Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.04.2000, Page 26

Læknablaðið - 15.04.2000, Page 26
FRÆÐIGREINAR / HEILSUTENGD LÍFSGÆÐI Tafla I. Spurningar sem mynda kvarða HL-prófsins, innri samkvasmni (áreiðanleiki) kvarðanna og prófsins í heild (Cronbach's alfa) og fylgni (Pearson's r) spurninga við eigin kvarða og prófið í heild. Kvaröi Spurningar (númer og efni) Alfa Fylgni spurningar vió eigin kvaróa Fylgni spurningar vió lífsgasóakvarðann Heilsufar 1 Heilsa almennt 0,82 0,82 0,68 12 Mat á eigin heilsufari 0,83 0,70 13 Vinnuhömlun 0,65 0,52 15 Góð heilsa 0,86 0,70 29 Ánasgja með heilsuna 0,91 0,80 Einbeiting 5 Gleymska 0,59 0,82 0,47 22 Einbeiting 0,87 0,65 Depurð 6 Leiði 0,88 0,85 0,73 7 Kjark-/vonleysi 0,83 0,68 18 Lengd leiða 0,88 0,74 19 Lengd vonleysis 0,82 0,68 20 Depurð 0,76 0,64 Samskipti 3 Samgangur 0,71 0,59 0,65 30 Ánægja með stöðu 0,90 0,74 31 Ánægja með frístundir 0,90 0,69 Fjárhagur 25 Endar ná saman 0,86 0,94 0,49 26 Fjárhagsáhyggjur 0,94 0,47 Þrek 8 Virkni 0,90 0,86 0,75 16 Þróttur 0,95 0,80 17 Orka 0,95 0,79 Kvíði 9 Róleg(ur)/spennt(ur) 0,80 0,91 0,61 10 Kvíði og áhyggiur 0,92 0,70 Líkamsheilsa 14 Líkamleg störf 0,66 0,82 0,56 23 Líkamleg líðan 0,94 0,74 Sjálfsstjórn 11 Jafnvægi/öryggi 0,63 0,87 0,69 24 Stjórn á lífinu 0,84 0,61 Svefn 21 Erfitt að sofna 0,80 0,91 0,51 27 Svefngæði 0,92 0,57 Líðan 4 Hress og fjörmikil(l) 0,75 0,73 0,77 28 Ánasgja með lífið 0,88 0,75 32 Lfðan 0,90 0,84 Verkir 2 Verkir 0,59 Heilsutengd lífsgæði 0,91 Heilsutengd lífsgæði minnka með hækkandi aldri, með undantekningum þó. Áberandi munur er á elsta og yngsta hópnum. Lífsgæði elsta hópsins eru lakari en hinna yngri bæði í heild og á flestum kvörðum (p<0,0001) nema fjárhag og kvíða þar sem þeir eldri meta líðan sína betri en þeir yngri (p<0,0001). Lífsgæði kvenna mælast lakari en karla á öllum aldri nema konur yfir sjötugt virðast eiga betra en karlar með að láta enda ná saman Mynd 1. Kvíði minnkar með hœkkandi aldri bœði hjó körlum og konum. Mynd 2. Svefn versnar með hœkkandi aldri, meira hjá konum en körlum. fjáhagslega. Depurð og samskipti breytast ekki marktækt með aldri, þó að samskiptaþátturinn lækki eftir 70 ára aldur hjá konum. Þeir elstu eru áberandi lakastir á kvörðunum almennt heilsufar, þrek og líkamsheilsa eins og við er að búast. Svefn verður lakari með hækkandi aldri, einkum hjá konum. Samspilið milli kyns og aldurs staðfestir að flestar hliðar heilsutengdra lífsgæða eru lakari hjá konum en körlum á öllum aldri að fjárhag und- anteknum (p<0,05) sem konur meta betri eftir sjö- tugt. Aldurshópurinn 50-69 ára er á flestum þátt- um á milli hinna hópanna. Við þáttagreininguna komu fram fimm megin- þættir sem skýra 66,3% af breytileikanum, al- Tafla II. Fylgni (Pearson’s r) kvarða prófs um heilsutengd lífsgæði (HL-prófsins) við hvern annan og við prófið íheild. Kvíði Einbeiting Depuró Þrek Fjárhagur Heilsufar Líöan Verkir Líkams- heilsa Sjálfsstjórn Svefn Samskipti Heilsutengd lífsgæói Kvíði 0,49 0,76 0,52 0,42 0,43 0,61 0,37 0,37 0,70 0,42 0,54 0,71 Einbeiting - 0,59 0,57 0,28 0,49 0,54 0,36 0,46 0,54 0,43 0,49 0,66 Depurö - - 0,64 0,43 0,55 0,73 0,42 0,50 0,74 0,46 0.65 0.84 Þrek - - - 0,29 0,78 0,73 0,52 0,72 0,56 0,43 0,60 0,84 Fjárhagur - - - - 0,28 0,45 0,20 0,24 0,46 0,27 0,43 0,51 Heilsufar - - - - - 0,75 0,58 0,80 0,49 0,46 0,64 0,84 Líöan - - - - - 0,47 0,64 0,67 0,48 0,79 0,91 Verkir - - - - - - - 0,59 0,35 0,38 0,40 0,59 Líkamsheilsa - - - - - - - - 0,47 0,47 0,51 0,75 Sjálfsstjórn - - - - - - - - - 0,40 0,59 0,75 Svefn - - - - - - - - - - 0,37 0,58 Samskipti " " " ' ' ' ' 0,83 \ 254 Læknablaðið 2000/86
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.