Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2005, Síða 5

Læknablaðið - 15.07.2005, Síða 5
LISTAMAÐUR MÁNAÐARINS II M R Æ Ð A 0 G F R É T T I R 598 Af sjónarhóli stjórnar LÍ: Af samningamálum Sigurður E. Sigurðsson 599 Málefni lækna fyrirferðarmikil í dómsölum LI á aðild að fjórum málum sem varða kjör lækna Þröstur Haraldsson 601 Fimm læknanemar á leið til Kenýa LÍ greiðir hluta ferðakostnaðarins Þröstur Haraldsson 604 Aðalfundur Læknafélags íslands 2005 605 Þing áhugamanna um sögu læknisfræðinnar - verður haldið í Reykjavík 10.-13. ágúst Óttar Guðmundsson 607 43 nýir læknar útskrifast úr læknadeild HÍ Þröstur Haraldsson 608 Katrín Fjeldsted varaforseti CPME Þröstur Haraldsson 609 Endurskoðun Codex Ethicus Jón Snœdal 611 Þegar tölvan frýs og síminn þagnar ... - Unnið að því að koma í veg fyrir að bilanir geti breiðst út og lamað allt tölvu- og símkerfi Landspítala eins og gerðist í lok maí Þröstur Haraldsson 613 Norrænu krabbameinsfélögin verja hundruðum milljóna til rannsókna Guðrún Agnarsdóttir 614 Hvað á að gera við Nesstofu? Jón Ólafur ísberg 608 Danir styrkja Nesstofu Þröstur Haraldsson F A S T I R P I S T L fl R 617 Hugðarefni: Heitar laugar á íslandi til forna Jón Þorsteinsson 623 íðorð 178: Blindar rannsóknir Jóhann Heiðar Jóhannsson 625 Broshorn 60: Versnandi heilsa og heimahjúkrun Bjarni Jónasson 626 Okkar á milli 627 Þing/lausar stöður 630 Sérlyfjatextar 635 Ráðstefnur og fundir Á gönguferð um almenningsgarð á l’talíu fyrir nokkrum árum varð listmál- aranum Sigtryggi Bjarna Baldvins- syni (f.1966) litið upp I laufskrúð fyrir ofan sig. Hann smellti Ijósmynd af því hvernig trén bar við himininn og birtan skein í gegn. Litið brot af þeirri mynd hefur undanfarin misseri skilað sér í röð vatnslitamynda sem hann hefur unnið að. Verkið Giardini Publicchi nr 33 (2005) er hluti þeirrar seríu. Það sem skilur á milli þessarar útfærslu og annarra er litaval og myndbygging. Sigtryggur hefur þaulunnið sama brotið úr sömu upphafsmynd, meðhöndlað í tölvu á ólíka vegu og síðan málað með vatnslit. Stór hluti er hreinn vatns- litapappír en hitt er borið á með mis- þykkum lit, annað er hluti himinsins í upphaflegu Ijósmyndinni en hitt lauf trjánna. Þótt um sama myndbrot sé að ræða í ólíkum myndum breytist það með bjögun í formunum eða speglun á ýmsa kanta. Hvort tveggja kemur fram í myndinni á forsiðunni þar sem sýni- legir eru lóðréttur og láréttur ás utan um ferningslaga flöt. Þetta er dregið fram með litbrigðum að auki svo greini- legar línur liggja vinstra megin og neð- arlega i myndinni. Um ásana speglast flöturinn en bjagast um leið ef nánar er að gáð. Aðrar myndir sömu seriu sýna einungis ferninginn án spegilásanna en með þvi að stilla þeim saman á vegg næst fram svipuð hugsun. Þessi nánast visindalega vinnuað- ferð skilar verkum sem sýna abstrakt mynstur. I öðrum verkum af svipuðum toga hefur Sigtryggur unnið með vatnsyfirborð en þá eru formin eðli málsins samkvæmt allt önnur. ( olíu- málverkum sínum hefur hann í gegnum tíðina einnig notað vatn sem grunn í verkum sem virka likt og sjónblekking. Með endurtekningu forma eins og lina eða doppa ofan á vatnsiðu verður myndflöturinn einsleitur og erfitt að festa augað i einum punkti. I nýlegum verkum gerir hann ofurraunsæislegar eftirmyndir speglunar og Ijósbrigða í vatni með svipuðum skynvillandi ár- angri eins og um algerlega abstrakt mynstur sé að ræða. Auk vatns og laufs hefur Sigtryggur sótt efnivið í verk annarra listamanna eins og í seriu sem hann byggði á litum og formum í verkum bandaríska málarans Rothkos. Báðir byggja verk sín á sérstakri lita- notkun og skipulagðri formhugsun þótt með gerólíkum hætti sé. Markús Pór Andrésson Læknabladid 2005/91 573

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.