Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2000, Síða 16

Læknablaðið - 15.04.2000, Síða 16
FRÆÐIGREINAR / KRANSÆÐAVÍKKANIR Á ÍSLANDI Table II. Background profile of patients undergoing percutaneous coronary intervention. Elective (n (%)) Subacute (n (%)) Acute (n (%)) Serial (n (%)) Ad hoc (n (%)) Period 1 1987-92 (n=471) 385 (82) 64 (14) 4 (0.8) 10 (2) 2 (0.4) Period II 1993-95 (n=796) 475 (60) 262 (33) 17 (2) 33 (4) 72 (9) Period III 1996-98 (n=1173) 612 (52) *** 518 (44) *** 35 (3) * 6 (0.5) 332 (28) *** Total studv 1987-98(n=2440) 1472 (60) 844 (35) 56 (2.3) 49 (2) 406 (17) Serial: planed percutaneous coronary intervention of more than one vessel on consecutive days. *p<0.05; ***p<0.001 Table III. Number ofvessels treated during percutaneous coronary intervention. 1 vessel (n (%)) 2 vessels (n (%)) 3 vessels (n (%)) Period 1 1987-92 (n=471) 440 (93) 30 (6) i (0.2) Period II 1993-95 (n=796) 737 (93) 58 (7) i (0.1) Period III 1996-98 (n=1173) 970 (83) 195 (17) *** 8 (0.7) *** Total studv 1987-98 (n=2440) 2147 (88) 283 (12) 10 iM) *** p<0.001, for 2 and 3 vessels disease combined. Table IV. Success rate after percutaneous coronary intervention. Total success (n (%)) Partial success (n (%)) Incomplete result (n (%)) Period 1 1987-92 (n=471) 390 (83) 27 (6) 54 (11) Period II 1993-95 (n=796) 725 (91) 37 (5) 34 (4) Period III 1996-98 (n=1173) 1092 (93)*** 28 (2) ** 50 Total studv 1987-98 (n=2440) 2207 (90) 92 (4) 138 (6) **p<0.01; *** p<0.001 Table V. Complications after percutaneous coronary intervention. Acute CABG (n (%)) CK > 3 fold (n (%)) Acute Ml (n (%)) Mortality (n (%)) Period 1 1987-92 (n=471) 20 (4.2) 19 (4.0) 6 (1.3) 3 (0.6) Period II 1993-95 (n=796) 5 (0.6) 14 (1.8) 9 (1.1) 1 (0.1) Period III 1996-98 (n=1173) 2 (0.2) *** 32 (2.7) * 22 (0.9) 5 (0.4) Total studv 1987-98 (n=2440) 27 d.i) 65 (2.7) 37 (1.5) 9 (0.4) Acute myocardial infarction (Ml) during percutaneous coronary intervention (PCI) or in hospital. Mortality during PCI, acute coronary artery bypass crafting (CABG) or in hospital. Creatinine kinase (CK) increase over 3 times the baseline value. * p<0.05; ***p<0.001 lingum sem komu aftur til víkkunar vegna endur- þrengsla, úr 15% í 12% (p=0,06). Aftur á móti jókst hlutfall sjúklinga með hvikula hjartaöng úr 15% í 36% (p<0,001). Á kransæðamynd fyrir víkkunaraðgerð greindust í heildina marktæk þrengsli í einni, tveimur eða þremur kransæða- kvíslum hjá 41%, 38% og 20% sjúklinga, en hlut- fall sjúklinga með þriggja-æða sjúkdóm jókst úr 13% í 25% (p<0,001) (tafla I). Tíðni valinna krans- æðavíkkana lækkaði úr 82% í 52% (p<0,001), hálf- bráðurn víkkunum fjölgaði úr 14% í 44% (p<0,001), og bráðum kransæðavíkkunum fjölgaði úr 0,8% í 3% (p<0,05). Vinnulag milli tímaskeiða I og III breyttist einnig á þann veg að hlutfall sjúk- linga þar sem gerð var kransæðavíkkun í beinu framhaldi af kransæðamyndatöku jókst úr 0,4% í 28% (p<0,001) (tafla II). Ennfremur lækkaði hlut- fall kransæðavíkkana á einni æð úr 93% í 83%, en aðgerðum á tveimur og þremur æðum fjölgaði úr 7% í 17% (p<0,001) (tafla III). Breytingar á víkkunarárangri milli tímaskeiða I og III: Hlutfall sjúklinga þar sem víkkunarárangur taldist fullnæjandi jókst úr 83% í 93% (p<0,001) og einnig lækkaði tíðni aðgerða þar sem víkkunar- árangur náðist aðeins að hluta til úr 6% í 2% (p<0,01). Hlutfall ófullnægjandi víkkunarárangurs lækkaði að sama skapi úr 11% í 4% (p<0,001) (tafla IV). Notkun stoðneta jókst verulega milli þessara tímaskeiða, frá því að vera engin upp í 56% að meðaltali á síðasta tímaskeiðinu. Árið 1998 var notað stoðnet hjá 61% sjúklinga sem komu í kransæðavíkkun (mynd 3). Breytingar á fylgikvillum og dánartíðni milli tímaskeiða I og III: Hlutfall sjúklinga sem urðu að fara í bráða opna kransæðaaðgerð í kjölfar mis- heppnaðrar kransæðavíkkunar lækkaði úr 4,2% í 0,2% (p<0,001) (tafla V). Marktæk hækkun á kreatínkínasa eftir aðgerð vegna blóðþurrðar eða dreps í hjartavöðva, skilgreind sem þreföld hækk- un á ensímgildi fyrir aðgerð, lækkaði hlutfallslega úr 4,0 % í 2,7% (p<0,05) , en tíðni klínískt stað- fests hjartadreps hélst svipuð, 1,3% og 0,9%, milli tímaskeiða. Dánartíðni inni á sjúkrahúsi eftir kransæðavíkkun hélst einnig óbreytt, 0,6% og 0,4%, og var í heildina 0,4% yfir öll árin (tafla V). Figure 3. The increasing use ofstenls during percutaneous coronary interventions (PCI) in Iceland from 1993 to 1998. 244 Læknablaðið 2000/86
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.