Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2004, Blaðsíða 47

Læknablaðið - 15.09.2004, Blaðsíða 47
UMRÆÐA & FRÉTTIR / AÐALFUNDUR LÆKNAFÉLAGS ÍSLANDS / BÓKARFRÉTT Læknaþing Læknafélag íslands í samvinnu við Læknafélag Reykjavíkur, læknaráð LSH og undirbúningsnefnd læknaráðs Heilsugæslunnar í Reykjavík Efni: Sjúklingar og læknar í samfélaginu - staða þeirra og hlutskipti Staður: Salurinn í Kópavogi 0 Tími: Föstudagur 1. október 2004, kl. 13-16 Þingforseti: Friðbjörn Sigurðsson, formaður Læknaráðs Landspítala o Leiðarstef dagsins: Professionalism Jim Appleyard, forseti World Medical Association Erindi: Hagur sjúklinga - skyldur lækna Elínborg Bárðardóttir, formaður Félags íslenskra heimilislækna djD Hagur sjúklinga - skyldur lögfræðinga Dögg Pálsdóttir, lögmaður Hagur sjúklinga - skyldur fréttamanna Robert Marshall, formaður Blaðamannafélags íslands Hagur sjúklinga - trúnaðarsamband lækna og samfélags Óskar Einarsson, formaður Læknafélags Reykjavíkur Umræður og fyrirspurnir til fyrirlesara Opið öllum læknum LANDSPÍTAU IIASkdl ASJtJKRAHÚS Handbók í aðferðafræðí og rannsóknum Háskólinn á Akureyri hefur gefið út Handbók í að- ferðafræði og rannsóknuni í heilbrigðisvísinduni sem er safn 26 ritgerða eftir jafnmarga höfunda. Ritstjór- ar bókarinnar eru dr. Sigríður Halldórsdóttir og dr. Kristján Kristjánsson prófessorar við Háskólann á Akureyri. Tæpast þarf að fjölyrða um þörfina á bók sem þessari í þeirri gróskutíð sem nú ríkir í íslenskum heilbrigðisvísindum. Eins og fram hefur komið hér í blaðinu og víðar hafa fjölmörg fyrirtæki, stór og smá, haslað sér völl í íslenskum lífvísindum og starfsfólki í greininni fjölgað ört á síðustu árum. í frétt um útgáfu bókarinnar segir meðal annars að ritið innihaldi „ekki eingöngu lýsingar á helstu rann- sóknaraðferðum sem notaðar eru í íslenskum heil- brigðisvísindum ... heldur eru í ritinu einnig lýsingar á mikilvægum undirbúningsskrefum sem lúta að gerð rannsóknaráætlana, s.s. gagnasöfnun, úrtaksgerð, töl- fræði og áreiðanleika mælitækja, ásamt köflum um rannsóknarsiðfræði." í fréttinni er vitnað til orða dr. Björns Guðbjörns- sonar formanns Vísindasiðanefndar sem fagnar því að út sé komin bók um þetta efni sem miðuð er við íslenskar aðstæður að öllu leyti. „Pað er fagnaðar- efni fyrir rannsóknarnema og kennara þeirra í heil- brigðisvísindum að fá í hendurnar ýtarlega íslenska kennslubók á þessu sviði sem mun auðvelda kennslu og stuðla þannig að enn vandaðri rannsóknavinnu í framtíðinni," segir Björn. Bókin er gefin út í kiljuformi og er 481 bls. að stærð. Háskólaútgáfan dreifir bókinni og er viðmið- unarverð hennar 3500 krónur. \m Lu HANDROK 1 á ®fl 1-1! «| Læknablaðið 2004/90 643
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.