Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.04.2000, Side 86

Læknablaðið - 15.04.2000, Side 86
Megrunarlyf viö offitu srVfcXENICAL o r I í s t a t Fyrir þá sem þurfa að léttast Hylki 120mg: 42 stk.; 84 stk. 1 hylki 3svar á dag með mat Xenical lœkkar heildar- kólesterólmagn'2 Xenical lœkkar einnig magn lágþéttnifituprótína og bœtir hlutfall lágþéttni-/háþéttnifitu- prótína1'2 Lœkkunin er umfram það sem œtla má vegna þyngdartapsins eingöngu': Xenical bœtir sykurstjórnurí2 Xenical minnkar notkun sykursýkilyfja hjá sjúklingum með sykursýki og offitu2 Meðallœkkun á notkun sykursýkiiyfja til inntöku hjá sjúklingum með fullorðinssykursýki eftir eins árs meðferð með Xenical og lyfleysu2: 6« E 3 C 0% -2% jjj -4% 'E 4 -6% U) '0 '0 ö) c 5. a> <n -10% -8% -1,1 ■ XENICAL □ Lyfleysa >«✓ c 0% -5% ° -10% □ f ■0 -15% D) c S> -20% ca -25% ■ XENICAL □ Lyfleysa Flokkun eftir verkun: Lyf viö offitu (ATC-fiokkun A08AB01). Lyfjaform og útlit: Hylki. blágrœn með áletrun .ROCHE’ og .XENICAL 120'. Virk innihaldsefni: Hvert hylki inniheldur 120 mg orlístat. Lyfhrif: Orlístat er kröftugt, sértœkt og langverkandi lyf sem hamlar virkni lípasa í meltingarveginum. Þaö verkar í maga og smágirni með því að mynda samgilt tengi við virka serín setið á lípasa í maga og lípasa frá brisi. Óvirka ensímið getur því ekki hýdrólýserað fitu úr fœðunni. á formi þríglýseríða, yfir í fríar fitusýrur og einglýserið. Ábendingar: Xenical er œtlað ásamt hitaeiningaskertu fœði til meðferðar hjá offitusjúklingum með þyngdarstuöul (BMI= þyngd(kg)/hœð(m)-h<Bð(m)) hœrri eða jafn og 30 kg/mJ (BMI) eða yfirþyngdar-sjúklingum (BMI 28 kg/m2) með tengda áhœttuþœtti. Meðferð með orlistatl œtti elnungis að hefja ef megrunarfœði eingöngu hefur leitt til minnst 2.5 kg þyngdartaps á 4 vikum. Meðferð með orlístati á að hœtta eftir 12 vikur ef sjúklingi hefur ekki tekist að losa sig við a.m.k. 5% af líkamsþyngd sinni reiknað frá uþphafi lyfjameðferðar. Skammtar og lyfjagjöf: Fullorðnir: Ráðlagður skammtur af orlístati er eitt 120 mg hylki, sem á að taka rétt fyrir. með eða allt að einni klst. eftir máltíð. Sé máltíð sleppt eða hún án fitu á að sleppa að taka lyfið Inn. Sjúklingurinn á að vera á fœöl sem inniheldur öll nauðsynleg nœringarefni. en aðeins fœrri hitaeiningar en hans daglega þörf seglr til um og œtti um 30% hitaeininganna að vera úr fitu. Mœlt er með rikulegri neyslu ávaxta og grœnmetis. Daglegrl neyslu fitu, kolvetna og próteins skal dreifa á þrjár aðalmáltíðir dagsins. Ekkl hefur verið sýnt fram á að ortístat skammtar stœrri en 120 mg þrisvar á dag bœti árangur. Áhrif orlístats leiða til aukningar á fitu í saur. strax 24-48 klukkustundum eftir inntöku. Þegar meðferð er hœtt verður fituinnihald hœgða yfirleitt aftur elns og það var fyrir meðferð, innan 48-72 klukkustunda. Upplýsingar um öryggi og verkun eftir 2 ára notkun eru ekki fyrirliggjandi. því œtti meðferð með orlístati ekki að vara lengur en í 2 ár. Sérsiaklr sjúkllngahópar: Áhrif orlístats hjá sjúkllngum með lifrar- og/eöa nýrnabilun, börnum og öldruðum sjúklingum hafa ekki verið rannsðkuð. Börn: Örístat er ekki œtlað til notkunar handa bórnum. Frábendingar: Langvinnt vanfrásogsheilkenni. Gallteppa. Brjóstagjöf. Þekkt ofnœmi fyrir orlístati eða elnhverju af Innihaldsefnum lyfsins. Orlístat er ekki ráðlagt til notkunar á meðgöngu. Sérstök varúö og varúöarreglur varöandi notkun: í klínískum rannsóknum var minnkun líkamsþyngdar við orlistat meðferö minni hjá sjúklingum með fullorðinssykursýki heldur en hjá sjúklingum sem ekki voru með sykursýki. Þegar orlístat er tekið getur nákvœmt eftirlit með sykursýki lyfjameðferð verið nauðsynlegt. Meðferð með orlístati getur hugsanlega truflað frásog fituleysanlegra vítamína (A. D, E. K). Flestir sjúklinganna. sem fengu meðferð með orlístati í allt að 2 ár í klínískum rannsóknum voru með A-, D-. E- og K-vítamín og betakarótíngildi sem voru innan eðlilegra marka. Til að tryggja fullnœgjandi nœringu á að ráðleggja sjúklingum á megrunarfœði að neyta fœðu sem inniheldur ávexti og grœnmeti og íhuga skal neyslu fjölvítamína. Vítamín á að taka minnst 2 klst. eftir gjöf orfistats eða að kvöldi fyrir svefn. Ráðleggja skal sjúklingum að halda slg við það matarœði sem mœlt er með (sjá kafla um skammta). Hœtta á meltingartruflunum (sjá kafla um aukaverkanir) getur aukist þegar orfötat er tekið með fituríkri fœðu (t.d. fœða með 2000 hitaeiningum á dag. þar sem > 30% hitaeininga úr fitu jafngildir > 67 g af fitu). Daglegri fituneyslu œtti að drelfa á þrjár aðalmáltíðir dagsins. Ef orlístat er tekið með einstakri fiturikri máltíö, geta líkur á meltingar- truflunum aukist. Milliverkanir: Samtímis gjöf orlístats og fibrata. akarbósa, biguaniöa eða lyfja sem valda lystarleysi er ekkl ráðlögð ef rannsóknir á milliverkunum eru ekki fyrirliggjandi. Þegar warfarín eða önnur segavarnartyf eru gefin ásamt orfistati (stórir skammtar og langtíma meðferö) á að fylgjast með blóðstorkugildum. Engar milliverkanir við dígoxín. fenýtóín. getnaðarvarnartöflur, nífedipín. nífedipín forðalyf. eða alkóhól hafa komiö fram. Pravastatín: Ef orlístat er gefið sjúklingum sem taka pravastatín aukast (skammtaháð) aukaverkanir pravastatíns, þ.á.m. rákvöðvasundrun, vegna aukinnar blóðþéttni pravastatíns. Það getur þurft að breyta skammti pravastatíns. Vitamín og betakarótín: Taka þarf tillit til minnkunar á frásogi D- og E- vítamíns og betakarótíns (sjá kafla um sérstðk varúð og varnaðarorð varðandi notkun). Meöganga og brjóstagjöf: Notkun orfistats á meögöngu er ekki ráðlögð. Enn sem komið er eru ekki fullnœgjandi upplýsingar fyrirliggjandi um töku orfistats hjá þunguðum konum til þess að meta hugsanleg áhrif orlístats á því að valda afbrigðileika í fóstri eða eituráhrifum. Þar sem ekki er vitað hvort orfistat berst í brjóstamjólk á ekki að nota orfistat við brjóstagjöf. Áhrif á akstur og stjórnun vélknúinna tœkja: Ekkert hefur komið fram sem bent gœti til að lyfið hafi áhrif á hœfni til aksturs eða stjórnunar vélknúinna tœkja. Aukaverkanir: Aukaverkanir af völdum orfistats eru aðallega frá meltingar- vegi. Á fyrsta meðferðarári voru algengustu aukaverkanirnar fitublettir frá endaþarmi (27% sjúklinga). hœgðavottur með vindgangi (24% sjúklinga). bráð þörf fyrir hœgða-losun (22% sjúklinga). fitugar/selgfljótandi hœgðir (20% sjúklinga). þunnfljótandi hœgðir (12% sjúklinga), aukin hœgða-losun (11% sjúklinga) og vangeta við stjórn á hœgðum (8% sjúklinga). Tíðni aukaverkana minnkaði með langtímanotkun orfistats. Aðrar meðferðartengdar aukaverkanir sem komu fram við tíðni > 2% og með tíðni >1% yfir lyfleysu voru: Meltingarfœri: Kviðverkir/-óþœgindi. vind- gangur, þunnfljótandi hœgðir, linar hœgðir. verkir/óþœgindi í endaþarmi, tannkvillar og tannholdskvillar. Óndunarfœri: Sýkingar í efri öndunarfœrum. sýkingar í neðri óndunarfœrum. Miðtaugakerfi: Höfuðverkur. Kynfœri: Tíðatruflanir. Geð: Kvíði. Almennar: Þreyta. Þvagfœri: Sýkingar i þvagrás. Ofskömmtun: Ekki hefur verið greint frá ofskömmtun orfistats. Einstakir 800 mg skammtar og endurteknir skammtar allt að 400 mg þrisvar á dag í 15 daga hafa verið prófaðir bœði hjá fólki sem er innan eðlilegra þyngdarmarka og hjá offitusjúklingum. án marktœkra aukaverkana. Auk þess hafa 240 mg skammtar þrisvar á dag verið gefnir offitusjúklingum í sex mánuði. Eigi umtalsverð ofskömmtun orlístats sér stað. er mœlt með því að fylgst sé með sjúklingnum í sólarhring. Rannsóknir á dýrum og mönnum hafa bent til þess að öll áhrif á fikamann af völdum hómlunar á lipasa gangi hratt til baka. Pakkningar og hámarksverð í smásölu frá 1.1.2000: Hylki 120 mg: 42 stk. (þynnupakkað): 5.213 kr.; 84 stk. (þynnupakkað): 9.259 kr. Greiðslufyrirkomulag: Tryggingastofnun rikisins tekur ekki þátt i greiðsu lyfsins nema sjúklingur hafi tyfjaskírteini. Ellt- og órorkufifeyrisþegar með lyflaskírteini greiða 1.100 krónur fyrir lyfið, en aðrir 3.800 krónur. Afgreiðslutilhögun: Lyfið er lyfseðiisskylt. Heimilt er að ávisa lyfinu til 100 daga notkunar í senn. mtimiiuu. 1) Sjóström L, Rissanen A. Andersen T. et al. Randomised placebo-controlled trial of orlistat for weight loss and prevention of weight regain in obese patients. Lancet 1998; 352; 167-73. 2) Hollander PA. Elbeln SC. Hirsch IB. et al. Role of orlistat in the treatment of obese patients with type 2 diabetes. Diabetes Care 1998; 21 (8); 1288-94. 3) WHO. Prevention and management of the global epidemic of obesity. Report of the WHO Condultation on Obesity (Geneva. 3-5 June. 1997). Geneva: WHO.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.