Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2004, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 15.09.2004, Blaðsíða 21
FRÆÐIGREINAR / ALGENGI ÖRORKU OG GEÐRASKANIR tengdra raskana og líkömnunarraskana var algengari hjá konum en körlum. Örorka vegna notkunar geð- virkra efna, geðklofa, geðklofagerðar- og hugvillu- raskana og raskana á sálarþroska og atferlis- og geð- brigðaraskana sem hefjast venjulega í bernsku eða á unglingsárum var algengari hjá körlum en konum. Tafla III sýnir skiptingu örorku vegna geðraskana eftir kyni og búsetu. A höfuðborgarsvæðinu var al- gengið 2,40% fyrir konur og 2,25% fyrir karla, en utan þess 1,99% fyrir konur og 1,47% fyrir karla. Marktækur munur var á landssvæðunum hjá bæði konum og körlum (p<0,0001) og einnig á konum og körlum utan höfuðborgarsvæðisins (p<0,0001), en ekki var marktækur munur á milli kvenna og karla á höfuðborgarsvæðinu (p=0,08). Pegar horft er á ein- staka landshluta var algengi örorku vegna geðraskana hjá báðum kynjum mest á höfuðborgarsvæðinu, en minnst á Vesturlandi hjá konum og hjá körlum minnst á Vesturlandi og Reykjanesi. Hjá körlum var örorka vegna geðraskana tvöfalt algengari á höfuðborgar- svæðinu en á Vesturlandi og Reykjanesi. Munurinn á milli kynjanna var minnstur á höfuðborgarsvæðinu, en mestur á Reykjanesi, þar sem örorka vegna geð- raskana var tvöfalt algengari hjá konum en körlum. Tafla IV sýnir skiptingu kvenna og karla sem met- in höfðu verið til örorkulífeyris vegna geðraskana og íslensku þjóðarinnar (12) á aldrinum 20 til 66 ára eftir hjúskaparstöðu. Marktækur munur var hjá báðum kynjum á milli öryrkja og þjóðar (p<0,0001). Hjá ör- yrkjunum var mun minna um hjúskap eða skráða sam- búð en hjá þjóðinni almennt. Þessi munur réðst mest af hærri tíðni skilnaða hjá fólki með geðraskanir. Stór hluti karla (69%) með geðraskanir hafði aldrei verið í hjúskap eða skráðri sambúð. Stærstur hluti þroska- heftra karla (93%), karla með aðrar þroskaraskanir (99%), karla með atferlis- og geðbrigðaraskanir sem hefjast í bernsku (84%) og karla með geðklofa og aðrar hugvilluraskanir (85%) hafði aldrei verið í hjú- skap eða skráðri sambúð. Ef þeir eru teknir út dreg- ur verulega úr þessum mun (47% karla með örorku vegna annarra geðraskana og 33% karla almennt hafa aldrei verið í hjúskap eða skráðri sambúð). Tafla V sýnir niðurstöður úr núverandi rannsókn á algengi örorku og niðurstöður tveggja rannsókna á lífsalgengi geðraskana á fslandi (14-16) fyrir fjóra flokka geðraskana. Þar sést að algengi örorku vegna geðklofa- og hugvilluraskana er áþekkt lífsalgengi þessara raskana, en algengi örorku vegna lyndisrask- ana, kvíðaraskana og vímuefnamisnotkunar er mun lægra en lífsalgengi þessara geðraskana. Umræða Þann 1. desember 2002 hafði 7044 konum (59,7%) og 4747 körlum (40,3%) búsettum á íslandi verið metin örorka vegna lífeyristrygginga almannatrygginga. Af Table III. Prevalence* of individuals with full disability pension due to mental and behavioural disord- ers on December ls' 2002 according to gender and place ofresidence and female:male ratio. Female: Place of residence Females Males male ratio Capital region 2.40 2.25 1.07 Other regions 1.99 1.47 1.35 Vesturland 1.44 1.09 1.32 Vestfirðir 1.66 1.20 1.38 Norðurland vestra 1.56 1.39 1.12 Norðurland eystra 2.24 1.66 1.35 Austurland 1.69 1.35 1.25 Suðausturland 2.06 1.87 1.10 Suðurland 2.28 1.92 1.19 Reykjanes 2.24 1.14 1.96 The whole country 2.25 1.95 1.15 * Percentage of people 16-66 years of age living in lceland December 1“ 2002. ** Reykjavík, Seltjarnarnes, Kópavogur, Bessastaðahreppur, Garða- béer, Hafnarfjörður, Mosfellsbær, Kjalarneshreppur, Kjósarhreppur. Table IV. Percentage of individuals 20-66 years ofage with full disability pension due to mental and behavioural disorders on December 1s' 2002 and percentage of the lcelandic population 20-66 years of age according to gender and marital status. Females Males Disability pension Population Disability pension Population Married or in co-habitation 29.1 64.1 12.6 60.3 Widows/widowers 3.7 2.0 0.8 0.6 Divorced 27.4 7.6 17.2 5.9 Unmarried 39.8 26.3 69.4 33.2 Total 100 100 100 100 Table V. Prevalence* ofdisability pension and life- time prevalence (percentage) in two birth cohorts** of four groups ofmental and behav- ioural disorders in lceland. Disability pension People born 1895-7 at age 60-62 People born 1931 at age 56 Schizophrenic disorders 0.4 0.7 0.3 Affective disorders 0.7 7.8 8.7 Anxiety disorders 0.2 10.2 22.6 Substance abuse disorders 0.2 3.9 16.7 * Percentage of people 16-66 years of age living in lceland December 1“ 2002. ** (14-16). öryrkjunum voru 30,7% kvenna og 39,6% karla met- in til örorku vegna geðraskana (6). í núverandi rannsókn er örorka vegna geðraskana skoðuð nánar. Af þeim sem metnir voru til örorku (hærra eða lægra örorkustigsins) vegna geðraskana voru 53,5% konur og 46,5% karlar. Þótt fleiri konur en karlar séu öryrkjar vegna geðraskana, þá er hlut- Læknablaðið 2004/90 617
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.