Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2004, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 15.02.2004, Blaðsíða 30
FRÆÐIGREINAR / VISTUNARMAT ALDRAÐRA eyri en þar voru meðalstigin 2,9 en í Reykjavík voru þau 5,3 og í nágrenni Reykjavíkur 5,8 sem þýðir að á Akureyri var veitt minni formleg aðstoð en á Reykja- víkursvæðinu. A mynd VI sést að biðtími eftir vistun var mis- munandi eftir búsetu. Meðalbiðtíminn var stystur í Hafnarfirði og lengstur í Reykjavík og var munurinn marktækur milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar, p<0,01. Mynd VII lýsir lifun á hjúkrunarheimilum en þar kemur fram að karlar og konur, sem höfðu vistast í hjúkrunarrými, lifðu að meðaltali lengst í nágrenni Reykjavíkur og var meðallifunin 2,9 ár ± 0,4 ár hjá körlum og 3,9 ± 0,4 hjá konum. Mynd 4. Afdrif eftir fyrsta mat í hjúkrunarþörf skoðað eftir heildarstigum. Stig 75,0-. □ Karlar □ Konur --------------------!--- ----------------|--------------------1--------------------1----------------— Vistaðist á fyrstu Dó á fyrstu 2 Vistaöist á 3.-8. Dó á 3.-8. Bíöa enn eftir 8 2 mánuöunum mánuöunum mánuöi mánuöi mánuöi Tafla IV. Samantekt um vistanir eftir mismunandi hjúkrunarheimilum.’ Hjúkrunar- heimili Meöalaldur viö vistun Meöalstig viö vistun Meöalstig án félagslegra stiga viö vistun Meöalbiö eftir vistun Kynjahlut- fall [%] 2 Karlar 83,8 ± 2,1 56,9 ± 4,2 42,5 ±3,5 191 ± 71 40 Konur 84,7 ± 1,5 55,6 ± 3,0 41,8 ± 2,9 201 ± 68 60 Karlar 83,2 ± 0,9 47,8 ± 2,4 32,9 ± 1,6 161 ± 34 42 Konur 84,5 ± 0,7 44,8 ± 2,0 32,8 ± 1,4 220 ± 46 58 Karlar 82,4 ± 1,2 42,5 ± 2,6 33,1 ± 2,3 99 ± 37 38 Konur 84,2 ± 0,9 46,5 ± 2,3 33,6 ± 1,8 132 ± 36 62 Karlar 82,1 ± 1,2 45,1 ± 3,1 32,3 ±2,2 179 ± 50 46 Konur 8 Karlar 84,3 ± 1,1 46,1 ± 2,9 32,1 ± 2,1 206 ± 54 54 82,4 ± 1,7 58,9 ± 3,0 37,2 ± 2,6 281 ± 55 31 Konur 84,1 ± 0,9 54,4 ± 2,3 34,5 ± 1,8 319 ± 48 69 Karlar 83,3 ± 1,4 54,6 ± 2,9 34,5 ± 2,4 218 ± 40 33 Konur 83,1 ± 0,9 55,5 ± 2,1 35,7 ± 1,7 300 ± 45 67 10 Karlar 80,4 ± 2,2 60,4 ± 4,3 37,6 ±3,5 279 ± 90 35 Konur 82,8 ± 1,5 54,5 ± 3,5 32,8 ± 2,8 373 ± 85 65 11 Karlar 84,7 ± 1,8 53,7 ± 4,3 36,0 ± 3,0 312 ± 89 27 Konur 86,0 ± 1,0 55,5 ± 2,7 35,9 ± 2,1 308 ± 54 73 12 Karlar 82,3 ± 2,8 55,1 ±7,3 34,1 ± 4,9 333 ± 93 27 Konur 83,7 ± 1,7 59,5 ± 3,7 36,5 ± 3,0 464 ±126 73 19 Karlar 82,4 ± 2,1 59,8 ± 4,5 39,1 ± 3,8 256 ± 97 35 Konur 85,1 ± 1,6 56,4 ± 3,9 37,8 ± 2,8 188 ± 51 65 21 Karlar 83,9 ± 2,1 57,7 ± 7,2 36,6 ± 5,8 71 ±37 33 Konur 84,3 ± 1,3 56,3 ± 3,7 33,8 ± 2,8 127 ± 59 67 29 Karlar 82,2 ± 1,3 58,7 ± 2,8 40,7 ± 2,3 143 ± 37 33 Konur 84,4 ± 0,9 58,6 ± 2,7 39,8 ± 2,1 206 ± 45 61 * í hjúkrunarheimili númer 29 eru tekin saman öll þau hjúkrunarheimili sem vistuöu færri en 90 manns á tímabilinu en þau hjúkrunarheimili sem vistuöu færri en 90 manns eru ekki sýnd hvert fyrir sig. inn er þó ekki marktækur. Þegar meðalstig við vistun voru skoðuð kom í Ijós að þau voru hæst á Akureyri hjá báðum kynjum og er munurinn milli Akureyrar og hinna sveitarfélaganna marktækur hjá báðum kynjum, p<0,01. Skipulögð aðstoð var skoðuð sérstaklega á Akur- Umræöa Meðalaldur við vistun í hjúkrunarrými í Reykjavík var 82,7 hjá körlum og 84,4 hjá konum. Meðalstig við vistun í hjúkrunarrými í Reykjavík voru 55,7 hjá körl- um og 55,5 hjá konum. Um þriðjungur vistaðra í hjúkrunarrými í Reykjavík voru karlar. Einu ári eftir vistunarmat, þar sem niðurstaðan var þörf í hjúkrun- arrými, höfðu 59% karla vistast en 57% kvenna, 22% karla höfðu látist en 14% kvenna og í lok ársins voru 19% karla enn að bíða og 29% kvenna. Leitað var að þáttum í vistunarmatinu, sem spáðu fyrir um lifun, og kom í ljós að hærri aldur, skert hreyfigeta og skert hæfni til að matast spáðu fyrir um skemmri lifun hjá körlum. Hjá konum voru spáþætt- irnir hærri aldur og skert hreyfigeta. Samspil aldurs og stiga í vistunarmatinu var skoðað og kom í ljós að ungur aldraður karlmaður með mörg stig var með aðeins lægri miðgildislifun en háaldraður karlmaður með fá stig. Ungar aldraðar konur með mörg stig voru með svipaða miðgildislifun og háaldraðar konur með fá stig. Nokkur breytileiki var milli heildarstiga án félags- legra þátta við vistun á mismunandi hjúkrunarheim- ilum. Meðalbið og lifun var einnig mismunandi milli hjúkrunarheimila. A Akureyri vistuðust aldraðir með marktækt fleiri stig en í Reykjavík og nágrenni Reykjavíkur. Meðalaldur var einnig hærri á Akureyri en sá munur var ekki marktækur. Meðallifun eftir vistun í Reykjavík var 2,5 ár hjá körlum og 3,1 ár hjá konum. Meðalbiðtími vistaðra í hjúkrunarrými var breytilegur milli sveitarfélaga en stystur var hann í Hafnarfirði þar sem hann var 113 dagar hjá körlum og 166 hjá konum. I Reykjavík var meðalbiðtíminn eftir vistun 219 dagar hjá körlum og 290 hjá konum. f heilbrigðisáætlun er gert ráð fyrir því að aldraður einstaklingur í mjög brýnni þörf fyrir vistun þurfi ekki að bíða lengur en í 90 daga eftir vistun. Enn er langt í að því markmiði sé náð en erfiðast er ástandið í Reykjavík. Byggja þarf fleiri hjúkrunarrými eða auka við þjónustu sem gerir fólki kleift að dvelja lengur í heimahúsi, nema hvoru tveggja sé. 126 Læknablaðið 2004/90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.