Læknablaðið - 15.04.2000, Page 16
FRÆÐIGREINAR / KRANSÆÐAVÍKKANIR Á ÍSLANDI
Table II. Background profile of patients undergoing percutaneous coronary intervention.
Elective (n (%)) Subacute (n (%)) Acute (n (%)) Serial (n (%)) Ad hoc (n (%))
Period 1 1987-92 (n=471) 385 (82) 64 (14) 4 (0.8) 10 (2) 2 (0.4)
Period II 1993-95 (n=796) 475 (60) 262 (33) 17 (2) 33 (4) 72 (9)
Period III 1996-98 (n=1173) 612 (52) *** 518 (44) *** 35 (3) * 6 (0.5) 332 (28) ***
Total studv 1987-98(n=2440) 1472 (60) 844 (35) 56 (2.3) 49 (2) 406 (17)
Serial: planed percutaneous coronary intervention of more than one vessel on consecutive days.
*p<0.05; ***p<0.001
Table III. Number ofvessels treated during percutaneous coronary intervention.
1 vessel (n (%)) 2 vessels (n (%)) 3 vessels (n (%))
Period 1 1987-92 (n=471) 440 (93) 30 (6) i (0.2)
Period II 1993-95 (n=796) 737 (93) 58 (7) i (0.1)
Period III 1996-98 (n=1173) 970 (83) 195 (17) *** 8 (0.7) ***
Total studv 1987-98 (n=2440) 2147 (88) 283 (12) 10 iM)
*** p<0.001, for 2 and 3 vessels disease combined.
Table IV. Success rate after percutaneous coronary intervention.
Total success (n (%)) Partial success (n (%)) Incomplete result (n (%))
Period 1 1987-92 (n=471) 390 (83) 27 (6) 54 (11)
Period II 1993-95 (n=796) 725 (91) 37 (5) 34 (4)
Period III 1996-98 (n=1173) 1092 (93)*** 28 (2) ** 50
Total studv 1987-98 (n=2440) 2207 (90) 92 (4) 138 (6)
**p<0.01; *** p<0.001
Table V. Complications after percutaneous coronary intervention.
Acute CABG (n (%)) CK > 3 fold (n (%)) Acute Ml (n (%)) Mortality (n (%))
Period 1 1987-92 (n=471) 20 (4.2) 19 (4.0) 6 (1.3) 3 (0.6)
Period II 1993-95 (n=796) 5 (0.6) 14 (1.8) 9 (1.1) 1 (0.1)
Period III 1996-98 (n=1173) 2 (0.2) *** 32 (2.7) * 22 (0.9) 5 (0.4)
Total studv 1987-98 (n=2440) 27 d.i) 65 (2.7) 37 (1.5) 9 (0.4)
Acute myocardial infarction (Ml) during percutaneous coronary intervention (PCI) or in hospital.
Mortality during PCI, acute coronary artery bypass crafting (CABG) or in hospital.
Creatinine kinase (CK) increase over 3 times the baseline value.
* p<0.05; ***p<0.001
lingum sem komu aftur til víkkunar vegna endur-
þrengsla, úr 15% í 12% (p=0,06). Aftur á móti
jókst hlutfall sjúklinga með hvikula hjartaöng úr
15% í 36% (p<0,001). Á kransæðamynd fyrir
víkkunaraðgerð greindust í heildina marktæk
þrengsli í einni, tveimur eða þremur kransæða-
kvíslum hjá 41%, 38% og 20% sjúklinga, en hlut-
fall sjúklinga með þriggja-æða sjúkdóm jókst úr
13% í 25% (p<0,001) (tafla I). Tíðni valinna krans-
æðavíkkana lækkaði úr 82% í 52% (p<0,001), hálf-
bráðurn víkkunum fjölgaði úr 14% í 44%
(p<0,001), og bráðum kransæðavíkkunum fjölgaði
úr 0,8% í 3% (p<0,05). Vinnulag milli tímaskeiða I
og III breyttist einnig á þann veg að hlutfall sjúk-
linga þar sem gerð var kransæðavíkkun í beinu
framhaldi af kransæðamyndatöku jókst úr 0,4% í
28% (p<0,001) (tafla II). Ennfremur lækkaði hlut-
fall kransæðavíkkana á einni æð úr 93% í 83%, en
aðgerðum á tveimur og þremur æðum fjölgaði úr
7% í 17% (p<0,001) (tafla III).
Breytingar á víkkunarárangri milli tímaskeiða I
og III: Hlutfall sjúklinga þar sem víkkunarárangur
taldist fullnæjandi jókst úr 83% í 93% (p<0,001)
og einnig lækkaði tíðni aðgerða þar sem víkkunar-
árangur náðist aðeins að hluta til úr 6% í 2%
(p<0,01). Hlutfall ófullnægjandi víkkunarárangurs
lækkaði að sama skapi úr 11% í 4% (p<0,001)
(tafla IV). Notkun stoðneta jókst verulega milli
þessara tímaskeiða, frá því að vera engin upp í
56% að meðaltali á síðasta tímaskeiðinu. Árið
1998 var notað stoðnet hjá 61% sjúklinga sem
komu í kransæðavíkkun (mynd 3).
Breytingar á fylgikvillum og dánartíðni milli
tímaskeiða I og III: Hlutfall sjúklinga sem urðu að
fara í bráða opna kransæðaaðgerð í kjölfar mis-
heppnaðrar kransæðavíkkunar lækkaði úr 4,2% í
0,2% (p<0,001) (tafla V). Marktæk hækkun á
kreatínkínasa eftir aðgerð vegna blóðþurrðar eða
dreps í hjartavöðva, skilgreind sem þreföld hækk-
un á ensímgildi fyrir aðgerð, lækkaði hlutfallslega
úr 4,0 % í 2,7% (p<0,05) , en tíðni klínískt stað-
fests hjartadreps hélst svipuð, 1,3% og 0,9%, milli
tímaskeiða. Dánartíðni inni á sjúkrahúsi eftir
kransæðavíkkun hélst einnig óbreytt, 0,6% og
0,4%, og var í heildina 0,4% yfir öll árin (tafla V).
Figure 3. The increasing use ofstenls during percutaneous
coronary interventions (PCI) in Iceland from 1993 to 1998.
244 Læknablaðið 2000/86