð lág. Inngangur Innanæðaviðgerðir á kransæðum, svokallaðar krans- æðavíkkanir, hafa þróast ört síðastliðna tvo áratugi. Fyrsta aðgerðin í heiminum þar sem kransæð var víkkuð með þenjanlegum belg var gerð af þýska lækninum Andreas Grúntzig í september 1977 í Zúrich í Sviss (1). Aðferð þessi vakti mikla athygli, henni hafði áður verið beitt á útlægar æðar, til dæmis í ganglimun, en ekki í kransæðum (2). Þessi tækni þróaðist á næstu árum og breiddist hratt út bæði í Evrópu, Bandaríkjunum og víðar og olli byltingu í meðferð kransæðasjúkdóma. I dag er þessi aðferð ennþá hornsteinn víkkunaraðgerða þó mikil tækni- þróun hafi orðið á síðari árum. Ber þar hæst vaxandi notkun stoðneta við víkkunaraðgerðir (3,4), en aðrar aðferðir til innanæðaviðgerða á kransæðum hafa líka séð dagsins ljós (5-9). Fyrsta kransæðavíkkunin hér á landi var gerð á æðarannsóknardeild Landspítalans í maí 1987 af læknunum Kristjáni Eyjólfssyni og Einari H. Jónmundsyni. Fyrstu árin voru gerðar fremur fáar kransæðavíkkanir en með aukinni reynslu hefur fjöldi þeirra farið vaxandi á undanförnum árum. Meginmarkmið núverandi rannsóknar var að 242 Læknablaðið 2000/86
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.