Skessuhorn


Skessuhorn - 27.05.2014, Síða 38

Skessuhorn - 27.05.2014, Síða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 2014 Akraneskaupstaður sendir sjómönnum og fjölskyldum þeirra hamingjuóskir í tilefni dagsins S K E S S U H O R N 2 01 4 Starfsfólk Ísfells óskar öllum sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með Sjómannadaginn. Starfsstöðvar Ísfells og Ísnets: • Ísnet Þorlákshöfn - Óseyrarbraut 28 • Ísnet Vestmannaeyjar - Flötum 19 • Ísnet Húsavík - Barðahúsi • Ísnet Akureyri - Oddeyrartangi • Ísnet Sauðárkrókur - Lágeyri 1 • Kristbjörg Ólafsfjörður - Pálsbergsgötu 1 • Ísfell / Ísnet Hafnarfjörður - Óseyrarbraut 28 • 220 Hafnarfjörður • Sími 5200 500 • isfell@isfell.is www.isfell.is Akranes: Sunnudagurinn 1. júní Kl. 9 – 17: Frítt er í sund í Bjarna- laug á þessum opnunartíma bæði laugardag og sunnudag vegna 70 ára afmælis laugarinnar þann 4. júní. Boðið upp á akstur á milli Bjarnalaugar og hafnarinnar á björgunarsveitarbíl á sunnudegi. Kl. 11: Hátíðarguðsþjónusta í Akraneskirkju. Sjómenn heiðraðir. Kl. 13 – 17: Björgunarfélag Akra- ness sér um fjölskylduskemmtun í samstarfi við Akraneskaupstað og Verkalýðsfélag Akraness, kl. 13 – 17 á og við Akraborgarbryggju. Hoppukastali, koddaslagur yfir sjó, kassaklifur og fleira. Keppni verð- ur fyrir ofurhuga, sem felst í því að hoppa í sjóinn fram af Akraborg- arbryggju. Dómnefnd fylgist með og verðlaun í boði. Sigling í til- efni dagsins. Kynning á kajökum og allir bátar Björgunarfélagsins til sýnis. Kl. 16: Þyrla Landhelgisgæslunnar sýnir björgun úr sjó þó með fyrir- vara um að hún verði ekki í útkalli. Kl. 13:30 – 17: Hefðbundið sjó- mannadagskaffi í Jónsbúð í hönd- um Slysavarnadeildarinnar Líf. Kl. 13 og 16: Vitinn á Breiðinni opinn. Sigurbjörg Þrastar, bæjar- listamaður Akraness, opnar sýn- ingu í vitanum laugardaginn 31. maí sem opin verður að hluta til sumarlangt. Kl. 14- 16: Leikþátturinn „Ljós sem varir lengur en myrkrið“ sendur út á bylgjulengd bæjarins, FM 95,0. Grundarfjörður: Fimmtudagur 29. maí Kl. 19: Keppni í leirdúfuskotfimi á keppnissvæði Skotgrundar milli landkrabba og sjókrabba. Skráning hjá Jóni Pétri í síma 863-1718. Föstudagur 30. maí Kl. 17: Golfmót G.Run. Keppt verður í Greensome, vanur - óvan- ur. Skráning á golf.is eða hjá Gústa Jóns í síma 863-3138. Laugardagur 31. maí Kl. 13: Knattspyrna á knatt- spyrnuvellinum eða sparkvellinum milli atvinnusjómanna og strand- veiðisjómanna. Keppt eftir nýjum reglum. Dómari: Hafsteinn Garð- arsson. Kl. 14:. Skemmtisigling í boði út- gerða bæjarins (ef veður leyfir). Grillaðar pylsur. Kl. 15: Dagskrá á bryggjunni. Þrautabraut, flotgallasund og kara- róður. Reiptog um Pétursbikarinn. Keppni í koddaslag. Skráning hjá Jóni Frímanni s. 693 4749 eða á jonfrimann@gmail.com. Skátarnir með andlitsmálningu fyrir krakk- ana og fleira skemmtilegt. Sýndir ýmsir hlutir tengdir sjónum. Kl. 17: Þyrla Landhelgisgæslunnar sýnir listir sínar. Sunnudagur 1. júní Kl. 14: Messa í Grundarfjarðar- kirkju, karlakórinn Kári syngur. Kl. 15: Kaffisala kvenfélagsins Gleym mér ei í Samkomuhúsinu. Hellissandur og Rif: Föstudagurinn 30. maí Kl. 19:30: Unglingadeildin Drek- inn gengur í hús og selur barm- merki og sjómannablaðið 2014. Laugardagurinn 31. maí Kl. 11:30: Dorgveiðikeppni í Rifs- höfn Kl. 13: Dagskrá við Rifshöfn. Róðr- arkeppni, þrautakeppni, flekahlaup, reipitog og trukkadráttur. Skrán- ing: Vagn s. 867 7957 og Þráinn s. 867 6648. Hoppukastali frá 12 – 18. Fiskisúpa í Von. Frí andlitsmálning fyrir börnin. Kl. 16: Skemmtisigling ef veður leyfir. Kl. 17:30: Bryggjuball fyrir alla fjölskylduna í Björgunarsveitarhús- inu Von. Hljómsveitin Ungmenna- félagið. Kl. 20: Sýningin Hetja í Frystiklef- anum. Sunnudagurinn 1. júní Kl. 11: Sjómannamessa Kl. 13: Hátíðardagskrá í sjómanna- garði Hellissands, hátíðarræða, heiðraður aldraður sjómaður og verðlaunaafhending. Kl. 14: Leikhópurinn Lotta með leiksýninguna Hrói Höttur fyrir alla fjölskylduna í sjómannagarðinum. Kl. 15: Sameiginleg kaffisala slysa- varnadeildarinnar Helgu Bárðar og Sumargjafar í björgunarsveitahús- inu Von. Kl. 19:30: Sjómannaball með mat í Röstinni. Húsið opnar 19:30, borð- hald kl 20. Kári Viðarsson veislu- stjóri. Hljómsveitin Allt í einu. Selt inn á dansleik kl. 23:30. Ólafsvík: Laugardagur 31. maí Kl. 11:30: Dorgveiðikeppni í Rifs- höfn. Kl. 13: Dagskrá við Ólafsvíkur- höfn. Kappróður, trukkadráttur og reiptog. Boðhlaup fyrir krakk- ana, 6 til 9 ára keppa saman og 10 ára og eldri saman. Hoppukastal- ar. Unglingadeildin Dreki verður með andlitsmálun og sölu. Fiskiðj- an Bylgja býður upp á súpu. Ægir sjávarfang verður með opið hús og býður upp á léttar veitingar. Kl. 19.30: Félagsheimilið Klif. Sjómannahóf og dansleikur. Húsið opnar kl. 19:30. Borðhald Kl. 20: Daníel Geir Moritz veislustjóri. Minni sjómanna. Sjómannskon- ur heiðraðar. Kári Viðarsson tek- ur nokkur lög í fjöldasöng. Áskor- andakeppni sjómanna. Hljómsveit- in Allt í einu leikur. Einnig verð- ur selt inná ballið, 18 ára aldurs- takmark. Sunnudagur 1. júní Kl. 8: Fánar dregnir að húni. Kl. 13: Í Sjómannagarðinum (fært inn í kirkju ef veður er vont). Blómsveigur lagður að styttu sjó- manna. Ræðumaður: Bárður Guð- mundsson. Sjómenn heiðraðir. Verðlaunaafhending. Skrúðganga til messu. Sjómannamessa í Ólafs- víkurkirkju, sjómenn sjá um ritn- ingarlestur. Kaffisala í nýja Björg- unarsveitarhúsinu í Rifi á vegum slysavarnadeildanna. Kl. 17: Skemmtisigling frá lönd- unarbryggjunni. Sveinbjörn Jak- obsson SH, Gunnar Bjarnason SH og Ólafur Bjarnason SH. Kl. 18: Grillveisla í Sjómanna- garðinum. Hoppukastalar fyrir börnin. Átthagastofa: Málverka- sýning Hreins Jónassonar opið alla helgina. Stykkishólmur: Laugardagur 31. maí Kl. 8: Fánar dregnir að húni. Kl. 13: Hátíðarhöld á hafnarsvæð- inu. Safnast saman við Dvalar- heimilið og gengið þaðan niður að höfn með Lúðrasveit Stykkishólms í broddi fylkingar. Koddaslagur. Stakkasund. Brettahlaup. Hreysti- greip. Kappróður. Reiptog. Kl. 15: Kaffisala Björgunarsveitar- innar Berserkja um borð í Baldri. Sigling með Baldri í boði Sæferða. Sunnudagur 1. júní Kl. 8: Fánar dregnir að húni. Kl. 10: Blóm lögð við minningar- reit drukknaðra sjómanna í kirkju- garðinum. Kl.10:30: Safnast saman við minn- isvarða látinna sjómanna og lögð þar blóm. Síðan verður gengið í skrúðgöngu til kirkju. Kl. 11: Sjómannamessa. Sjómaður heiðraður. Íbúar allra byggðarlaga og gestir eru eindregið hvattir til að mæta og taka þátt í hátíðarhöldunum. Gleðilega sjó- mannadagshelgi! Dagskrá sjómannadagshelgarinnar á Vesturlandi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.