Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2004, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 15.09.2004, Blaðsíða 27
FRÆÐIGREINAR / SYKURSÝKI TEGUND 2 Árangur meðferðar við sykursýki af tegund 2 hjá einstaklingum í eftirliti á Göngudeild sykursjúkra Ágrip Sigríður Björnsdóttir' NÁMSLÆKNIR í LYFLÆKNINGUM Josefine Rossberger1,2 LÆKNANEMI Hrafnhildur Soffía Guð- björnsdóttir2 SÉRFRÆÐINGUR í SYKURSÝKI Ástráður B. Hreiðarsson' SÉRFRÆÐINGUR í INN- KIRTLASJÚKDÓMUM ‘Göngudeild sykursjúkra Landspítala Hringbraut, 2Sahlgrenska, háskólasjúkra- húsinu í Gautaborg Fyrirspurnir og bréfaskipti: Sigríöur Björnsdóttir, Göngu- deild sykursjúkra, Landspítala Hringbraut, 101 Reykjavík. sigga_bjorns@hotmail. com Lykilorö: sykursýki tegund 2, líkamsþyngdarstuðull, blóð- sykurstjórnun, blóðþrýstingur, blóðfitur, fylgikvillar, meðferð. Markmið: Sykursýki og fylgikvillar hennar eru vax- andi vandamál um allan heim. Kostnaður vegna sjúkdómsins er mikill og stærsti hlutinn er vegna fylgi- kvilla. Góð meðferð blóðsykurs. blóðþrýstings og blóðfitu dregur verulega úr fylgikvillum. Markmiðrannsóknarinnarvaraðskoðameðferðar- form, árangur meðferðar og áhættuþætti meðal sjúk- linga með sykursýki tegund 2 í eftirliti á sérhæfðri göngudeild ásamt samanburði við niðurstöður frá Svíþjóð. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin var tvískipt. Aft- urvirk skráning sjúklinga með sykursýki tegund 2 (906) í eftirliti árið 2001 og jafnhliða framvirk skrán- ing upplýsinga frá sjúklingum (501) árið 2002 í eftirliti á Göngudeild sykursjúkra á Landspítala Hringbraut. Árið 2001 voru 94 (10,4%) nýgreindir en 121 (24,2%) árið 2002. Upplýsingar um 380 sjúklinga voru skráðar bæði árin. Eftirfarandi var skráð: greiningarár, aldur við grein- ingu, þyngdarstuðull (BMI), sykurbundinn blóðrauði ENGLISH Björnsdóttir S, Rossberger J, Guðbjörnsdóttir HS, Hreiðarsson ÁB Treatment pattern and results in an outpatient population with type 2 diabetes in lceland Læknablaöið 2004; 90: 623-7 Aims: Type 2 diabetes mellitus is a major heaith problem all over the world. The prevalence of the disease is inc- reasing markedly. Healthcare cost associated with type 2 diabetes is high and the long-term diabetic complications account for the greatest proportion of direct cost. Effect- ive control of blood glucose, lipids and blood pressure can delay the development of complications. The purpose of this study was to examine the risk fact- ors, treatment pattern and results in an lcelandic outp- atient population with type 2 diabetes. Our results were compared especially with results from Sweden. Material and methods: Charts were reviewed for all pat- ients (906) with type 2 diabetes that attended the Diabet- es Outpatient Clinic at the University Hospital of lceland in the year 2001. Information about clinical characte- ristics for the year 2002 were prospectively reviewed for the 380 patients from the year before and for 121 newly diagnosed patients. Clinical characteristics included were age, sex, diabetes duration, glycemic control (HbA,c), office blood pressure, body mass index (BMI), smoking habits, use of lipid- and blood pressure lowering drugs, diabetes treatment and diabetic retinopathy. (Hb A,c), blóðfitu- og blóðþrýstingsgildi, notkun blóð- fitu- og blóðþrýstingslækkandi lyfja, sykursýkisbreyt- ingar í augnbotnum ásamt sykursýkismeðferð. Niðurstöður: Fleiri karlar (60%) voru í rannsókn- arhópnum. Meðalaldur var 66 ár og meðaldur við greiningu 57 ár. Meðalþyngdarstuðull var 29,7 kg/m2. Um 85% sjúklinganna voru með þyngdarstuðull >25 sem er talsverð aukning frá árinu 1987 en þá var sam- svarandi hlutfall 67,3%. Færri konur en karlar náðu viðmiðunarmörkum á þyngdarstuðli samkvæmt al- þjóðlegum skilmerkjum. Á blóðsykurlækkandi töfl- um eingöngu voru 66,5%, en 18,4% voru á insúlín- meðferð. Meðal HbA,c var 7,02% árið 2001 og 6,94% árið 2002. Meðalgildi blóðfitu voru: kólesteról 5,44 mmól/1, HDL 1,22 mmól/Log LDL3.17 mmól/L árið 2002. Á blóðfitulækkandi lyfjum voru 27% árið 2002. Fleiri (61%) náðu blóðþrýstingsmarkmiðum 140/80 mrnHg árið 2002 en 2001 (55%). Af hópnum reyktu 13% og 17,1% voru með augnbotnabreytingar. Ályktanir: Meðalþyngdarstuðull hefur farið hækk- SIIMMARY Results: Mean age was 66 ±13.1 (SD) years and the mean age at diagnosis was 57 ±13.1 (SD) years. Sixty percent were men. The mean body mass index was 29.7 kg/m2. About 85% of patients had body mass index >25 which is much higherthan in 1987 when this proportion was about 67.3%. Mean HbA,c was 7.02 the year 2001 and 6.94% in 2002. The mean cholesterol level was 5.44 mmol/L, HDL 1,22 mmol /I and LDL 3.17 mmol/L in 2002 and 27% were taking lipid iowering drugs in 2002. More patients (61 %) reached the blood pressure goal 140/80 mmHg during 2002 than the year before (55%). Sixty five percent were using oral hypoglycemic agents and 17,4% insulin alone. Prevalence of smoking was 13% and of retinopathy 17.1%. Conclusions: The mean body mass index has been increasing in lceland as in other western countries. In our survey the mean glycosylated hemoglobin of 7% is somewhat lower than in comparable European surveys, indicating a better glycemic control here. However our survey and comparable surveys indicate that treatment of dyslipidemia and blood pressure has to be more aggressive. Key words: fype 2 diabetes, body mass index, glycemic control, blood pressure, blood tipids, diabetic compiications, treatment. Correspondence: Sigriður Björnsdóttir, sigga_bjorns@hotmail. com Læknablaðið 2004/90 623
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.