Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2004, Síða 28

Læknablaðið - 15.07.2004, Síða 28
■ FRÆÐIGREINAR ALGENGI GEÐRASKANA Table III. Prevalence % (S.E.) according to GHQ-30 (cut-off 4/3) and GHQ-12 (cut-off 3/2) and screening for alcohol abuse (Aa) by gender among people aged 20-59 years Men Women S.E. of difference Screening 1984 2002 1984 2002 Men Women GHQ 4/3 (3/2), only 12.3 (0.95) 11.5 (1.71) 17.0 (1.03) 20.3 (2.09) 1.96 2.33 GHQ 4/3 (3/2) + Aa* 2.3 (0.43) 2.0 (0.75) 0.6 (0.21) 0.8 (0.47) 0.87 0.51 Aa*. only 4.3 (0.59) 4.3 (1.09) 0.5 (0.19) 1.6 (0.66) 1.24 0.68 Mental disorders, total 18.9 (1.13) 17.8 (2.05) 18.1 (1.06) 22.7 (2.18) 2.34 2.42 * Symptoms indicating alcohol abuse. Table IV. Prevalence % of mental disorders according to screening with GHQ-30 1984 og GHQ-12 2002 and different symptom levels (cut-off points) by age and standard error (S.E.) of the difference and prescriptions filled for psychopharmaca other than hypnotics in Reykjavík in March 1984 and in the country in 2001 in Daily Defined Doses per day per ÍOO in each age group. GHQ-30 GHQ-12 GHQ-30 GHQ-12 DDD/day/100 Age 4/3 (a) 3/2 (b) S.E. a-b 3/2 (c) 2/1 (d) S.E. c-d - hypnotics 1984 - % 2002 - % 1984 - % 2002 - % 1984 2001 20-29* 19.63* 21.33* 1.87 24.66 27.96 3.44 1.42 6.62 30-39 14.14 17.17 1.71 17.61 25.32 3.16 3.79 10.47 40-49 14.43 17.35 2.12 17.28 24.00 3.49 9.70 14.19 50-59* 14.95* 13.5* 2.21 16.82 17.79 3.50 11.20 17.67 Total 16.12 17.56 1.53 19.70 24.16 1.70 5.37 11.77 * S.E. of difference 1984 2.21; 2002 3.76. Table V. Prescriptions filled for psychopharmaca in DDD/lOOO/day 1984 (S.E.) and 2001 by gender, all ages Men Women All 1984 2001 1984 2001 1984 2001 Neuroleptics 3.4 (0.30) 6.9 4.2 (0.30) 5.5 4.0 (0.21) 6.2 Antidepressants 8.2 (0.43) 53.8 13.5 (0.54) 93.6 10.9 (0.35) 73.7 Tranquilizers 26.7 (0.78) 13.2 41.6 (0.94) 21.2 34.4 (0.61) 17.2 Hypnotics 31.6 (0.84) 36.2 57.5 (1.09) 62.7 45.0 (0.70) 49.5 Any psychotropic 70.3 (1.23) 110.1 116.8 (1.51) 183.0 94.2 (0.98) 146.6 ár má ætla að meðferðarheldnin hafi verið um 75%, væntanlega meiri fyrir kvíðalyfin og minni fyrir geð- deyfðarlyfin. Meðal þeirra sem voru undir greining- armörkunum 3/2 á GHQ-12 voru 3,2% sem tóku lyf daglega. Hefði meiri lyfjameðferð ekki komið til er hugsanlegt að þeir hefðu náð greiningarmörkunum 2002 og algengið hækkað samkvæmt því í 20,7%, sem er marktækt hærra en 16,1% 1984 (staðalvilla mismunar er 1,46%). Lyfjaávísanir. Af töflu II má sjá að aukningin á ávísuðu magni lyfja handa körlum 20-59 ára var 43,4 DDD/1000/dag en 82,3 handa konum. Af töflu IV má sjá að hver aldurshópur fékk 44,9- 66,8 DDD/1000/ dag meira af geðlyfjum, öðrum en svefnlyfjum, 2001 en 1984. Á töflu V sést að ávísað magn geðdeyfðarlyfja hefur nærri sjöfaldast frá árinu 1984. Það jókst lang- mest í yngstu aldurshópunum, þ.e. undir 35 ára aldri. Geðdeyfðarlyfjum var ekki ávísað til barna eða ung- linga undir 15 ára aldri 1984, en 2001 var ávísað 12 skilgreindum dagskömmtum handa hverjum 1000 piltum, en rúmlega sex handa 1000 stúlkum. Á aldr- inum 15-74 ára fengu konur 50-100% meira magn af geðdeyfðarlyfjum en karlar. Hins vegar hefur ávísað magn kvíðalyfja minnkað um helming, mest hjá fólki undir 55 ára aldri svipað hjá báðum kynjum. Sé litið á geðdeyfðarlyf og kvíðalyf saman hefur ávísað magn þeirra tvöfaldast á milli þessara ára. Meira magni sef- andi lyfja var ávísað 2001 en 1984, sérstaklega handa körlum. Notkun svefnlyfja hefur aukist um 10%, hlutfallslega heldur meira hjá körlum en konum. Heildaraukning ávísaðra geðlyfja utan sjúkrahúsa til fólks á öllum aldri hefur því ekki numið „nema“ 56%, þrátt fyrir miklu meiri aukningu geðdeyfðarlyfja. Að frátöldum svefnlyfjum hefur ávísun geðlyfja til fólks á aldrinum 20-59 ára rúmlega tvöfaldast. Tafla V sýnir breytingar á heildarmagni lyfja sem ávísað var á þessum tveimur tímabilum og myndir 1-3 sýna breytingar eftir aldri. Ávísað magn geð- deyfðarlyfja (mynd 1) var miklu meira í öllum aldurs- hópum hjá báðum kynjum 2001. Það náði hámarki hjá konum á aldrinum 55-64 ára 1984 og hélst svipað fram yfir 84 ára aldur, en árið 2001 náði magnið hámarki hjá konum 55-64 ára og fór síðan lækkandi. Hjá körlum náði magnið hámarki 65-74 ára 1984, en 556 Læknablaðið 2004/90

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.