Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.09.2004, Side 47

Læknablaðið - 15.09.2004, Side 47
UMRÆÐA & FRÉTTIR / AÐALFUNDUR LÆKNAFÉLAGS ÍSLANDS / BÓKARFRÉTT Læknaþing Læknafélag íslands í samvinnu við Læknafélag Reykjavíkur, læknaráð LSH og undirbúningsnefnd læknaráðs Heilsugæslunnar í Reykjavík Efni: Sjúklingar og læknar í samfélaginu - staða þeirra og hlutskipti Staður: Salurinn í Kópavogi 0 Tími: Föstudagur 1. október 2004, kl. 13-16 Þingforseti: Friðbjörn Sigurðsson, formaður Læknaráðs Landspítala o Leiðarstef dagsins: Professionalism Jim Appleyard, forseti World Medical Association Erindi: Hagur sjúklinga - skyldur lækna Elínborg Bárðardóttir, formaður Félags íslenskra heimilislækna djD Hagur sjúklinga - skyldur lögfræðinga Dögg Pálsdóttir, lögmaður Hagur sjúklinga - skyldur fréttamanna Robert Marshall, formaður Blaðamannafélags íslands Hagur sjúklinga - trúnaðarsamband lækna og samfélags Óskar Einarsson, formaður Læknafélags Reykjavíkur Umræður og fyrirspurnir til fyrirlesara Opið öllum læknum LANDSPÍTAU IIASkdl ASJtJKRAHÚS Handbók í aðferðafræðí og rannsóknum Háskólinn á Akureyri hefur gefið út Handbók í að- ferðafræði og rannsóknuni í heilbrigðisvísinduni sem er safn 26 ritgerða eftir jafnmarga höfunda. Ritstjór- ar bókarinnar eru dr. Sigríður Halldórsdóttir og dr. Kristján Kristjánsson prófessorar við Háskólann á Akureyri. Tæpast þarf að fjölyrða um þörfina á bók sem þessari í þeirri gróskutíð sem nú ríkir í íslenskum heilbrigðisvísindum. Eins og fram hefur komið hér í blaðinu og víðar hafa fjölmörg fyrirtæki, stór og smá, haslað sér völl í íslenskum lífvísindum og starfsfólki í greininni fjölgað ört á síðustu árum. í frétt um útgáfu bókarinnar segir meðal annars að ritið innihaldi „ekki eingöngu lýsingar á helstu rann- sóknaraðferðum sem notaðar eru í íslenskum heil- brigðisvísindum ... heldur eru í ritinu einnig lýsingar á mikilvægum undirbúningsskrefum sem lúta að gerð rannsóknaráætlana, s.s. gagnasöfnun, úrtaksgerð, töl- fræði og áreiðanleika mælitækja, ásamt köflum um rannsóknarsiðfræði." í fréttinni er vitnað til orða dr. Björns Guðbjörns- sonar formanns Vísindasiðanefndar sem fagnar því að út sé komin bók um þetta efni sem miðuð er við íslenskar aðstæður að öllu leyti. „Pað er fagnaðar- efni fyrir rannsóknarnema og kennara þeirra í heil- brigðisvísindum að fá í hendurnar ýtarlega íslenska kennslubók á þessu sviði sem mun auðvelda kennslu og stuðla þannig að enn vandaðri rannsóknavinnu í framtíðinni," segir Björn. Bókin er gefin út í kiljuformi og er 481 bls. að stærð. Háskólaútgáfan dreifir bókinni og er viðmið- unarverð hennar 3500 krónur. \m Lu HANDROK 1 á ®fl 1-1! «| Læknablaðið 2004/90 643

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.