Skessuhorn


Skessuhorn - 27.05.2014, Page 87

Skessuhorn - 27.05.2014, Page 87
ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 2014 X-2014 SVEITARSTJÓRNAKOSNINGAR 87 Framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) auglýsa eftir framkvæmdastjóra. SSV eru samtök sveitarfélaga á Vesturlandi og sjá um nokkra sameiginlega málaflokka og hagsmunamál sveitarfélaga á starfssvæðinu sem nær frá Hvalfjarðarbotni til Gilsfjarðarbotns. Verkefni SSV eru fjölbreytt, snúa að hagsmunum svæðisins og bættum búsetuskilyrðum. Leitað er að einstaklingi sem unnið getur sjálfstætt og hefur frumkvæði í störfum. Æskilegt að um- sækjandi hafi þekkingu á sveitarstjórnarmálum og rekstri og sé með háskólamenntun. Áhugasamir einstaklingar skulu senda inn umsókn fyrir 31. maí til: Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi Bjarnarbraut 8 310 Borgarnesi Merkt: Framkvæmdastjóri Nánari upplýsingar um starfið veitir Gunnar Sigurðsson formaður SSV í síma 893 5563. S K E S S U H O R N 2 01 4 Eva Ósk Ólafsdóttir Aðspurð hvað séu mikilvægustu úrlausnarefni sveitarfélagsins næstu fjögur árin segir Eva að at- vinnu- og heilbrigðismál ættu að vera forgangsatriði á næsta kjör- tímabili. „Við þurfum að fá fjöl- breyttari atvinnumöguleika ásamt því að tryggja góða grunnþjón- ustu eins og heilsu- og löggæslu í sveitarfélaginu.“ Um framboðs- lista í sveitarfélaginu segir Eva að henni lítist vel á fólkið á listun- um. „Ég held að þetta sé allt sam- an gott fólk sem ætlar sér að gera góða hluti.“ Eva segir að hún geti ekki spáð fyrir um úrslit kosning- anna. „Þetta getur farið hvernig sem er.“ Emanúel Ragnarsson Emanúel telur að það séu engin sérstök mál sem þarfnist úrlausnar í Snæfellsbæ að svo stöddu. „Þetta er allt frábært og ekkert sem þarf sérstaklega að laga að mínu mati. Þetta er allt saman gott fólk sem er í þessu hérna og allir eru að standa sig mjög vel.“ Aðspurður um þá lista sem í boði eru í Snæfellsbæ fyrir kom- andi kosningar segist Emanú- el vera ánægður með það fólk sem er á listunum. „Það er mik- ið af ungu fólki á þessum listum og ég er ánægður með það traust sem þetta unga og lærða fólk er að fá.“ Emanúel segist ekki geta spáð fyrir um úrslit kosninganna en hann vonar að hlutirnir hald- ist óbreyttir. Jóhanna Gunnarsdóttir Það sem er mikilvægast að mati Jóhönnu fyrir næstu fjögur árin í Snæfellsbæ er að bæta atvinnu- málin, þá sérstaklega að dregið verði úr óvissu sem tengist kvót- anum. „Það verður að gera eitt- hvað í þeim málum svo að allt eigi ekki að fara á versta veg fyrir byggðirnar. Það þýðir ekki leng- ur að fólk hafi ekki örugga vinnu.“ Jóhönnu líst vel á það fólk sem er á framboðslistum í sveitarfé- laginu og er sérstaklega ánægð með hversu mikið af ungu fólki sé í framboði. „Það er komið fjör í þetta núna með öllu þessu unga fólki og er það gott mál.“ Jóhanna segir ómögulegt að spá fyrir um hver endanleg niðurstaða kosn- inganna verði. Svandís Lóa Ágústsdóttir Aðspurð um hver séu mikilvæg- ustu úrlausnarefnin í sveitar- félaginu fyrir næsta kjörtíma- bil segist Svandís vilja meiri fjöl- breytni í atvinnumálin. „Mér finnst að stjórnendur ættu að ein- beita sér að því að bæta ferðaþjón- ustu og reyna að skapa meiri fjöl- breytni í atvinnu með þeim hætti. Mér líst þokkalega á listana og það fólk sem er í framboði fyrir þá hér í Snæfellsbæ núna,“ seg- ir hún. Svandís sagðist ekki geta spáð fyrir um hver úrslit kosning- anna verði. „Nei, ég get ómögu- lega spáð fyrir um hvernig þetta fer. En ég verð sátt ef það verða einhverjar breytingar.“ jsb Hvað segja kjósendur í Snæfellsbæ? Fánar og veifur í úrfali Er með mesta úrval fána á landinu, ef hann er ekki til ! búum við hann til. Eldsmíðahátíð 2014 29. maí – 1. júní Safnasvæði Akraness Námskeið Sýning Sýnikennsla Keppni Nánar á eldsmidir.net K T www.k M 0-17 s 0-17.00. ODORITE ÖRVERUHREI R MILDEX-Q MYGLUEYÐIR WIPE OUT G GRILLHRE R NOV D N KLÓRT LUR - Í POTTINN T-O- ID ÖRVERUR YRIR ROTÞRÆR HÁÞRÝ LUR ERTU Á LEIÐ Í BÚSTAÐINN ÚRV VÖRUR YRIR VIÐ LDIÐ OG VERKIN T ÐNUM. KÍKTU Í KEMI BÚÐIN K U ÚRV LIÐ!
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.