Skessuhorn - 27.05.2014, Qupperneq 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 2014
Akraneskaupstaður sendir sjómönnum og
fjölskyldum þeirra hamingjuóskir í tilefni dagsins
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
4
Starfsfólk Ísfells
óskar öllum sjómönnum
og fjölskyldum þeirra
til hamingju með
Sjómannadaginn.
Starfsstöðvar Ísfells og Ísnets:
• Ísnet Þorlákshöfn - Óseyrarbraut 28
• Ísnet Vestmannaeyjar - Flötum 19
• Ísnet Húsavík - Barðahúsi
• Ísnet Akureyri - Oddeyrartangi
• Ísnet Sauðárkrókur - Lágeyri 1
• Kristbjörg Ólafsfjörður - Pálsbergsgötu 1
• Ísfell / Ísnet Hafnarfjörður -
Óseyrarbraut 28 • 220 Hafnarfjörður • Sími 5200 500 • isfell@isfell.is
www.isfell.is
Akranes:
Sunnudagurinn 1. júní
Kl. 9 – 17: Frítt er í sund í Bjarna-
laug á þessum opnunartíma bæði
laugardag og sunnudag vegna 70
ára afmælis laugarinnar þann 4.
júní. Boðið upp á akstur á milli
Bjarnalaugar og hafnarinnar á
björgunarsveitarbíl á sunnudegi.
Kl. 11: Hátíðarguðsþjónusta í
Akraneskirkju. Sjómenn heiðraðir.
Kl. 13 – 17: Björgunarfélag Akra-
ness sér um fjölskylduskemmtun í
samstarfi við Akraneskaupstað og
Verkalýðsfélag Akraness, kl. 13 –
17 á og við Akraborgarbryggju.
Hoppukastali, koddaslagur yfir sjó,
kassaklifur og fleira. Keppni verð-
ur fyrir ofurhuga, sem felst í því að
hoppa í sjóinn fram af Akraborg-
arbryggju. Dómnefnd fylgist með
og verðlaun í boði. Sigling í til-
efni dagsins. Kynning á kajökum
og allir bátar Björgunarfélagsins
til sýnis.
Kl. 16: Þyrla Landhelgisgæslunnar
sýnir björgun úr sjó þó með fyrir-
vara um að hún verði ekki í útkalli.
Kl. 13:30 – 17: Hefðbundið sjó-
mannadagskaffi í Jónsbúð í hönd-
um Slysavarnadeildarinnar Líf.
Kl. 13 og 16: Vitinn á Breiðinni
opinn. Sigurbjörg Þrastar, bæjar-
listamaður Akraness, opnar sýn-
ingu í vitanum laugardaginn 31.
maí sem opin verður að hluta til
sumarlangt.
Kl. 14- 16: Leikþátturinn „Ljós
sem varir lengur en myrkrið“
sendur út á bylgjulengd bæjarins,
FM 95,0.
Grundarfjörður:
Fimmtudagur 29. maí
Kl. 19: Keppni í leirdúfuskotfimi
á keppnissvæði Skotgrundar milli
landkrabba og sjókrabba. Skráning
hjá Jóni Pétri í síma 863-1718.
Föstudagur 30. maí
Kl. 17: Golfmót G.Run. Keppt
verður í Greensome, vanur - óvan-
ur. Skráning á golf.is eða hjá Gústa
Jóns í síma 863-3138.
Laugardagur 31. maí
Kl. 13: Knattspyrna á knatt-
spyrnuvellinum eða sparkvellinum
milli atvinnusjómanna og strand-
veiðisjómanna. Keppt eftir nýjum
reglum. Dómari: Hafsteinn Garð-
arsson.
Kl. 14:. Skemmtisigling í boði út-
gerða bæjarins (ef veður leyfir).
Grillaðar pylsur.
Kl. 15: Dagskrá á bryggjunni.
Þrautabraut, flotgallasund og kara-
róður. Reiptog um Pétursbikarinn.
Keppni í koddaslag. Skráning hjá
Jóni Frímanni s. 693 4749 eða á
jonfrimann@gmail.com. Skátarnir
með andlitsmálningu fyrir krakk-
ana og fleira skemmtilegt. Sýndir
ýmsir hlutir tengdir sjónum.
Kl. 17: Þyrla Landhelgisgæslunnar
sýnir listir sínar.
Sunnudagur 1. júní
Kl. 14: Messa í Grundarfjarðar-
kirkju, karlakórinn Kári syngur.
Kl. 15: Kaffisala kvenfélagsins
Gleym mér ei í Samkomuhúsinu.
Hellissandur og Rif:
Föstudagurinn 30. maí
Kl. 19:30: Unglingadeildin Drek-
inn gengur í hús og selur barm-
merki og sjómannablaðið 2014.
Laugardagurinn 31. maí
Kl. 11:30: Dorgveiðikeppni í Rifs-
höfn
Kl. 13: Dagskrá við Rifshöfn. Róðr-
arkeppni, þrautakeppni, flekahlaup,
reipitog og trukkadráttur. Skrán-
ing: Vagn s. 867 7957 og Þráinn s.
867 6648. Hoppukastali frá 12 – 18.
Fiskisúpa í Von. Frí andlitsmálning
fyrir börnin.
Kl. 16: Skemmtisigling ef veður
leyfir.
Kl. 17:30: Bryggjuball fyrir alla
fjölskylduna í Björgunarsveitarhús-
inu Von. Hljómsveitin Ungmenna-
félagið.
Kl. 20: Sýningin Hetja í Frystiklef-
anum.
Sunnudagurinn 1. júní
Kl. 11: Sjómannamessa
Kl. 13: Hátíðardagskrá í sjómanna-
garði Hellissands, hátíðarræða,
heiðraður aldraður sjómaður og
verðlaunaafhending.
Kl. 14: Leikhópurinn Lotta með
leiksýninguna Hrói Höttur fyrir alla
fjölskylduna í sjómannagarðinum.
Kl. 15: Sameiginleg kaffisala slysa-
varnadeildarinnar Helgu Bárðar og
Sumargjafar í björgunarsveitahús-
inu Von.
Kl. 19:30: Sjómannaball með mat í
Röstinni. Húsið opnar 19:30, borð-
hald kl 20. Kári Viðarsson veislu-
stjóri. Hljómsveitin Allt í einu. Selt
inn á dansleik kl. 23:30.
Ólafsvík:
Laugardagur 31. maí
Kl. 11:30: Dorgveiðikeppni í Rifs-
höfn.
Kl. 13: Dagskrá við Ólafsvíkur-
höfn. Kappróður, trukkadráttur
og reiptog. Boðhlaup fyrir krakk-
ana, 6 til 9 ára keppa saman og 10
ára og eldri saman. Hoppukastal-
ar. Unglingadeildin Dreki verður
með andlitsmálun og sölu. Fiskiðj-
an Bylgja býður upp á súpu. Ægir
sjávarfang verður með opið hús og
býður upp á léttar veitingar.
Kl. 19.30: Félagsheimilið Klif.
Sjómannahóf og dansleikur. Húsið
opnar kl. 19:30. Borðhald Kl. 20:
Daníel Geir Moritz veislustjóri.
Minni sjómanna. Sjómannskon-
ur heiðraðar. Kári Viðarsson tek-
ur nokkur lög í fjöldasöng. Áskor-
andakeppni sjómanna. Hljómsveit-
in Allt í einu leikur. Einnig verð-
ur selt inná ballið, 18 ára aldurs-
takmark.
Sunnudagur 1. júní
Kl. 8: Fánar dregnir að húni.
Kl. 13: Í Sjómannagarðinum
(fært inn í kirkju ef veður er vont).
Blómsveigur lagður að styttu sjó-
manna. Ræðumaður: Bárður Guð-
mundsson. Sjómenn heiðraðir.
Verðlaunaafhending. Skrúðganga
til messu. Sjómannamessa í Ólafs-
víkurkirkju, sjómenn sjá um ritn-
ingarlestur. Kaffisala í nýja Björg-
unarsveitarhúsinu í Rifi á vegum
slysavarnadeildanna.
Kl. 17: Skemmtisigling frá lönd-
unarbryggjunni. Sveinbjörn Jak-
obsson SH, Gunnar Bjarnason SH
og Ólafur Bjarnason SH.
Kl. 18: Grillveisla í Sjómanna-
garðinum. Hoppukastalar fyrir
börnin. Átthagastofa: Málverka-
sýning Hreins Jónassonar opið alla
helgina.
Stykkishólmur:
Laugardagur 31. maí
Kl. 8: Fánar dregnir að húni.
Kl. 13: Hátíðarhöld á hafnarsvæð-
inu. Safnast saman við Dvalar-
heimilið og gengið þaðan niður að
höfn með Lúðrasveit Stykkishólms
í broddi fylkingar. Koddaslagur.
Stakkasund. Brettahlaup. Hreysti-
greip. Kappróður. Reiptog.
Kl. 15: Kaffisala Björgunarsveitar-
innar Berserkja um borð í Baldri.
Sigling með Baldri í boði Sæferða.
Sunnudagur 1. júní
Kl. 8: Fánar dregnir að húni.
Kl. 10: Blóm lögð við minningar-
reit drukknaðra sjómanna í kirkju-
garðinum.
Kl.10:30: Safnast saman við minn-
isvarða látinna sjómanna og lögð
þar blóm. Síðan verður gengið í
skrúðgöngu til kirkju.
Kl. 11: Sjómannamessa. Sjómaður
heiðraður.
Íbúar allra byggðarlaga og gestir eru
eindregið hvattir til að mæta og taka
þátt í hátíðarhöldunum. Gleðilega sjó-
mannadagshelgi!
Dagskrá sjómannadagshelgarinnar á Vesturlandi