Læknablaðið - 15.02.2004, Blaðsíða 45
FRÆÐIGREINAR / STARFSREGLUR LEITARSTÖÐVAR
1.2. Staðbundin lytjameðferð.
Ef kona hefur útferð frá leggöngum sem veldur óþœgind-
um eða til staðar eru bólgueinkenni sem geta torveldað úr-
lestur frumustroks, skal gefa staðbundna lyfjameðferð sem
auðveldar úrlestur næsta frumustroks. Hjá yngri konum er
mælt með þvagprófi fyrir klamydíu PCR-rannsókn.
1.3. Tilvísun á lækni utan Leitarstöðvar.
Vísa skal konu til lœknis utan Leitarstöðvarinnar efeftir-
talin atriði eiga við:
1.3.1. Legháls er eðlilegur, en saga um óreglulegar eða rniklar
blæðingar.
1.3.2. Verulegt blöðrusig, legsig eða endaþarmssig.
1.3.3. Sýnilegar kynsjúkdómavörtur (condylomata).
1.3.4. Önnur óþægindi frá kynfærum, án gruns um illkynja
sjúkdóm.
1.4. Tilvísun í sérskoðun hjá krabbameinslækni.
Sé grunur um krabbamein skal vísa konu í sérskoðun hjá
krabbameinslækni. Sama gildir um eftirlit með konum
sem greinast með forstigsbreytingar í leggöngum (VAIN:
vaginal intraepithelial neoplasia) eða burðarbörmum
(VIN: vulva intraepithelial neoplasia).
1.5. Tilvísun í lcghálsspeglun.
Oháð svari við frumustroki skal vísa konu í leghálsspegl-
un (kolpóskópíu) ef (a) grunur er um leghálskrabba-
mein, (b) óljóst sár er á leghálsi með blóðugri útferð,
eða (c) blæðingar eru við samfarir. Jafnhliða legháls-
speglun eru tekin vefjasýni frá grunsamlegum svæðum
og útskaf gert á leghálsi. Ekki skal gripið til brennslu eða
frystingar fyrir leghálsspeglun.
1.6. Tilvísun í leggangaómskoðun.
Vísa skal konu í leggangaómskoðun ef til staðar er
(a) óljós fyrirferð í grind eða (b) blæðing eftir tíðahvörf,
(c) óeðlileg stækkun á legi eða eggjastokkum eða
(d) estrogenmeðferð án gestagena.
1.7. Tilvísun á sjúkrahús.
Eftir ómskoðun skal vísa konu með (a) stað-
fest æxli í grindarholi eða (b) óeðlilega
þykknun á legbolsslímhúð til innlagningar á
kvenlækningadeild, til þreifingar í svæfingu,
greiningarútskafs og hugsanlegrar aðgerðar.
Innlagningarbeiðni skal send á kvennadeild
Landspítalans ef sterkur grunur er um
krabbamein.
2. Eftirlit forstigsbreytinga í frumu-
strokum (mynd 1)
WHO / (Bethesda) flokkun.
Konur með forstigsbreytingar eru skáðar
á eftirlitssvæði Leitarstöðvar óháð því hvar
og hver tekur frumustrokið. Þeim er fylgt
eftir í samræmi við þessar starfsreglur.
2.1. Fyrsta greining:
Dysplusiu II-III / staðbundið krubbamein í
flöguþekju (CIS)/stuðbundið krabbamein, kirtilþekju (AIS)
/dysplasia ekki nánar grcind/grunur um krabbamein.
2.1.1. Dysplasia II (HSIL: kódi 21): Leghálsspeglun.
2.1.2. Dysplasia III eða CIS (HSIL: kódar 22, 23, 26, 45): Leg-
hálsspeglun.
2.1.3. Staðbundið krabbamein í kirtilþekju (AIS: kódar 28,
63): Leghálsspeglun.
2.1.4. Dysplasia ekki nánar greind (ASC-H: kódar 24, 25):
Leghálsspeglun.
2.1.5. Krabbamein og grunur um það (Cancer suspect: kódar
40,41,42, 43,45): Leghálsspeglun.
Sjá lið 3 varðandi frekara eftirlit.
2.2. Fyrsta greining: Atypia / dysplasia I.
2.2.1. Atypia í flöguþekju (ASC-US: kódi 29): Eftirlit: Nýtt
frumustrok eftir sex mánuði.
2.2.2. Atypia íkirtilþekju (AGUS-NOS: kódar 62,27): Eftirlit:
Nýtt frumustrok eftir sex mánuði.
2.2.3. Dysplasia I (LSIL: kódi 20): Eftirlit: Nýtt frumustrok
eftir sex rnánuði.
2.2.4. Ef atrófi'a og bólga eftir tíðahvörf skal gefin staðbundin hor-
mónameðferð í leggöng áður en frumustrok er endurtekið.
Sjá lið 2.4. varðandi frekara eftirlit.
2.3. Frumubreytingar á meðgöngu.
2.3.1. Dysplasia III-CIS, dysplasia ekki nánar greind, stað-
bundið krabbamein í kirtilþekju eða grunur um krabba-
mein: Leghálsspeglun.
Sjá lið 3 varðandi frekara cftirlit.
2.3.2. Atypia í flöguþekju, dysplasia /-//: Eftirlit: Nýtt frumu-
strok sjö vikurn eftir fæðingu.
Sjá lið 2.4. varðandi frckara eftirlit.
2.4. Eftirlit eftir fyrsta afbrigðilega frumustrok, sbr. 2.2. og
2.3.2.
Eftirlitsfrumustrok tvisvar á 6 mánaða fresti, síðan eftir
eitt ár og loks eftir tvö ár :
Figure I. Managemertt ofabrtormal Pap diagnosis / ICELAND 2004 - without HPV testing.
Læknablaðið 2004/90 141