Skessuhorn


Skessuhorn - 27.05.2014, Qupperneq 47

Skessuhorn - 27.05.2014, Qupperneq 47
47ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 2014 fiskverkun óskar sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn. nesinu. Það gekk ágætlega en því var hætt þegar beitningavél var sett í skipið 2004. Svo var maður oft á rækju á sumrin svona nokkurn veg- inn á áratugnum 1980 til 1990.“ Tæmir hugann yfir gömlum traktor Það er greinilegt á máli Bjarna að hann hefur ekki aðeins áhuga á sjómennskunni. Búskapurinn og sveitin standa einnig hug hans nærri. Hefur honum aldrei dott- ið í hug að söðla um og stunda landbúnað? „Þetta er dálítið erf- ið spurning,“ svarar Bjarni og hlær við. „Nei, ég held ekki. Ég kann vel við mig á sjónum. Ég er einn af þessum gömlu sem bara róa og róa. En það er þó alltaf gott að koma í sveitina þegar maður er í landi. Svo dunda ég mér við að gera upp gamla Deutz-dráttarvél heima í bíl- skúr. Það er óskaplega notalegt að koma heim úr erfiðum og kannski leiðinlegum róðrum, tæma hugann og slaka á við að vinna í traktorn- um. Þetta er vél sem upphaflega kom ný heim í Böðvarsholt haust- ið 1965. Ég man það vel. Hún olli straumhvörfum í allri vinnu á bæn- um. Þótti mjög fullkomin og var með ámoksturstækjum. Traktorinn var notaður vel fram yfir aldamót en orðinn ansi lúinn þegar ég tók hann til mín og hóf uppgerðina. Ég er mikill áhugamaður um göm- ul landbúnaðartæki. Það er gott að eiga svona tómstundaáhugamál.“ Sáttur við sjómennskuna Bjarni segir að það hafi verið mikil forréttindi að hafa alist upp í sveit. Hann sé sáttur við það hlutskipti sitt að hafa orðið sjómaður þó hann hafi upphaflega dreymt um að verða bóndi. „Afi minn Bjarni Nikulásson bjó í Böðvarsholti og var fæddur 1881. Ég minnist þess skýrt að hann sat oft með mig, nokkurra ára gamlan og söng fyr- ir mig „Hafið bláa hafið, hugann dregur“ og aðrar vísur og ljóð. Það var oft eitthvað tengt sjónum, hann var sjálfur gamall skútukarl á yngri árum og hafði róið frá Snæ- fellsnesi. Hann kenndi mér svona kveðskap tengdan sjónum. Ég varð svo sá eini af okkur systkin- unum sem varð sjómaður. Kannski renndi gamla manninn í grun að svo yrði.“ mþh Gamla Deutz-dráttarvélin heiman frá Böðvarsholti í Staðarsveit verður nú brátt sem ný í höndum Bjarna. Hann slakar á með því að gera gripinn upp þegar hann er í landi. Gamli díselmótorinn í Deutzinum bíður þess að vakna til lífsins á ný. Tveir vaskir skipverjar á Rifsnesi taka við kössum með frosinni beitu um borð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.